Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Leikjanámskeiđ SA í sumar


Skauta- og íshokkí leikjanámskeiđ SA fyrir 6-10 ára verđur haldiđ daganna 9-18 júní. Frábćrt tćkifćri fyrir bćđi byrjendur sem og iđkenndur til ţess ađ skemta sér í leikjum og fá skautakennslu í leiđinni. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar U16


SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í U16 um síđustu helgi. SA liđiđ vann alla 8 leiki sína á tímabilinu. Uni Steinn Sigurđarson fyrirliđi SA var bćđi stiga- og markahćsti leikmađur deildarkeppninnar en hann var međ 22 mörk og 38 stig í 8 leikjum. Glćsilegur árangur hjá frábćru liđi og viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn og ţennan flotta árangur. Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar 12. maí


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar miđvikudaginn 12. maí kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar


Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar/LSA 2021 Verđur haldinn ţriđjudaginn 11. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur Hokkídeildar


Ađalfundur Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn mánudaginn 10. maí kl. 20:00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar

Ađalfundur Krulludeildar SA verđur haldinn mánudaginn 10. maí kl. 18:10 Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2021

Íslandsmeistarar 2021 (mynd: Ţórir Tryggva.)
SA Víkingar unnu í gćrkvöld Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í 22. sinn ţegar liđiđ lagđi Fjölni ađ velli í ţriđja leik úrslitakeppni karla í íshokkí. Lokatölur leiksins 3-1 og SA Víkingar unnu úrslitakeppnina 3-0. Fullkomin endir á frábćru tímabili hjá SA Víkingum. Lesa meira

3. Leikur í Úrslitakeppni karla á morgun


SA Víkingar taka á móti Fjölni á morgun í ţriđja leik úrslitakeppni karla. SA Víkingar leiđa einvígiđ 2-0 og geta međ sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst kl. 19:30 en miđasala í hurđ opnar kl. 18:45. Lesa meira

SA Víkingar leiđa úrslitaeingvígiđ 2-0

Haffi fagnar marki (mynd: Gunnar Jónatans.)
SA Víkingar sigruđu Fjölni 3-1 í öđrum leik úrslitakeppninnar í íshokkí í Egilshöll í gćrkvöld og leiđa einvígiđ um Íslandsmeistaratitilinn 2-0. SA Liđin mćtast í ţriđja sinn á morgun á heimavelli í Skautahöllinni á Akureyri og geta Víkingar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn 2021 međ sigri. Lesa meira

SA Víkingar komnir međ einn sigur í úrslitakeppni karla

SA Víkingar fagna sigri (mynd: Ţórir Tryggva)
SA Víkingar unnu mikinn karakter sigur á Fjölni í fyrsta leik úrslitakeppni karla á laugardag. Sigurmarkiđ skorađi Andri Skúlason ţegar ađeins 24 sekúndur voru eftir af leiknum. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar kvenna 2021

SA Íslandsmeistarar 2021 (mynd: Ţórir Tryggva)
SA stúlkur tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í gćrkvöld ţegar ţćr lögđu Fjölni í oddaleik úrslitakeppninnar - lokatölur 5-0. Leikurinn var ćsispennandi og ţrátt fyrir lokatölur benda til annars ţá áttu bćđi liđ frábćran leik og fer í sögubćrnar sem einn af mest spennandi úrslitaleikjum í sögu kvennaíshokkís á Íslandi. Lesa meira

Júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á laugardag

Úr myndasafni (mynd: Ţórir Tryggva)
Á laugardag verđur sannkallađur júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á Akureyri ţar sem leikinn verđur úrslitakeppna tvíhöfđi. SA Víkingar hefja sína úrslitakeppni kl. 16:00 ţegar Fjölnir kemur í heimsókn og síđar sama dag eđa kl. 20:30 verđur spilađur oddaleikur í úrslitakeppni kvenna ţar sem SA tekur á móti Fjölni og Íslandsmeistarabikarinn fer á loft. Lesa meira

SA međ yfirburđi í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Ţórir Tryggva)
SA vann stórsigur á Fjölni í fyrsa leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild kvenna en lokatölur urđu 13-1. SA getur tryggt sér titilinn á fimmtudag ţegar liđiđ sćkir Fjölni heim í Grafarvoginn. Lesa meira

Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna á ţriđjudag

SA fagnar marki (mynd: Ţórir Tryggva)
Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst núna á ţriđjudag ţegar SA stúlkur taka ţá á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Leikurinn hefst leikurinn kl. 19.30 en liđiđ sem fyrr vinnur 2 leiki verđur Íslandsmeistari. Annar leikur liđanna verđur spilađur í Reykjavík fimmtudaginn 22. apríl og sá ţriđji ef til kemur á Akureyri á laugardaginn 24. apríl. Lesa meira

SA Víkingar Deildarmeistarar

Deildarmeistarar 2021 (mynd: Ási)
SA Víkingar tryggđu sér Deildarmeistaratitilinn í Hertz-deild karla í gćrkvöld ţegar ţeir lögđu SR 8-3. SA Víkingar hafa unniđ 8 af 9 leikjum sínum í deildinni og eru međ 24 stig en Fjölnir er međ 13 stig í öđru sćti og SR međ 2 stig. SA Víkingar spila viđ SR öđru sinni í kvöld en lítiđ eru undir hjá Víkingum á međan SR ţurfa ađ hafa sig allan viđ til ađ eygja möguleika á sćti í úrslitakeppninni. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti SR í tvíhöfđa um helgina í Hertz-deildinni


SA Víkingar taka um helgina á móti SR í tvíhöfđa í Hertz-deild karla. Fyrri leikurinn er á föstudag kl. 19:30 og sá síđar á laugardag kl. 17:45 báđir í Skautahöllinni Akureyri. SA Víkingar sem hafa veriđ á mikilli siglingu og unniđ 7 af 8 leikjum sínum í deildinni geta međ sigri tryggt sér deildarmeistaratitilinn strax á föstudag. Lesa meira

SA Bikarmeistari ÍSS 2021

Bikarmeistarar 2021 (mynd: ÍSS)
Um helgina lauk Bikarmótaröđ ÍSS og hreppti Skautafélag Akureyrar Bikarmeistaratitil ÍSS međ 103 stig. Stúlkurnar okkar stóđu sig frábćrlega og unnu gullverđlaun í Advanced Novice, Junior og Senior. Lesa meira

SA Víkingar međ sannfćrandi sigur á Fjölni í kvöld


SA Víkingar unnu Fjölni í kvöld 5-0 í Hertz-deild karla. Leikurinn var vel spilađur af báđum liđum og mikil skemmtun en uppselt var á leikinn í kvöld. Lesa meira

SA Víkingar - Fjölnir í Hertz-deildinni laugardag kl. 17:45


SA Víkingar taka á móti Fjölni í Hertz-deildinni á laugardag - kl. 17:45 í Skautahöllinni Akureyri. Húsiđ opnar kl. 17:15 - viđ biđjum fólk um ađ sýna ţolinmćđi í afgreiđslu ţar sem skrá ţarf alla í sćti á leiđinni inn. Ath. ađ einungis er hćgt ađ taka viđ ákveđnum fjölda áhorfenda og miđasölu á stađnum verđur ţví hćtt um leiđ og ţeim fjölda er náđ. Miđaverđ er 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri. Mćtum í rauđu og styđjum okkar liđ til sigurs. Ţađ er grímuskyldu í stúku! Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2021

Íslandsmótiđ í Krullu hefst mánudaginn 15.mars. Lesa meira

  • Sahaus3