Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Skautatímabiliđ ađ hefjast - ćfingar samkvćmt stundatöflu á mánudag


Ćfingar hefjast samkvćmt nýju tímatöflunni mánudaginn 20. ágúst. Nýju tímatöfluna má finna hér vinstra megin í valmyndinni. Helstu breytingar eru ţćr ađ byrjendatímar verđa nú sameiginlegir hjá listhlaupadeild og hokkídeild og eru alltaf á mánudögum og miđvikudögum kl 16.30. Almenningstímar hefjast svo föstudaginn 24. kl. 19.00 en ţá verđur skautadiskó og í framhaldi af ţví verđur opiđ allar helgar frá kl. 13-16. Lesa meira

Sumarćfingabúđir hefjast 1. ágúst


Sumarćfingabúđir íshokkídeildar og listhlaupadeildar hefjast miđvikudaginn 1. ágúst. Dagskrá ćfinganna koma á heimasíđuna fljótlega. Lesa meira

Undirbúningur fyrir ágústćfingabúđir hafinn


Nú er undirbúningur fyrir ćfingabúđir LSA í ágúst í fullum gangi. Lesa meira

Vormót 2018 á enda – niđurlag, myndir, úrslit og bestu leikmenn


Vormótiđ sem klárađist nú í vikunni var ţađ stćrsta sem hokkídeildin hefur haldiđ og gekk frábćrlega í alla stađi. Alls tóku 182 keppendur ţátt í 5 deildum og 17 liđum. Lesa meira

Vinnudagur hjá hokkídeild


Nćsta sunnudag 27. maí verđur vinnudagur hjá foreldrum hokkídeildar sem eru reiđubúnir í niđurif. Viđ byrjum á slaginu kl. 16.30 en verkefni er einfalt; strípa gámana sunnan viđ höllina af innanstoksmunum og losa niđur allar viđbćtur svo hćgt verđi ađ fjarlćgja ţá á mánudag. Verkiđ ćtti ekki ađ taka nema skamma stund ef margar hendur vinna verkiđ og gott vćri ađ koma međ borvél međ sér ef ţiđ eigiđ en ekki nauđsynlegt. Lesa meira

Formađurinn í skemmtilegu viđtali í N4 sjónvarpi


Sjónvarpstöđin N4 tók nú á dögunum formanninn og íshokkíkonuna okkar hana Birnu Baldursdóttur í skemmtilegt viđtal undir yfirskriftinni "Hokkíbćrinn Akureyri". Sjón er sögu ríkari en innslagiđ má sjá hér. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar 2018

Lesa meira

Vorsýning Listhlaupadeildar međ Grease ţema 1. júní


Vorsýning Listhlaupadeildar verđur heldur betur vegleg í ár en ţema sýningarinnar verđur Grease í tilefni af 40 ára afmćli kvikmyndarinnar. Sýningin verđur föstudaginn 1. júní og hefst kl. 18.00. Veitingar verđa til sölu á sýningunni en ađgangseyrir er 1500 kr. fyrir 13 ára og yngri, 1000 kr. fyrir ellilífeyrisţega og 6-12 ára en frítt inn fyrir 5 ára og yngri. Hér er hćgt ađ sjá auglýsingu sýningarinnar á facebook síđu listhlaupadeildar. Lesa meira

Canadian Moose í heimsókn um helgina (dagskrá)


Um helgina verđu leikiđ vinamót heldri manna liđa í Skautahöllinni ţegar Canadian Moose liđin koma í heimsókn til okkar. OldBoys, Vanir og Valkyrjur taka ţátt í mótinu en Moose eru međ bćđi kvenna og karlaliđ. Leikirnir hefjast á föstudag en leiknir verđa 2 leikir föstudagskvöld, 4 leikir á laugardag og 3 á sunnudag. Hér má sjá dagskrá mótsins. Lesa meira

AĐALFUNDUR SKAUTAFÉLAGS AKUREYRAR FIMMTUDAGINN 24. MAÍ


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 24. maí kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar 2018

Ađalfundur Krulludeildar SA verđur haldinn mánudaginn 21. maí kl. 19:30 Lesa meira

