Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Haustmót Krulludeildar 2018

Ţriđja umferđ verđur leikin í kvöld. Lesa meira

Greifamótiđ í íshokkí á Akureyri um helgina (dagskrá)


Barnamót Greifans í íshokkí verđur haldiđ hjá okkur í Skautahöllinni um helgina. Um 160 börn eru skráđ til leiks og verđur leikiđ á laugardag og sunnudag en dagskrá mótsins má sjá hér. Leikiđ er í 4 flokkum, 5. 6. og 7. flokki ásamt krílaflokki. Liđsskipan SA liđanna má finna hér. Viđ hvetjum alla sem hafa gaman af íshokkí til ađ mćta í stúkuna og sjá öll glćsilegu börninn okkar ađ leik. Lesa meira

SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik sínum í Hertz-deildinni

Kristján Árnason veđur upp (mynd: Ási)
SA Víkingar unnu góđan 6-1 sigur á SR í fyrsta leik Víkinga í Hertz-deildinni á tímabilinu. SA Víkingar byrja vertíđina vel og eru ósigrađi í síđustu 6 leikjum í öllum keppnu. SR-liđiđ hefur tekiđ miklum breytingum frá síđustu leiktíđ og var sigurinn kannski full stór miđađ viđ spilamennsku ţeirra. SR eru enn án 4-5 erlendra leikmanna og landsliđmanna sem eiga eftir ađ bćtast viđ hópinn svo ţeir verđa án efa í toppbaráttunni í vetur eftir nokkur mögur tímabil. Lesa meira

Haustmót Krulludeildar 2018

2. leikdagur í kvöld Lesa meira

SA Víkingar taka á móti SR í Hertz-deildinni á laugardag kl 17.30!

Úr leik liđanna á síđasta tímabili(mynd:Sigurgeir)
SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í opnunarleik tímabilsins í Herz-deildinni laugardaginn 6. október á heimavelli í Skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 17.30 og miđaverđ er 1000 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. SA Víkingar eru sjóđheitir um ţessar mundir eftir frábćra framgöngu í lýsisbikarnum og svo í Evrópukeppninni. SR koma vćntanlega einnig kokhraustir til leiks eftir sterkann sigur á Birninum í fyrsta heimaleik tímabilsins og ţví má búast viđ hörkuleik tveggja góđra liđa. Ekki missa af ţessu! Lesa meira

SA Víkingar unnu sig áfram í 3. umferđ Evrópukeppni félagsliđa – hvađ svo?


SA Víkingar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu A-riđil Evrópukeppni félagsliđa á sunnudag međ 2-0 sigri á HC Bat Yam frá Ísrael í síđasta leik liđsins í riđlinum. SA Víkingar tryggđu sé ţar međ farseđil beint í 3. umferđ keppninnar sem fram fer í Riga í Lettlandi daganna 18.-21. október. SA Víkingar unnu alla 3 leikina í fyrstu umferđ en sleppa viđ 2. umferđina og fara beinustu leiđ í 3. umferđ ţar sem mótherjarnir verđa Kurbads Riga frá Lettlandi, HC Donbass (Úkraníu) and Txuri-Urdin San Sebastian (Spánn). Lesa meira

Haustmót Krulludeildar SA

Haustmótiđ byrjar í kvöld 1. okt. Lesa meira

Evrópućvintýri Víkinga heldur áfram – leikurinn í dag í beinni útsendingu hér

Leikmenn Víkinga hlusta á ţjóđsönginn
SA Víkingar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu Tyrknesku meistaranna Zeytinburnu Belediyesport 6-1 í gćr og geta ţví međ sigri í dag tryggt sér efsta sćtiđ í riđlinum og farseđil beint í 3. umferđ Evrópukeppninnar. SA Víkingar HC Bat Yam í dag kl. 11.00 og er sýndur beint hér. Lesa meira

SA Víkingar međ fyrsta Evrópusigurinn – nćsti leikur kl. 15 í dag (Í beinni)

Jussi teiknar upp leikkerfi fyrir leikmenn
SA Víkingar lönduđu sögulegum sigri á sterku liđi Irbis Skate frá Sofíu á ţeirra heimavelli í gćrkvöld. SA Víkingar unnu í vítakeppni eftir ćsispennandi leik sem seint verđur gleymt fyrir margar sakir. SA Víkingar mćta meistaraliđi síđasta árs frá Istanbúl í Tyrkalndi, Zeytinburnu Belediyesport, í dag kl. 15.00 á íslenskum tíma og verđur sýndur í beinni útsendingu hér. Lesa meira

SA Víkingar hefja leik í Evrópukeppninni kl 17.00 (bein útsending)

