Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Stórleikur Ásynja og Ynja í kvöld kl 19.30

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)
Ásynjur taka í kvöld á móti Ynjum í toppslagnum í Hertz-deild kvenna í kvöld en leikurinn hefst kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Ásynjur eru í efsta sćti deildarinnar einu stigi á undan Ynjum sem eiga ţó leik til góđa. Síđasti leikur liđanna var ćsispennandi ţar sem stađan var 8-8 ađ loknum venjulegum leiktíma en Ásynjur knúđu fram sigur í vítakeppni. Ekki missa af ţessum stórleik, frítt inn og heitt á könnunni. Lesa meira

Leik Víkinga og Freyja frestađ

Einn leikur í kvöld Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2017

Ice Hunt eru Bikarmeistarar Magga Finns 2017 Lesa meira

ÍSLANDSMEISTARAMÓT OG ÍSLANDSMÓT SKAUTASAMBANDS ÍSLANDS


Eftir brösulega byrjun síđastliđina helgi fór fram Íslandsmeistaramót og Íslandsmót barna og unglinga Skautasambands Íslands (ÍSS) hér á Akureyri. Ţar átti Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar (LSA) eina 16 keppendur af 49, en nokkrir keppendur ađ sunnan höfđu dregiđ sig úr keppni vegna veđurs og veikinda. Ţrátt fyrir ađ eiga fćsta keppendur kom ţađ svo sannarlega ekki niđur á úrslitunum ţar sem LSA sópađi til sín verđlaunum í öllum flokkum sem félagiđ átti keppendur í. LSA fékk fjögur gullverđlaun ţar af tvo Íslandsmeistaratitla, fjögur silfurverđlaun og tvö bronsverđlaun. Lesa meira

Ásynjur höfđu betur í vító


Spennand var gríđarleg í skautahöllinni á Akureyri í gćrkvöld, ţriđjudagskvöld, ţegar kvennaliđ SA áttust viđ í fjórđa skipti í vetur. Ásynjur voru međ 3 stig úr fyrri viđureignum liđanna og Ynjur 6 ţannig ađ fyrirfram mátti búast viđ ađ Ásynjur myndu leggja allt í sölurnar til ađ jafna metin. Lesa meira

Ynjur - Ásynjur í kvöld kl 19.30

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)
Ynjur mćta Ásynjum í kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri í toppslag Hertz-deildarinnar. Liđin eru jöfn ađ stigum á toppi deildarinnar en Ynjur eiga ţó leik til góđa. Ynjur hafa fariđ međ sigur af hólmi í síđustu tveimur viđureignum liđanna svo Ásynjur munu eflaust mćta dýrvitlausar til leiks í kvöld. Fjölmennum í stúkuna og hvetjum okkar liđ til sigurs. Frítt inn á leikinn. Lesa meira

Bikarmót Magga Finns og Akureyrarmót 2017

Í kvöld rćđst hverjir verđa Bikarmeistrara Magga Finns 2017 Lesa meira

Íslandsmót ÍSS í listhlaupi í Skautahöllinni um helgina


Íslandsmót ÍSS í listhlaupi verđur haldiđ nú um helgina hjá okkur í Skautahöllinni á Akureyri. Vegna slćmrar fćrđar milli landshluta hefur mótinu veriđ ýtt aftur svo ţađ byrjar kl 15 á laugardag međ opnum ćfingum en keppnin sjálf hefst svo kl 17.00 og stendur yfir fram á kvöld. Mótiđ heldur svo áfram á sunnudag en keppnislok eru áćtluđ um kl 14 á sunnudag. Hér fyrir neđan má sjá dagskrá mótsins í heild sinni. Endilega mćtiđ í stúkuna og sjáiđ fćrustu skautara landsins sýna listir sínar. Lesa meira

Breyttur ćfingatími - Mótiđ í kvöld byrjar kl. 20:00

Ćfingar milli kl. 19:20 og 22:30 Lesa meira

Bikarmót Magga Finns og Akureyrarmót 2017

Tveir fyrir einn Lesa meira

SA Víkingar héldu hreinu gegn Birninum


SA Víkingar tóku á móti Birninum í gćrkvöld á heimavelli og áttu skínandi leik sem endađi međ 6-0 sigri Víkinga. Svíinn Timothy noting byrjađi sinn fyrsta leik í marki Víkinga og hélt marki sínu hreinu og átti fjölmargar stórbrotnar markvörslur. Međ sigrinum bćttu SA Víkingar viđ forystu sína á toppi deildarinnar og eru nú međ 4 stiga forskot á Esju sem er í öđru sćtinu og 11 stig á Björninn sem er í ţví ţriđja. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Birninum annađ kvöld kl 19.30


SA Víkingar taka á móti Birninum annađ kvöld, ţriđjudaginn 14. nóvember kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru á toppi deildarinn međ 24 stig en Björninn er í ţriđja sćti međ 16 stig. Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Mćtum í stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs. Lesa meira

Ekki keppt í kvöld

Tveir hópar í kynningu Lesa meira

4.flokksmót Akureyri, íslandsmót.

Á laugardag og sunnudag verđur haldiđ 4.fl. mót í Skautahöllinni á Akureyri og eigum viđ von á stórskemmtilegu móti ţar sem allir eru velkomnir til ađ fylgjast međ börnunum sínum. til ađ sjá dagskrána smelltu ţá á > Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu


Ísold Fönn heldur áfram ađ standa sig vel. Hún stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu. Lesa meira

8 Stúlkur frá LSA á leiđ til Ríga í Lettlandi ţar sem ţćr taka ţátt í Volvo Cup 2017


Átta stúlkur frá LSA eru á leiđ til Riga í Lettlandi ţar sem ţćr taka ţátt í Volvo Cup 2017. Fimm af stúlkunum eru á leiđ í Landsliđsferđ, en ţrjár taka ţatt í interclub hluta mótsins. Lesa meira

Ásynjur áttu aldrei möguleika gegn fantagóđum Ynjum

Silvía var öflug í leiknum (mynd: Elvar Pálsson)
Í gćrkvöld, ţriđjudagskvöld, fór fram ţriđji innbyrđis leikur kvennaliđa SA. Áđur hafđi hvort liđ unniđ einn sigur og voru jöfn ađ stigum á toppi deildarinnar ţannig ađ ţađ liđ sem fćri međ sigur af hólmi myndi ekki bara taka forystuna í einvígi liđanna heldur einnig í deildinni. Ynjur fóru međ sigur af hólmi og varđ leikurinn í raun aldrei eins spennandi og leikir ţessara liđa eru ţó yfirleitt. Ásynjur byrjuđu ţó af krafti en tókst ekki ađ skora. Ţađ gerđi hins vegar Berglind Rós Leifsdóttir og kom Ynjum yfir ţegar tćpar tvćr mínútur voru eftir af fyrstu lotu. Lesa meira

Ásynjur mćta Ynjum í toppslagnum í kvöld


Ásynjur Skautafélags Akurerar mćta Ynjum Skautafélags Akureyrar í Hertz-deild kvenna í kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Liđin eru jöfn á toppi deildarinnar bćđi međ 12 stig og hafa unniđ sitthvorn leikinn í innbyrđis viđureignum liđanna í vetur. Leikir ţessarar liđa hafa veriđ gríđarlega spennandi og skemmtilegir í gegnum tíđina svo viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta á ţennan leik. Lesa meira

Haustmótiđ 2017

Haustmótiđ klárađist sl. mánudag Lesa meira

Bikarmót Magga Finns 2017

Bikarmót og Akureyrarmót saman í einu móti. Lesa meira

  • Sahaus3