Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Yfirlýsing frá Skautafélagi Akureyrar vegna alvarlegrar ásakana i garđ ţjálfara og félagsins


Eftirfarandi yfirlýsing hefur veriđ send á fjölmiđla: Í ljósi ásakana á ţjálfara og stjórn LSA viljum vid koma eftirfarandi á framfćri. Skautafélagid vann máliđ med fagađilum innan íţróttahreyfingarinnar en engar sannanir né merki voru um ad ţjálfari listskautadeildarinnar hafi brotiđ siđareglur eda mismunađ iđkendum. Viđ teljum málinu lokiđ af okkar hálfu og munum ekki tjá okkur frekar um máliđ. Međ vinsemd og virđingu, Stjórn Skautafélags Akureyrar Lesa meira

Fréttir frá JGP - Stutta prógramminu lokiđ og frjálsa prógrammiđ framundan


Marta María hefur skautađ stutta prógrammiđ og í dag er ţađ frjálsa prógrammiđ Lesa meira

Fréttir af Junior Grand Prix (JGP).Marta María skautar tíunda á morgun í Kaunas


Dregiđ hefur veriđ í keppnisröđ í Kaunas. Marta María skautar tíunda á morgun, eđa fimmta í öđrum upphitunarflokki. Lesa meira

Marta María Jóhannsdóttir keppir fyrir Íslands hönd á JGP í Kaunas í Litháen


Marta María Jóhannsdóttir keppir fyrir Íslandshönd á Junior Grand Prix í Kaunas í Litháen á fimmtudag og föstudag. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar SA

Ađalfundur foreldrafélags LSA verđur haldinn í fundarherbergi hallarinnar ţriđjudaginn 11.september og hefst hann klukkan 19.30. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar 12. september kl. 20.00


Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar SA verđur 12. september n.k. kl.20. Fundurinn verđur haldinn í fundarherberginu í skautahöllinni. Efni: Venjulega ađalfundarstörf Hvetjum sem flesta til ađ mćta á fundinn ţar sem verđur fariđ yfir síđasta vetur og hvađ er framundan í vetur. Einnig hvetjum viđ ţá sem eru áhugasamir um ađ bjóđa sig fram í stjórn foreldrafélagsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur Stjórn foreldrafélags íshokkídeildar SA Lesa meira

Byrjendaćfingar í listhlaupi og íshokký


Byrjendaćfingar í listhlaupi og íshokký hefjast mánudaginn 27. ágúst. Lesa meira

Vetrarstarfiđ hefst í dag hjá listhlaupadeildinni/Ćfingabúđum sumarsins lokiđ

Vetrarstarf Listhlaupadeildarinnar hefst í dag samkvćmt tímatöflu. Lesa meira

Skautatímabiliđ ađ hefjast - ćfingar samkvćmt stundatöflu á mánudag


Ćfingar hefjast samkvćmt nýju tímatöflunni mánudaginn 20. ágúst. Nýju tímatöfluna má finna hér vinstra megin í valmyndinni. Helstu breytingar eru ţćr ađ byrjendatímar verđa nú sameiginlegir hjá listhlaupadeild og hokkídeild og eru alltaf á mánudögum og miđvikudögum kl 16.30. Almenningstímar hefjast svo föstudaginn 24. kl. 19.00 en ţá verđur skautadiskó og í framhaldi af ţví verđur opiđ allar helgar frá kl. 13-16. Lesa meira

Sumarćfingabúđir hefjast 1. ágúst


Sumarćfingabúđir íshokkídeildar og listhlaupadeildar hefjast miđvikudaginn 1. ágúst. Dagskrá ćfinganna koma á heimasíđuna fljótlega. Lesa meira

Undirbúningur fyrir ágústćfingabúđir hafinn


Nú er undirbúningur fyrir ćfingabúđir LSA í ágúst í fullum gangi. Lesa meira

Vormót 2018 á enda – niđurlag, myndir, úrslit og bestu leikmenn


Vormótiđ sem klárađist nú í vikunni var ţađ stćrsta sem hokkídeildin hefur haldiđ og gekk frábćrlega í alla stađi. Alls tóku 182 keppendur ţátt í 5 deildum og 17 liđum. Lesa meira

