Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Eva María Karvelsdóttir og Orri Blöndal Íţróttafólk SA 2017

Orri og Eva viđ afhendinguna (mynd: Ási)
Stjórn Skautafélags Akureyrar hefur valiđ Evu Maríu Karvelsdóttur og Orra Blöndal íţróttafólk félagsins fyrir áriđ 2017. Eva og Orri munu ţví bćđi koma til greina viđ val á íţróttamanni Akureyrar fyrir áriđ 2017. Lesa meira

SA Víkingar međ sigur á Birninum um helgina

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
SA Víkingar unnu 8-3 sigur á Birninum í Hertz-deild karla um helgina og nćldu sér ţar í mikilvćg stig í baráttunni um sćti í úrslitakeppnina. Međ sigrinum náđu Víkingar 13 stiga forskoti á Björninn sem er í 3. sćti deildarinnar en Esja er enn ţá á toppi deildarinnar, 4 stigum á undan Víkingum en Víkingar eiga 3 leiki til góđa til ţess ađ ná Esju ađ stigum. Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2017

Úrslitin ráđast í kvöld Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Birninum á laugardag kl 16.30

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Sigurgeir)
SA Víkingar taka á móti Birninum í Hertz-deild karla laugardaginn 13. janúar kl 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Mikil barátta er um sćtin í úrslitakeppninni en SA Víkingar sitja nú í öđru sćti deildarinnar 4 stigum á eftir Esju sem hefur spilađ 3 leikjum meira en Víkingar. Björninn er 10 stigum á eftir Víkinum í ţriđja sćti deildarinnar. Fyllum stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs! Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Ynjur međ sigur á Reykjavík

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
Ynjur gerđu góđa ferđ í Laugardalinn í gćr, laugardag, ţegar ţćr sóttu liđ Reykjavíkur heim. Ţađ má segja ađ ţađ hafi veriđ viđeigandi ađ heyra í flugeldasýningunni yfir Laugardalnum ţegar ţćr innsigluđu 13:7 sigur sinn á Reykjavíkurliđinu. Ţćr eru nú einu einu stigi á eftir Ásynjum en Reykjavík sem fyrr án stiga. Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2017

Fimmta umferđ verđur leikin í kvöld. Lesa meira

MINNINGARSJÓĐUR MAGNÚSAR EINARS FINNSSONAR AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM


Stjórn Minningarsjóđs Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2018. Lesa meira

Innanfélagsmót 4/5 flokks klárađist á fimmtudag


Innanfélagsmót 4. og 5. flokks klárađist síđastliđin fimmtudag ţegar úrslitaleikirnir voru leiknir. Appelsínugulir unnu rauđa í bronsleiknum nokkuđ sannfćrandi međ 6 mörkum gegn engu. Úrslitaleikur grćnna og svartra var ćsispennandi og lauk međ sigri grćnna 5-4 en úrslitamarkiđ kom á síđustu mínútu leiksins. Í lok mótsins voru bestu leikmenn haustmótarađarinnar heiđrađir. Lesa meira

Eva María Karvelsdóttir íshokkíkona SA 2017


Eva María Karvelsdóttir hefur veriđ valin íshokkíkona Skautafélags Akureyrar áriđ 2017. Eva María er varnarmađur og hefur veriđ lykilleikmađur í liđi Ásynja sem og kvennalandsliđi Íslands síđastliđin ár. Áriđ 2017 var mjög gott hjá Evu en henni hlotnađist sá heiđur ađ vera valin besti varmarmađur heimsmeistaramóts kvenna sem fram fór á Akureyri síđastliđin vetur ţar sem hún skorađi 2 mörk og lagđi upp önnur 4 mörk í 5 leikjum. Eva María var á dögunum einnig valin íshokkíkona Íslands fyrir áriđ 2017. Lesa meira

Orri Blöndal íshokkímađur SA 2017


Orri Blöndal hefur veriđ valinn íshokkímađur SA áriđ 2017. Orri er 27 ára varnarmađur og er ađstođarfyrirliđi í liđi SA Víkinga. Orri spilađi hefur spilađ stórt hlutverk í liđi SA Víkinga á árinu 2017 og er einn allra besti varnarmađur Íslands. Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2017

Fjórđu umferđ lokiđ. Lesa meira

Áramótamótiđ 2017


Laugardagur 30. desember kl: 17:30 Lesa meira

SA Víkingar lögđu Esju í toppslagnum

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
SA Víkingar lögđu Esju á laugardaginn í toppslag Hertz-deildarinnar ţar sem úrslit réđust ekki fyrr en í framlengingu. SA Víkingar hefđu ţurft sigur í venjulegum leiktíma til ađ ná toppsćtinu af Esju og eru ţví einu stigi á eftir Esju í deildarkeppninni . SA Víkingar gćtu ţó enn náđ toppsćtinu fyrir jól ţó svo ađ leikurinn hafi veriđ sá síđasti fyrir SA Víkinga fyrir jól. SR hefur nú ţegar gefiđ leikinn sem átti ađ fara fram á ţriđjudagskvöld og fá Víkingar ţví 3 stig. Esja mćtir Birninum annađ kvöld og fari svo ađ Björninn steli stigum af Esju ná SA Víkingar toppsćtinu án ţess ađ spila eins einkennilega og ţađ kann ađ hljóma. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi á Grand prix Bratislava 2017

Ísold Fönn
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi á Grand Prix Bratislava 2017 í flokknum Advanced Novice Lesa meira

Marta María Jóhannsdóttir kjörin skautakona LSA áriđ 2017

Skautakona LSA 2017
Í dag ađ lokinni jólasýningu var Marta María Jóhannsdóttir krýnd sem skautakona LSA áriđ 2017 Lesa meira

Viđburđarík helgi hjá Listhlaupadeild SA!


Marta María Jóhannsdóttir var kjörin skautakona ársins hjá Listhlaupadeildinni og fékk hún viđurkenninguna ađ lokinni jólasýningu deildarinnar. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi, fyrst Íslendinga, á ISU móti í listhlaupi. Hún tók ţátt á Grand Prix móti í Bratislava um helgina og sigrađi í flokknum advanced novice međ 93,39 stig. Lesa meira

Ásynjur unnu verđskuldađan sigur

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)
Í gćrkvöld áttust Ásynjur og Ynjur viđ í fimmta sinn í vetur. Fyrir viđureignina höfđu liđin unniđ sinn leikin hvort, Ásynjur annan leikinn eftir framlengingu og vító. Ţetta var jafnframt síđasti leikur liđanna fyrir jól. Lesa meira

Stórleikur Ásynja og Ynja í kvöld kl 19.30

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)
Ásynjur taka í kvöld á móti Ynjum í toppslagnum í Hertz-deild kvenna í kvöld en leikurinn hefst kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Ásynjur eru í efsta sćti deildarinnar einu stigi á undan Ynjum sem eiga ţó leik til góđa. Síđasti leikur liđanna var ćsispennandi ţar sem stađan var 8-8 ađ loknum venjulegum leiktíma en Ásynjur knúđu fram sigur í vítakeppni. Ekki missa af ţessum stórleik, frítt inn og heitt á könnunni. Lesa meira

Leik Víkinga og Freyja frestađ

Einn leikur í kvöld Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2017

Ice Hunt eru Bikarmeistarar Magga Finns 2017 Lesa meira

  • Sahaus3