Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Ekki Krulla í kvöld

Krullutími kvöldsins fćrđur yfir á morgundaginn. Lesa meira

Seinni dagur ÍSS Bikarmóts - Marta María sigrađi Junior

Hugrún, Aldís, Rebekka og Marta María
Nú er síđari keppnisdegi á Bikarmóti lokiđ. Marta María Jóhannesdóttir kom sá og sigrađi á ţessu fyrsta móti sínu í junior flokki. Marta náđi fyrsta sćtinu örugglega međ heildarstig uppá 94,75. Hún skautađi free prógrammiđ sitt dćmalaust vel í dag og fékk fyrir ţađ 60,80 stig. Í Advance Novice dró Ásdís Arna sig út úr keppni síđari daginn vegna meiđsla en ţćr Aldís Kara og Rebekka Rós skautuđu afar vel í dag. Aldís Kara landađi öđru sćti međ góđu free prógrammi og fékk fyrir ţađ 46,19 , samtals 71,76. Rebekka hafnađi í ţriđja sćti í dag, fékk 43,86, heildarstig 70,73. Í flokki basic Novice B hćtti Eva Björg keppni en Hugrún Anna skautađi vel, fékk 17,14 stig og hafnađi í 13 sćti. Vegna meiđsla drógu ţćr Briet Berndsen og Emilía Rós sig úr keppni fyrir mót. Lesa meira

Fyrri keppnisdegi á Birkarmóti ÍSS lokiđ

Fyrsta, annađ og ţriđja
Ţessa helgi stendur yfir Bikarmót Skautasambands Íslands í Laugardalnum ţar sem Listhlaupadeild SA á 16 keppendur ađ ţessu sinni. Nú ţegarr fyrri keppnisdegi er lokiđ hafa unnist tvö gullverđlaun, tvö silfurverđlaun og tvenn bronsverđlaun. Allar LSA stúlkurnar stóđu sig frábćrlega í dag eins og venja hefur veriđ. Lesa meira

Alţjóđlegi hokkístelpudagurinn tókst frábćrlega


Alţjóđlegi Stelpuhokkídagurinn sem fram fór síđustu helgi vakti mikla lukku ekki síđur erlendis sem hérlendis. Um 45 stelpur á aldrinum 4-15 ára mćttu hingađ í Skautahöllina til okkar og prufuđu hokkí í fyrsta sinn og ađrar 50 stelpur í félaginu komu einnig og skemmtu sér saman. Ţađ voru settar upp ćfingar ţar sem stelpurnar ćfđu skautatćkni, skot, sendingar og vítaskot. Seinna var spilađur leikur viđ stelpur á landsliđi Íslands og svo var fengiđ sér heit kakó og kleinur í lok dagsins. Lesa meira

SA Greifamótiđ í Skautahöllinni um helgina (dagskrá)


Greifamót 5. 6. og 7. flokks verđur haldiđ í Skautahöllinni hjá okkur um helgina, 14. og 15. október, ţar sem rúmlega 150 keppendur frá félögunum ţremur munu etja ađ kappi. SA sendir um 95 keppendur til leiks í ţetta sinn sem er fáheyrđur fjöldi í ţessum aldursflokkum og mörg börn sem eru ađ keppa í fyrsta sinn. Leikirnir hefjast á laugardagsmorgun kl 8.00 og standa yfir til kl 19 og svo heldur fjöriđ áfram á sunnudagsmorgun kl 8.00 en mótiđ klárast kl 13 međ verđlaunaafhendingu og pizzuveislu. Hér má sjá dagskrá mótsins. Lesa meira

Engin Krulla í kvöld

Ekki verđur krullutími í kvöld Lesa meira

SA Víkingar međ sannfćrandi sigur á Birninum

Jói var sprćkur í kvöld (mynd: Elvar P.)
SA Víkingar unna 5-4 sigur á Birninum í Hertz-deildinni í kvöld eftir ćvintýralega endurkomu líkt og ţegar sömu liđ mćtust í fyrsta leik tímabilsins. Björninn náđu 3-0 forystu um miđja fyrstu lotu en SA Víkingar unnu sig hćgt og bítandi til baka inn í leikinn og náđu ađ snúa stöđunni 5-3 forystu í lok annarar lotu áđur en Björninn náđu ađ minnka muninn í eitt mark. SA Víkingar eru ţví enn á toppi deildarinnar međ 15 stig eftir 6 leiki en ađeins Esja geta ógnađ Víkingum á toppnum en ţeir eiga tvo leiki til góđa. Lesa meira

Haustmótiđ 2017

Haustmót 2017 1. umferđ Lesa meira

Stelpuhokkídagur sunnudag kl. 13-15 frítt inn stelpur!


Alţjóđlegi stelpu hokkídagurinn verđur haldinn hátíđlegur í Skautahöllinni á Akureyri sunnudaginn 8. október frá kl 13.00-15.00. Öllum stelpum sem langar ađ prófa hokkí er bođiđ frítt inn og fá allann búnađ lánađan á stađnum. Ţađ er venjulegur almenningstími á sama tíma á svellinu og ţađ ţarf ţví ađ taka fram í afgreiđslunni ef ţiđ viljiđ prófa hokkí. Lesa meira

Hertz-deild karla: SA Víkingar - Björninn laugardag kl 16.30


SA Víkingar taka á móti Birninum í Skautahöllinni á Akureyri laugardaginn 7. október og hefst leikurinn kl 16.30. Liđin hafa mćst einu sinni í vetur á heimavelli Bjarnarins en ţá höfđu Víkingar betur í stórkostlegum leik. Bćđi liđ hafa ađeins tapađ einum leik í vetur og má búast viđ mjög spennandi leik. Mćtum í stúkuna og styđjum okkar liđ, ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar (myndir)


Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar gekk vonum framar en sjaldan hafa veriđ jafn margir keppendur. Um 110 iđkenndur tóku ţátt og ţar af voru um 30 sem voru ađ keppa í fyrsta sinn. Í innanfélagsmótinu eru ţrjár deildir ţar sem 4 liđ taka ţátt í I deild fyrir 4. og 5. flokk, fjögur liđ í II deild sem er 6. flokkur og svo ţrjú liđ í III deild sem er fyrir byrjendur og 7. flokk. Nćsta innanfélagsmót fer fram helgina 28. og 29. október. Lesa meira

SA liđin međ sigra í Hertz-deildunum um helgina

Úr leik Ásynja og Reykjavíkur (mynd: Elvar P.)
SA Ásynjur tóku á móti sameiginlegu liđi Reykjavíkurfélaganna á laugardag í Skautahöllinni á Akureyri og unnu sannfćrandi 6-0 sigur. Nokkuđ jafnrćđi var međ liđunum framan af en stađan eftir fyrsta leikhluta var 1-0 fyrir Ásynjum. Munnurinn á liđunum jókst eftir ţví sem leiđ á leikinn og Ásynjur sölluđu inn mörkunum í annarri og ţriđju lotu og sýndu mátt sinn og megin. Lesa meira

Fyrsta krullumót vetrarins

Í kvöld hefst vertíđin fyrir alvöru. Lesa meira

Ynjur mćta Ásynjum ţriđjudag kl 19.30

Úr leik liđanna á síđasta tímabili (mynd:Elvar P.)
Íslandsmeistarar síđasta tímabils, Ynjur Skautafélags Akureyrar, mćta Ásynjum Skautafélags Akureyrar annađ kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Ţetta er fyrsti leikur liđanna síđan ţessi liđ mćtust í úrslitakeppninni á síđasta tímabili í úrslitakeppni sem fćstir hafa gleymt. Mikil eftirvćnting er fyrir leikinn en leikir liđanna hafa veriđ gríđarlega jafnir og spennandi í gegnum tíđina en ţađ verđur einnig spennandi ađ sjá hvernig liđin hafa ţróast frá síđasta tímabili. Mćtiđ í Skautahöllina og styđjiđ ykkar liđ! Frítt inn og sjoppan opin. Lesa meira

SA Víkingar međ stórsigur á SR

Jussi Sipponen skorađi ţrennu (mynd: Elvar P.)
SA Víkingar lögđu SR međ 11 mörkum gegn 3 í Hertz-deild karla á laugardag. Jussi Sipponen var atkvćđamikill ađ vanda í liđi Víkinga og skorađi 3 mörk í leiknum auk ţess ađ eiga stođsendingu í öđrum ţremur mörkum. Jakob Jóhannesson stóđ í marki Víkinga og átti góđann leik en ţetta var fyrsti meistaraflokks leikur drengsins sem hann spilar frá byrjun til enda. SA Víkingar náđu međ sigrinum efsta sćti deildarinnar en Esja á leik til góđa. Hér má sjá myndir úr leiknum frá sem Elvar Pálsson myndađi. Lesa meira

Krullan ađ byrja

Krullan byrjar á mánudaginn 25. sept. Lesa meira

LSA gerđi góđa ferđ til borgarinnar um helgina


15 stúlkur frá LSA tóku ţátt í Haustmóti ÍSS um helgina og stóđu sig vel Lesa meira

Flottur hokkídagur í Skautahöllinni á morgun


Á morgun fara fram tveir leikir í Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. Ynjur mćta sameiginlegu liđi SR og Bjarnarins í Hertz-deild kvenna kl 16.30 og strax á eftir ţeim leik eđa kl 19.00 mćtir 2. flokkur SA Íslandsmeisturum síđasta árs í ţessum aldursflokki, Birninum. Pottţétt skemmtun fyrir hokkíţyrsta. Lesa meira

SA Víkingar međ tap í fyrsta heimaleik

Jordan Steger var öflugur í gćr (mynd:Elvar P.)
SA Víkingar töpuđu fyrsta heimaleik sínum gegn Esju í gćrkvöld ţar sem lokatölur urđu 4-6. Leikurinn var hrađur og skemmtilegur á ađ horfa og ljóst ađ ţessi liđ eiga eftir ađ selja sig dýrt í vetur. Jordan Steger skorađi sína ađra ţrennu á tímabilinu í leiknum fyrir SA Víkinga en hjá Esju var Robbie Sigurdsson atkvćđamikill en hann skorađi 4 mörk í leiknum. Nćsti leikur SA Víkinga er nćstkomandi ţriđjudag ţegar liđiđ sćkir SR heim í Laugardalinn. Elvar Pálsson myndađi leikinn eins og honum er vant hér má sjá myndirnar hans. Lesa meira

SA Víkingar - Esja í kvöld kl 19.30


SA Víkingar leika fyrsta heimaleik sinn í Hertz-deild karla í kvöld ţegar ţeir taka á móti meisturum síđasta tímabils úr Esju. SA Víkingar unnu Björninn syđra í fyrsta leik tímabilsins í rafmögnuđum leik ţar sem Víkingar náđu ađ klóra sig úr erfiđri stöđu og unnu ađ lokum 7-6. Esja byrjađi einnig tímabiliđ vel međ ţćgilegum 10-2 sigri á SR svo spennandi verđur ađ sjá hvernig leikurinn í kvöld ţróast. Mćtum í stúkuna og hvetjum okkar liđ! Ađgangseyrir 1.000 kr og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

  • Sahaus3