Vinnudagur hjá hokkídeild


Nćsta sunnudag 27. maí verđur vinnudagur hjá foreldrum hokkídeildar sem eru reiđubúnir í niđurif. Viđ byrjum á slaginu kl. 16.30 en verkefni er einfalt; strípa gámana sunnan viđ höllina af innanstoksmunum og losa niđur allar viđbćtur svo hćgt verđi ađ fjarlćgja ţá á mánudag. Verkiđ ćtti ekki ađ taka nema skamma stund ef margar hendur vinna verkiđ og gott vćri ađ koma međ borvél međ sér ef ţiđ eigiđ en ekki nauđsynlegt. Lesa meira

Formađurinn í skemmtilegu viđtali í N4 sjónvarpi


Sjónvarpstöđin N4 tók nú á dögunum formanninn og íshokkíkonuna okkar hana Birnu Baldursdóttur í skemmtilegt viđtal undir yfirskriftinni "Hokkíbćrinn Akureyri". Sjón er sögu ríkari en innslagiđ má sjá hér. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar 2018

Lesa meira

Vorsýning Listhlaupadeildar međ Grease ţema 1. júní


Vorsýning Listhlaupadeildar verđur heldur betur vegleg í ár en ţema sýningarinnar verđur Grease í tilefni af 40 ára afmćli kvikmyndarinnar. Sýningin verđur föstudaginn 1. júní og hefst kl. 18.00. Veitingar verđa til sölu á sýningunni en ađgangseyrir er 1500 kr. fyrir 13 ára og yngri, 1000 kr. fyrir ellilífeyrisţega og 6-12 ára en frítt inn fyrir 5 ára og yngri. Hér er hćgt ađ sjá auglýsingu sýningarinnar á facebook síđu listhlaupadeildar. Lesa meira

Canadian Moose í heimsókn um helgina (dagskrá)


Um helgina verđu leikiđ vinamót heldri manna liđa í Skautahöllinni ţegar Canadian Moose liđin koma í heimsókn til okkar. OldBoys, Vanir og Valkyrjur taka ţátt í mótinu en Moose eru međ bćđi kvenna og karlaliđ. Leikirnir hefjast á föstudag en leiknir verđa 2 leikir föstudagskvöld, 4 leikir á laugardag og 3 á sunnudag. Hér má sjá dagskrá mótsins. Lesa meira

AĐALFUNDUR SKAUTAFÉLAGS AKUREYRAR FIMMTUDAGINN 24. MAÍ


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 24. maí kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar 2018

Ađalfundur Krulludeildar SA verđur haldinn mánudaginn 21. maí kl. 19:30 Lesa meira

IceCup 2018 í hafiđ

Frá IceCup 2017 (mynd: Sigurgeir Haraldsson)
Aljóđlega krullumótiđ Ice Cup fer nú fram í Skautahöllinni á Akureyri en setning mótsins fór fram í Norđurslóđasetrinu í gćrkvöld og fyrstu leikir hófust í morgun. Yfir 50 erlendir keppendur í 13 liđum frá 6 löndum keppa á mótinu ásamt sjö íslenskum liđum. Ţađ er Krulludeild Skautafélags Akureyrar sem stendur fyrir mótinu og er ţetta í fjórtánda sinn sem mótiđ er haldiđ en ţađ stćkkar međ hverju árinu. Mótiđ hófst klukkan 9 í morgun en ţví lýkur á laugardag međ úrslitaleikjum sem hefjast milli kl. 14 og 15. Dagskrá mótsins má finna hér fyrir neđan en bein útsending er frá mótinu á heimasíđunni okkar. Viđ hvetjum fólk eindregiđ til ţess ađ koma líta á keppnina en fyrir utan hörku spennandi keppni og litríka búninga liđanna ţá eru veitingarnar sem seldar eru í sjoppunni ekki af verri endanum, íslensk kjötsúpa og fleira á mjög svo hóflegu verđi. Lesa meira

  • Sahaus3