Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Flottur árangur hjá stúlkunum okkar í Kristalsmótinu

Síđastliđna helgi fór fram millifélaga mót Listhlaupadeildar Fjölnis, ţar sem ţeir keppendur sem eru ýmist ađ stíga sín fyrstu skref í keppni eđa keppa af áhuga komu saman á ţessu fyrsta móti tímabilsins í ţessum flokki. Um 80 keppendur tóku ţátt á mótinu frá öllum ţremur félögunum, SA, SR og Fjölnir (sem áđur var Björninn). Lesa meira

Nćsta mót

Haustmótiđ verđur klárađ 12. nóv en Akureyrar- og bikarmót hefst 19. nóvember Lesa meira

Leikurinn Björninn vs SA í Egilshöll

Hćgt er ađ horfa á leikinn á Youtube rás Bjarnarins, fariđ inn á Youtube og leitiđ ađ Skautafelagiđ Björninn Lesa meira

Haustmótiđ 2018

Höldum áfram međ haustmótiđ í kvöld. Lesa meira

Ísold sigrađi á Tirnava Ice Cup

Ísold ásamt Ivetu ţjálfara sínum á góđri stundu
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir náđi sínum besta árangri til ţessa um helgina ţegar hún keppti á alţjóđlega listhlaupa mótinu Tirnavia Cup sem fram fór í Slóvakíu og landađi gulli í flokknum Advanced Novice. Ísold fékk 95.87 stig í heildina sem skilađi henni fyrsta sćtinu á undan Slóvakíu, Ítalíu og Tékklandi sem voru í nćstu sćtum. Ţetta er besti árangur Ísoldar til ţessa og greinilegt ađ hún kemur sterkari en nokkru sinni tilbaka eftir erfiđ meiđsli síđasta vetur sem hafa haldiđ henni frá keppni í tćpt ár. Lesa meira

Nýtt byrjendanámskeiđ í listhlaup og íshokkí


Nýtt námskeiđ í listhlaupi og íshokkí hefst 5. nóvember en námskeiđiđ stendur yfir í 4 vikur - alls 8 ćfingar. Verđ 5.000 kr. sem gengur upp í ćfingagjöld í vetur ef barniđ heldur áfram. Ćfingarnar eru á mánudögum og miđvikudögum kl. 16.30-17.15. Allur búnađur innifalinn - bara mćta 20 mín. fyrir ćfingu. Skráning fer fram hjá Söruh Smiley í hokkí hockeysmiley@gmail.com og Vilborg Ţórarinsdóttur í listhlaup formadur@listhlaup.is Lesa meira

Víkingar komnir á top Hertz-deildarinnar

mynd (Ásgrímur Ágústsson)
SA Víkingar báru sigurorđ af Birninum í Hertz-deild karla í gćr en úrslitin réđust í framlengingu ţar sem Thomas Stuart-Dant skorađi sigurmarkiđ. SA Víkingar eru ţar međ búnir ađ vinna alla ţrjá leiki sína í deildinni og eru efstir međ 8 stig en SR er í öđru sćti deildarinnar međ 6 stig og fjóra leiki spilađa. Lesa meira

Engin Krulla í kvöld

Lesa meira

SA Víkingar - Björninn í Hertz-deild karla

Úr leik liđanna í Lýsisbikarnum (mynd: Ási)
SA Víkingar taka á móti Birninum í Hertz-deild karla ţriđjudaginn 30. október kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar hafa unniđ fyrstu tvo leiki sína í deildinni en Björninn hefur tapađ báđum sínum leikjum gegn SR naumlega. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Samlokur kaffi og međ ţví í sjoppunni en einnig verđur hćgt ađ kaupa Víkinga boli á leiknum. Lesa meira

SA međ sigur í fyrsta leik Hertz-deildar kvenna


Fyrsti leikur SA í Hertz-deild kvenna fór fram í Laugardalnum í gćr ţegar liđiđ bar sigurorđ af liđi Reykjavíkur. Ţetta er í fyrsta sinn sem einungis 2 liđ eru á Íslandsmóti kvenna ţar sem Ásynjur og Ynjur Skautafélags Akureyrar hafa sameinast og liđ Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur einnig. Lesa meira