Leikmenn ađ snćđa síđustu máltíđina
SA Víkingar hefja leik í Evrópukeppninni félagsliđa í dag ţegar liđiđ mćtir Irbis Skate á heimavelli ţeirra í Sofíu í Búlgaríu. Leikurinn hefst kl. 17.00 og er í beinni útsendingu hér. Liđiđ kom á keppnisstađ í gćr eftir sólahrings langt ferđalag og tók ćfingu á ísnum strax viđ komu. Liđiđ lítur býsna vel út og menn merkilega hressir miđađ viđ ferđalag og tilbúnir í átökin. Haft var eftir Jussi Sipponen ţjálfara liđsins ađ "keppnin eru fyrst og fremst frábćrt skref fyrir félagiđ og góđ reynsla fyrir leikmenn liđsins. Ţetta er líka skemmtileg tilbreytni ađ keppa á erlendri grundu og sjá hvernig viđ stöndunm gagnvart sterkum félagsliđum erlendis". Lesa meira

SA Víkingar keppa um helgina í Meistaradeild Evrópu


SA Víkingar taka ţátt í Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins og ferđast á miđvikudag til Sofíu í Búlgaríu. SA Víkingar eru í A-riđli sem fram fer í Sofiu en keppnin hefst á föstudag. Í riđli međ SA eru Irbis-Skate frá Sofíu í Búlgaríu, Zeytinburnu frá Istanbul í Tyrklandi og HC Bat Yam í Tyrklandi. Lesa meira

Krullan ađ byrja

Fyrsti krullutími vetrarins verđur mánudaginn 24. september Lesa meira

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018 (mynd: Ási)
SA Víkingar tryggđu sér Bikarmeistaratitilinn 2018 á sunnudag ţegar ţeir lögđu SR í síđasta leik lýsisbikarsins. SA Víkingar unnu SR en töpuđu fyrir Birninum síđastliđna helgi í Reykjavík en unnu báđa heimaleikina sína núna um helgina nokkuđ örugglega og tryggđu sér ţar međ sigurinn. SA leikmennirnir Thomas Dant-Stuart, Andri Mikaelsson og Jóhann Már Leifsson voru stigahćstu leikmenn lýsisbikarsins en Kristján Árnason gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi 3 mörk í síđasta leiknum og Bjartur Gunnarsson skorađi sitt fyrsta mark í meistaraflokki. Til hamingju SA Víkingar. Lesa meira

Haustmót ÍSS


Haustmót ÍSS fór fram í höllinni okkar helgina 7.-9. september síđastliđin Lesa meira

Yfirlýsing frá Skautafélagi Akureyrar vegna alvarlegrar ásakana i garđ ţjálfara og félagsins


Eftirfarandi yfirlýsing hefur veriđ send á fjölmiđla: Í ljósi ásakana á ţjálfara og stjórn LSA viljum vid koma eftirfarandi á framfćri. Skautafélagid vann máliđ med fagađilum innan íţróttahreyfingarinnar en engar sannanir né merki voru um ad ţjálfari listskautadeildarinnar hafi brotiđ siđareglur eda mismunađ iđkendum. Viđ teljum málinu lokiđ af okkar hálfu og munum ekki tjá okkur frekar um máliđ. Međ vinsemd og virđingu, Stjórn Skautafélags Akureyrar Lesa meira

Fréttir frá JGP - Stutta prógramminu lokiđ og frjálsa prógrammiđ framundan


Marta María hefur skautađ stutta prógrammiđ og í dag er ţađ frjálsa prógrammiđ Lesa meira

Fréttir af Junior Grand Prix (JGP).Marta María skautar tíunda á morgun í Kaunas


Dregiđ hefur veriđ í keppnisröđ í Kaunas. Marta María skautar tíunda á morgun, eđa fimmta í öđrum upphitunarflokki. Lesa meira

Marta María Jóhannsdóttir keppir fyrir Íslands hönd á JGP í Kaunas í Litháen


Marta María Jóhannsdóttir keppir fyrir Íslandshönd á Junior Grand Prix í Kaunas í Litháen á fimmtudag og föstudag. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar SA

Ađalfundur foreldrafélags LSA verđur haldinn í fundarherbergi hallarinnar ţriđjudaginn 11.september og hefst hann klukkan 19.30. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar 12. september kl. 20.00


Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar SA verđur 12. september n.k. kl.20. Fundurinn verđur haldinn í fundarherberginu í skautahöllinni. Efni: Venjulega ađalfundarstörf Hvetjum sem flesta til ađ mćta á fundinn ţar sem verđur fariđ yfir síđasta vetur og hvađ er framundan í vetur. Einnig hvetjum viđ ţá sem eru áhugasamir um ađ bjóđa sig fram í stjórn foreldrafélagsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur Stjórn foreldrafélags íshokkídeildar SA Lesa meira

  • Sahaus3