Flýtilyklar
Fréttir
U18 landsliđiđ í toppbaráttunni í Búlgaríu
31. janúar 2023 - Lestrar 84
Stelpurnar okkar í U18 landsliđinu eru nú í verđlaunabaráttu á Heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fram fer í Búlgaríu. Nćsti leikur liđsins er í dag viđ gestgjafana, Búlgara kl 18 ađ íslenskum tíma. Íslenska liđiđ er í öđru sćti eins og stađan er en öll eiga liđin tvo leiki eftir. Efst er Kazakhstan međ 9 stig, ţá Ísland međ 7 stig, nćst er Belgía međ 5 stig, ţar á eftir koma Nýja Sjáland og Búlgaría međ 3 stig og Eistland rekur lestina án stiga. SA á alls 12 leikmenn af 19 en auk ţeirra koma liđsstjórinn Margrét Ađalgeirsdóttir og heilbrigđisstarfsmađurinn Sólveig Hulda Valgeirsdóttir úr okkar röđum. Hćgt er ađ fylgjast međ leikjum mótsins hér (ath ţađ ţarf skrá sig inn en enginn kostnađur fylgir) https://iihf.livearenasports.com/en/home Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mótsins og liđanna á heimasíđu Alţjóđasambandsins: https://www.iihf.com/ Lesa meira
SA Víkingar taka á móti SR á ţriđjudag
30. janúar 2023 - Lestrar 22
SA Víkingar taka á móti SR í toppslag Hertz-deild karla á ţriđjudag í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru eftstir í deildinni međ 27 stig en SR er í öđru sćti međ 16 stig. Leikurinn hefst kl. 19:30 og miđaverđ er 1000 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira
Gamli Björninn sigrađi á MaggaFinns 2023
30. janúar 2023 - Lestrar 18
MaggaFinns mótiđ í íshokkí fór fram um helgina í Skautahöllinni á Akureyri en ţetta var í fyrsta skipti síđan 2020 sem mótiđ er haldiđ en heimsfaraldurinn hefur haldiđ mótinu niđri. Sjö liđ tókur ţátt í mótinu, fjögur liđ úr höfuđborginni og ţrjú liđ af Eyjafjarđarsvćđinu en keppendafjöldi var í kringum 100 manns. Gamli Björninn stóđ uppi sem sigurvegari mótsins - Sveitin var í öđru sćti - OldStars ţriđja og Töngin í fjórđa. Keppendur mótsins voru til alkunnar fyrirmyndar innan sem utan vallar eins og ţessum flokki fólks er tamt og er öllum ţakkađ kćrlega fyrir komuna á MaggaFinns mótiđ. Lesa meira
Aldís Kara í öđru sćti í kjöri íţróttafólks Akureyrar 2022
25. janúar 2023 - Lestrar 34
Kjöri íţróttamanns Akureyrar 2022 var lýst á glćsilegri verđlaunahátíđ sem haldin var í Menningarhúsinu Hofi í gćrkvöld. Aldís Kara Bergsdóttir var í öđru sćti í kjörinu en hún átti frábćrt skautatímabil 2022 ţar sem hún varđ međal annars fyrsta konan í 27 ára skautasögu skautasambandsins til ţess ađ keppa á Evrópumóti fullorđinna. Íshokkíleikmađurinn Jóhann Már Leifsson var í fimmta sćti í kjörinu um íţróttakarl Akureyrar. Hjólreiđakonan Hafdís Sigurđardóttir var kjörin íţróttakona Akureyrar og Nökkvi Ţeyr Ţórisson íţróttakarl Akureyrar 2022. Lesa meira
U18 kvennalandsliđ Íslands hefur leik á HM í Búlgaríu á morgun
25. janúar 2023 - Lestrar 87
U18 kvennalandsliđ Íslands í íshokkí hefur á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 2. deild á morgun en mótiđ fer fram í Sófíu í Búlgaríu. Fyrst i leikur liđsins er gegn Belgíu i á morgun fimmtudag kl. 14.30 á íslenskum tíma. Auk Íslands eru í riđlinum eru Belgía, Búlgaría, Eistland, Kazakstan og Nýja-Sjáland. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsins. Lesa meira
Freydís Jóna keppir á Ólympíumóti Evrópsku ćskunnar EYOWF 2023
19. janúar 2023 - Lestrar 57
Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar fer fram í Friuli Venexia Giulia á Ítalíu dagana 21. - 28. janúar nk. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir, skautari frá LSA, var valin sem fulltrúi Skautasambands Íslands á ţessu móti og í fylgd međ ţjálfaranum sínum, Sergey Kulbach, mun keppa fyrir hönd Íslands. Lesa meira
Stórt barnamót um helgina
17. janúar 2023 - Lestrar 61
Ţađ var mikiđ líf um helgina í Skautahöllinni ţegar barnamót fór fram hjá íshokkídeild SA. Um 105 börn á aldirnum 5-10 ára tóku ţátt í mótinu og ţar af voru 60 börn frá SA. Lesa meira
HM U20 hefst í Laugardal í dag
16. janúar 2023 - Lestrar 76
HM U20 í 2. Deild b. hefst í dag í Laugardalnum í dag. Íslenska liđiđ mćtir Serbíu í kvöld kl. 20:00 en miđasalan er hafin á Tix.is en leikurinn verđur einnig sýndur beina á ÍHÍ TV. Auk Íslands eru í riđlinum eru Serbía, Mexíkó, Belgía, Kína og Kínverska Taipei en allir leikirnir eru leiknir í Laugardalnum í Reykjavík. Fylgjast má međ dagskrá og tölfrćđiupplýsingum mótsins hér. Lesa meira
Minningarorđ um Jón Hansen
13. janúar 2023 - Lestrar 91
Í dag fylgdum viđ Jóni Hansen síđasta spölinn. Jónsi fćddist áriđ 1958 og lést á heimili sínu í Innbćnum ţann 25. desember s.l.