IceCup 2018 í hafiđ

Frá IceCup 2017 (mynd: Sigurgeir Haraldsson)
Aljóđlega krullumótiđ Ice Cup fer nú fram í Skautahöllinni á Akureyri en setning mótsins fór fram í Norđurslóđasetrinu í gćrkvöld og fyrstu leikir hófust í morgun. Yfir 50 erlendir keppendur í 13 liđum frá 6 löndum keppa á mótinu ásamt sjö íslenskum liđum. Ţađ er Krulludeild Skautafélags Akureyrar sem stendur fyrir mótinu og er ţetta í fjórtánda sinn sem mótiđ er haldiđ en ţađ stćkkar međ hverju árinu. Mótiđ hófst klukkan 9 í morgun en ţví lýkur á laugardag međ úrslitaleikjum sem hefjast milli kl. 14 og 15. Dagskrá mótsins má finna hér fyrir neđan en bein útsending er frá mótinu á heimasíđunni okkar. Viđ hvetjum fólk eindregiđ til ţess ađ koma líta á keppnina en fyrir utan hörku spennandi keppni og litríka búninga liđanna ţá eru veitingarnar sem seldar eru í sjoppunni ekki af verri endanum, íslensk kjötsúpa og fleira á mjög svo hóflegu verđi. Lesa meira

Ađalfundur Hokkídeildar


Ađalfundur Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 17. maí kl. 20,00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Lesa meira

4. flokkur Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar í íshokkí 2018


4. flokkur Skautafélags Akureyrar varđ Íslandsmeistari í bćđi A og B liđum nú um helgina ţegar síđasta Íslandsmóti vetrarins var haldiđ í Egilsthöll. Í keppni A-liđa var sigurinn nokkuđ öruggur en liđiđ vann 11 leiki af 12 leikjum á tímabilinu. Glćsilegur árangur hjá góđum liđum. Til hamingju 4. flokkur! Lesa meira

Vinnudagar í kvöld og á sunnudag

Vantar hendur til ađ hjálpa viđ ađ taka á móti hóp í kvöld og til ađ ađstođa viđ undirbúning fyrir Ice Cup á sunnudag. Lesa meira

Ađalfundur listhlaupadeildarinnar

Ađalfundur listhlaupadeildarinnar verđur haldinn 15. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar Lesa meira

Met mćting á byrjendadaginn hjá Skautafélaginu

Skemmtilegt á skautum (mynd: Ásgrímur Ágústsson)
Met mćting var á byrjendanámskeiđ Skautafélagsins sem hófst í dag en um 60 börn á aldrinum 4-7 ára mćtu á svelliđ. Námskeiđiđ hefur veriđ haldiđ á ţessum tíma árs um nokkurt skeiđ og gefist vel en ţetta er í fyrsta skipti sem íshokkídeild og listhlaupadeild sameinast um ađ halda námskeiđiđ saman ađ vori. Um 30 krakkar voru mćttir á ísinn hjá hvorri deild fyrir sig og ţjálfararnir áttu í nógu ađ snúast. Börnin fóru heim međ eitt stórt bros eftir ađ hafa stigiđ yfir stóra ţröskuldinn enda flest ađ skauta í fyrsta sinn en sum ţeirra höfđu beđiđ ţessa dags međ óţreyju um langt skeiđ. Námskeiđiđ heldur áfram á miđvikudag á sama tíma kl. 16.30-17.15 en námskeiđiđ telur 8 ćfingar og kostar 3000 kr. Ţađ er enţá hćgt ađ skrá börn á námskeiđiđ í listhlaupi en skráning fer fram hjá Ólöf í netfangiđ gjaldkeri@listhlaup.is. Ţađ er biđlisti á námskeiđiđ hjá hokkídeild en skráning á biđlistan má senda á netfangiđ hockeysmiley@gmail.com Lesa meira

Byrjendanámskeiđ fyrir 4-7 ára hefst á mánudag


Byrjenda skautanámskeiđ í listhlaupi og íshokkí fyrir hressa 4-7 ára krakka hefst á mánudag. Námskeiđiđ telur 8 skipti og verđiđ litlar 3000 kr. ţar sem allur búnađur er innifalinn. Ćfingarnar eru alltaf kl 16.30-17.15 og dagsetningarnar eru 30. apríl, 2. maí, 14. maí, 16. maí, 23. maí, 25. maí, 28. maí og 30. maí. Skráningar í íshokkí fara fram hjá Söruh Smiley á netfangiđ hockeysmiley@gmail.com og skráningar í listhlaup hjá Ólöf á netfangiđ gjaldkeri@listhlaup.is Lesa meira

Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik á HM í Hollandi í dag


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM í Tilburg í Hollandi í dag. Ísland mćtir Ástralíu í opnunarleik mótsins en Ísland hafnađi í fimmta sćti á mótinu í fyrra á međan Ástralía hafnađi í öđru sćti. Leikurinn á morgun hefst kl 11.00 á íslenskum tíma og er í beinni útsendingu hér. Lesa meira

Ice Cup - Iceland bonspiel May 10-12. 2018.

Schedule for Ice Cup 2018 Lesa meira

  • Sahaus3