SA Víkingar kláruđu Evrópuferđina međ sigri á Spánarmeisturunum


SA Víkingar sigruđu Spánarmeistarana í Txuri Urdin 3-2 í lokaleik sínum í Evrópukeppninni og ljúka ţar međ keppni međ 4 sigra úr 6 leikjum og enduđu í 3. sćti riđilsins. Kurbads Riga vann riđilinn međ ţví ađ leggja úkraínska liđiđ HC Donbass í frábćrum lokaleik međ tveimur mörkum gegn einu og fara í undanúrslitin sem fram fara í Lyon í nóvember. Lesa meira

Naumt tap hjá Víkingum gegn HC Donbass – Tuxin Urda á morgun kl. 11.00 (streymi)


SA Víkingar eru búnir ađ tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í 3. umferđ Evrópukeppninnar, fyrst gegn Kurbads Riga 9-2 (mörkin úr leiknum) í gćr og svo gegn HC Donbass í dag 6-3. Víkingar geta ţar međ ekki fariđ í nćstu umferđ en mćta Txuri Urdin á morgun kl. 11.00 um 3. sćtiđ í riđlinum. Lesa meira

Víkingar mćta HC Donbass kl. 11.00 (streymi)

SA Víkingar mćta HC Donbass í dag kl. 11.00 en streymiđ má finna á ţessari síđu vinstra megin í valmyndinni undir Continental Cup. Lesa meira

Víkingar mćta HC Donbass kl. 11.00 (streymi)


SA Víkingar mćta HC Donbass í dag kl. 11.00 en streymiđ má finna á ţessari síđu vinstra megin í valmyndinni undir Continental Cup. Lesa meira

Mögulega streymi á leik Víkinga í Lettlandi


Leikur Víkinga gegn Kurbads Riga verđur sýndur í Lettneska sjónvarpinu svo ekki er alveg öruggt hvort hćgt verđi ađ sjá hann en hér er streymiđ. Leikurinn hefst kl. 16.30. Lesa meira

Engin krulla á mánudag

Mánudaginn 22. október verđur frí í krullunni. Lesa meira

SA Víkingar mćttir til Riga og hefja leik í 3. umferđ Evrópukeppninnar á morgun

SA Víkingar á ćfingu í Riga
SA Víkingar ferđuđust til Riga í Lettlandi í gćr og hefja leik í 3. umferđ Evrópukeppninnar á morgun ţegar liđiđ mćtir heimaliđinu Kurbads Riga. Leikurinn hefst kl. 16.30 á íslenskum tíma og verđur eflaust sýndur á netmiđlum en slóđinn á leikinn kemur á heimasíđuna á morgun. Liđiđ mćtir svo HC Donbass frá Úkraníu á laugardag kl. 11.00 og Txuri-Urdin San Sebastian á sunnudag kl. 11.00. Lesa meira

Bikarmót ÍSS fór fram um nýliđna helgi

Junior
Bikarmót ÍSS fór fram í laugardalnum um nýliđna helgi ţar sem LSA eignađist 3 bikarmeistara, auk ţess ađ koma heim međ eitt silfur og eitt brons. Lesa meira

Haustmót Krulludeildar 2018

Ţriđja umferđ verđur leikin í kvöld. Lesa meira

Greifamótiđ í íshokkí á Akureyri um helgina (dagskrá)


Barnamót Greifans í íshokkí verđur haldiđ hjá okkur í Skautahöllinni um helgina. Um 160 börn eru skráđ til leiks og verđur leikiđ á laugardag og sunnudag en dagskrá mótsins má sjá hér. Leikiđ er í 4 flokkum, 5. 6. og 7. flokki ásamt krílaflokki. Liđsskipan SA liđanna má finna hér. Viđ hvetjum alla sem hafa gaman af íshokkí til ađ mćta í stúkuna og sjá öll glćsilegu börninn okkar ađ leik. Lesa meira

  • Sahaus3