Jónsi ól allan sinn aldur í Innbćnum og kynntist ţví snemma skautaíţróttinni og Skautafélagi Akureyrar. Hann spilađi íshokkí frá unga aldri og keppti fyrir hönd félagsins fram á fullorđinsár. Hann var einnig mikill áhugamađur um krullu, var og einn af stofnendum krulludeildar félagsins og keppti á mótum bćđi hér heima og erlendis. Jónsi var frá unga aldri duglegur ađ leggja félaginu liđ og lagđi mikla vinnu í uppbyggingu skautasvćđanna, bćđi út viđ Hafnarstrćti sem og viđ uppsetningu vélfrysta skautasvellins sem vígt var á núverandi stađ viđ Krókeyri í byrjun árs 1988. Jónsi tók jafnframt mikinn ţátt í undirbúningi viđ byggingu Skautahallarinnar sem og rekstri hennar fyrstu árin eftir opnun. Lesa meira
Frítt ađ ćfa út janúar
10. janúar 2023 - Lestrar 108
Ţađ er frítt fyrir byrjendur ađ ćfa út janúar í bćđi listhlaupi og íshokkí. Lesa meira
Jóhann Már og Aldís Kara íţróttafólk SA áriđ 2022
09. janúar 2023 - Lestrar 114
Jóhann Már Leifsson og Aldís Kara Bergsdóttir eru íţróttafólk SA áriđ 2022. Aldís var valin skautakona ársins hjá listhlaupadeild á dögunum og skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands áriđ 2022. Jóhann var einnig valin íshokkímađur íshokkídeildar SA áriđ 2022 sem og íshokkímađur ársins hjá Íshokkísambandi Íslands. Ţau Jóhann og Aldís voru heiđruđ í upphafi leiks SA og SR í Hertz-deild kvenna á laugardag.
Lesa meira
Stórsigur SA í seinni leik tvíhöfđans á móti SR
09. janúar 2023 - Lestrar 83
SA vann SR í seinni leik tvíhöfđahelgarinnar 8-0 og augjóst ađ breidin í SA liđinu var erfiđ fyrir SR liđiđ ađ brúa í tvíhöfđa en SA vann fyrri leik liđanna 6-2. Anna Sonja Ágústsdóttir og Gunnborg Jóhannsdóttir skoruđu 2 mörk hvor en ţćr María Eiríksdóttir, Amanda Bjarnadóttir, Ragnhildur Kjartansdóttir og Magdelana Sulova eitt mark hver. Shawlee Gaudreault í marki SA varđi öll 16 skot SR í markiđ í leiknum en SA skaut 68 skotum á mark SR í leiknum. Nćsti leikur SA stúlkna er um komandi helgi ţegar liđiđ sćkir Fjölni heim í Grafarvoginn á laugardag en leikurinn hefst kl. 19:00. Lesa meira
Skautafélag Reykjavíkur 130 ára í dag
07. janúar 2023 - Lestrar 81
Skautafélag Reykjavíkur á 130 ára afmćli í dag. Skautafélag Reykjavíkur var stofnađ 7. janúar 1893 en Tjörnin í Reykjavík var félagsvćđiđ lengst af. Saga Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar samtvinnast nokkuđ síđar en félögin kepptu fyrst um sinn í skautahlaupi og svo síđar í íshokkí um miđja öldina. Skautafélag Akureyrar óskar félögum sínum í Skautafélagi Reykjavíkur hjartanlega til hamingju međ afmćliđ í dag. Lesa meira
Skautaíţróttin springur út í nýjasta tölublađi Skinfaxa
06. janúar 2023 - Lestrar 98
Skautaíţróttir fá skemmtilega umfjöllun í nýjasta tölublađi Skinnfaxa sem gefiđ er út af UMFÍ. Í umfjölluninni er međal annars viđtöl viđ yfirţjálfara hokkídeildar Söruh Smiley og formann listskautadeildar Svölu Vigfúsdóttur. Hér má finna tölublađiđ á pdf formi. Lesa meira
SA tekur á móti SR í tvíhöfđa um helgina í Hertz-deild kvenna
05. janúar 2023 - Lestrar 88
SA og SR mćtast í tvíhöfđa helgi í Hertz-deild kvenna á laugardag og sunnudag í Skautahöllinni á Akureyri. Fyrri leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag og sá síđari kl. 10 á sunnudag. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira
Jóhann Már og Anna Sonja íshokkífólk SA áriđ 2022
22. desember 2022 - Lestrar 138
Jóhann Már Leifsson hefur veriđ valin íshokkíkarl SA og Anna Sonja Ágústsdóttir íshokkíkona SA fyrir áriđ 2021. Lesa meira
Júlía Rós heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur
22. desember 2022 - Lestrar 130
Júlía Rósa Viđarsdóttir var heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur á árinu en líka framlag sitt til listskautaíţróttarinnar hjá SA á jólasýningunni á sunndag. Júlía sem er nú ţjálfari hjá deildinni lagđi skautana á hilluna síđasta vor eftir ađ hafa klárađ sitt besta skautatímabil og sett mark sitt á skautasöguna. Lesa meira
Aldís Kara skautakona ársins hjá listskautadeild
22. desember 2022 - Lestrar 126
Listskautadeild Skautafélags Akureyrar hefur valiđ Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Aldís Kara var heiđruđ á sunnudag á jólasýningu listskautadeildar SA en hún var einnig valin skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands. Lesa meira