Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Kvennaliđ SA Íslandsmeistarar 2019

SA Íslandsmeistarar 2019 (mynd: Elvar P.)
Kvennaliđ SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í gćrkvöld ţegar liđiđ lagiđ Reykjavík međ 7 mörkum gegn engu í öđrum leik úrslitakeppninnar. Frábćrt tímabil ađ baki hjá SA liđinu sem vann alla 14 leiki sína í deildar- og úrslitakeppninni. Lesa meira

Kvennaliđ SA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli á skírdag


Kvennaliđ SA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitlinn í íshokkí á skírdag ţegar liđiđ mćtir Reykjavíđ öđru sinní í Úrslitakeppninni. Leikurinn hefst kl. 16.45 í Skautahöllinni á Akureyri. SA vann fyrsta leikinn syđra međ 4 mörkum gegn 1 en tvo sigra ţarf til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Frítt inn á leikinn. Mćtum í rauđu og styđjum okkar liđ til sigurs! Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2019

Íslandsmeistarar 2019
Ice Hunt Íslandsmeistarar 2019 Lesa meira

Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí spilar uppá gull


Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí hefur ţessa vikuna veriđ viđ keppni á heimsmeistaramótinu (Deild 2 B) sem ađ ţessu sinni fer fram í Rúmeníu. Skautafélag Akureyrar á ţar 11 fulltrúa auk ţess sem Jón Gíslason er ađalţjálfari liđsins. Liđiđ er búiđ ađ tryggja sig í verđlaunasćti og er enn í baráttunni um gulliđ eftir örugga sigra á liđum Rúmeníu, Króatíu og Tyrklands en naumt tap gegn Nýja-Sjálandi ţar sem markmađur Nýsjálendinga átti stórleik. Síđustu leikir mótsins verđa spilađir á morgun og mćtir Ísland sterku liđi Chinese Taipei kl. 13:30 á íslenskum tíma. Lesa meira

Íslandsmótiđ 2019

Leikjum kvöldsins frestađ Lesa meira

Átta frá SA í U-18 landsliđi Íslands sem hefur leik á HM í dag


Átta leikmenn frá SA eru hluti af U-18 landsliđi Íslands sem keppir á Heimsmeistaramótinu í íshokkí 3. deildar sem haldiđ er í Sófíu í Búlgaríu. Fyrsti leikur liđsins er í dag ţegar liđiđ mćtir heimaliđinu Búlgaríu. Leikurinn hefst kl. 20.00 á stađartíma sem er kl. 18.00 á íslenskum tíma og má sjá í beinni útsendingu hér. Fylgjast má međ dagkrá mótsins og tölfrćđinni hér. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2019

Ice Hunt óstöđvandi á Íslandsmótinu Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2019


SA Víkingar unnu Skautafélag Reykjavíkur á laugardag í ţriđja sinn í úrslitakeppninni og lönduđu ţar međ Íslandsmeistaratitlinum fyrir áriđ 2019 á heimavelli. SA Víkingar unnu leikinn á laugardag 4-1 og úrslitakeppnina ţar međ 3-0. Nánast fullkomiđ ár hjá SA Víkingum ađ baki en liđiđ vann alla 3 titlana sem í bođi voru á tímabilinu, Lýsisbikarinn, deildarmeistaratitilinn og svo ađ lokum Íslansmeistaratitilinn ásamt ţví ađ hafa fariđ lengst allra íslenskra liđa í evrópsku Continental Cup í haust og vakiđ verskuldađa athygli. Lesa meira

Snillingarnir okkar stóđu sig vel á Vinamóti LSA og Frost um helgina


LSA átti 5 keppendur á Vinamóti LSA um helgina. Lesa meira

Velheppnuđu Vinamóti LSA og Frost 2019 lokiđ

Keppendur í 6 ára og yngri stúlkur
Í gćr laugardaginn 16.mars fór fram Vinamót LSA og Frost 2019 í Skautahöllinni á Akureyri. Mótiđ fór vel fram og voru ţađ ánćgđir skautarar sem kvöddu höllina um miđjan dag í gćr. Ánćgjuleg viđbót var á ţessu móti, en skautarar frá Special Olympics hópum Asparinnar var í fyrsta sinn bođiđ til ţátttöku á Vinamót. Lesa meira

SA Víkingar eiga möguleika á ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag


SA Víkingar sigruđu Skautafélag Reykjavíkur öđru sinni í úrslitakeppninni í íshokkí syđra í gćr. Leikurinn endađi međ sömu markatölu og sá fyrsti, 3-2 SA í vil. SA Víkingar geta ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli á laugardag međ sigri. Leikurinn hefst kl. 16.30 og viđ hvetjum alla til ađ mćta í stúkuna í rauđu og hvetja okkar liđ til sigurs! Miđaverđ 1500 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Exton sjá um inngönguna og Lemon verđur međ samlokurnar sínar í stúkunni. Lesa meira

Uppfćrđ dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019


Uppfćrt 00:28 16.3 Smávćgilegar breytingar hafa veriđ gerđar á dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019 Lesa meira

Dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019

Dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019, birt međ fyrirvara um breytingar. Lesa meira

SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik í úrslitakeppninni

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Ţórir Tryggva)
SA Víkingar sigrađi SR 3-2 í gćrkvöld í fyrsta leik úrslitakeppninnar í íshokkí í ćsispennandi leik en sigurmarkiđ kom ekki fyrr en í framlengingu. SA Víkingar leiđa ţá einvígiđ 1-0 en nćsti leikur er strax á fimmtudag í Laugardalnum. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2019

Ice Hunt á toppnum eftir sigur á Riddurum Lesa meira

Úrslitakeppnin í íshokkí hefst á morgun


Úrslitakeppnin í íshokkí hefst annađ kvöld, ţriđjdaginn 12. mars kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar taka ţá á móti Skautafélagi Reykjavíkur en SA Víkingar eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli. Vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn en leikiđ verđur til skiptis heima og ađ heiman. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lemon og Exton verđa á stađnum eins og í síđustu leikjum og viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Áfram SA! Leikirnir í úrslitakeppninni: Lesa meira

Byrjendanámskeiđ hefst á mánudag


Mánudaginn 11. mars hefst nýtt byrjendanámskeiđ hjá Skautafélaginu en hćgt er ađ velja milli ţess ađ ćfa listhlaup eđa íshokkí. Listhlaupanámskeiđiđ er fyrir 4 ára og eldri en íshokkí einungis fyrir 4-6 ára. Námskeiđiđ er kennt alla mánudaga og miđvikudaga kl. 16.30-17.15 í 5 vikur. Námskeiđiđ kostar 5000 kr. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2019

Önnur umferđ Íslandsmótsins leikin á mánudagskvöldiđ Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2019

Íslandsmótiđ hófst á mánudagskvöldiđ. Lesa meira

2. flokkur SA Íslandsmeistarar 2019

2. flokkur SA 2019 (mynd: Ási)
2. flokkur Skautafélags Akureyrar fékk afhentann Íslandsmeistarabikarinn um helgina en liđiđ tryggđi sér sigur í Íslandsmótinu í byrjun febrúar. Liđiđ er međ afgerandi forystu í deildinni eđa 25 stig á móti 16 stigum SR sem er í öđru sćti en SA liđiđ hefur unniđ 8 af 10 leikjum sínum í vetur. Glćsilegur árangur hjá liđinu okkar og viđ óskum ţeim öllum hjartanlega til hamingju međ árangurinn. Lesa meira

  • Sahaus3