Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019
Aldís Kara Bergsdóttir er íţróttakona Akureyrar áriđ 2019. Ţađ er í fyrsta sinn sem skautakona Skautafélagsins hlýtur ţennan mikla heiđur. Aldís Kara átti algjörlega magnađ ár 2019 ţar sem hún bćtti nánast hvert einasta met sem hćgt er ađ bćta í skautaíţróttinni og sýndi stökk element sem ekki hafa sést áđur hjá íslenskum skautara. Lesa meira

Íţróttamađur Akureyrar 2019


Íţróttabandalag Akureyrar og Frístundaráđ Akureyrar bjóđa bćjarbúum til athafnar í Hofi miđvikudaginn 15. janúar nk. ţar sem lýst verđur kjöri íţróttakonu og íţróttakarls Akureyrar. Dagskráin verđur međ breyttu sniđi í ár ţó viđ höldum fast í grunngildi hátíđarinnar. Í ár veitir Afrekssjóđur Akureyrar átta afreksíţróttaefnum sérstaka viđurkenningu úr sjóđnum. Loks verđur kjöri fimm efstu til íţróttakonu og íţróttakarls Akureyrar 2019 gerđ góđ skil međ viđurkenningum viđ hátíđlega athöfn. Dagskrá hefst kl. 17:30. Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson Íţróttafólk SA 2019

Aldís og Hafţór (mynd: (Ásgrímur Ágústsson)
Aldís Kara Bergsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson hafa hlotiđ nafnbótina íţróttakona og íţróttakarl SA fyrir áriđ 2019. Aldís Kara var valin bćđi skautakona listhlaupadeildar á dögunum sem og skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands. Hafţór Andri var valinn íshokkímađur íshokkídeildar SA fyrir áriđ 2019. Ţau eru tilnefnd af Skautafélaginu til íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2019 en kjöriđ fer fram miđvikudaginn 15. janúar kl. 17.30 í Hofi en öllum bćjarbúum er bođiđ í kjöriđ. Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót

Mótiđ hefst í kvöld. Lesa meira

ÍSLENSKA U-20 ÍSHOKKÍLANDSLIĐIĐ HEFUR KEPPNI Á HM Í DAG


Íshokkílandsliđ U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 3. deild sem fram fer í Sófíu í Búlgaríu. Ísland mćtir heimaliđi Búlgaríu í fyrsta leik sínum en leikurinn hefst kl. 18.30 og er sýndur í beinni útseningu hér. Lesa meira

Leikjum dagsins frestađ!

Lesa meira

SA - Reykjavík í Hertz-deild kvenna um helgina


SA-stúlkur taka á móti Reykjavík í tvíhöfđa um helgina. Fyrri leikurinn er á laugardag kl. 16:45 og sá síđari á sunnudaginn klukkan 9:00. SA er međ 16 stig eftir 7 leiki spilađa en Reykavík 5. Ţađ er frítt inn á leikina. Mćtum og styđjum stelpurnar til sigurs! Lesa meira

Leik Víkinga og Bjarnarins í Hertz-deild karla frestađ

Leik SA Víkinga og Bjarnarins sem fram átti ađ fara í kvöld hefur veriđ frestađ vegna veđurs. Lesa meira

SA Víkingar - Björninn ţriđjudag kl. 19.30


SA Víkingar taka á móti Birninum í toppslag Hertz-deildarinnar ţriđjudaginn 7. janúar kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn berjast nú á toppi deildarinnar en bćđi liđ eru međ 18 stig. SA Víkingar tefla fram gríđarlega ungu og efnilegu liđi í vetur ţar sem allir leikmenn liđsins eru uppaldir í félaginu og ţurfa nú nauđsynlega á stuđningi stúkunnar ađ halda. Ađgangseyrir 1000 kr. en Víkingar ćtla ađ bjóđa öllum 18 ára og yngri frítt á leikinn á laugardag. Sjáumst í Skauthöllinni á laugardag! Lesa meira

Krullućfing í kvöld

í kvöld verđur ćfing. Lesa meira

Áramótamótiđ


Áramótamótiđ verđur haldiđ laugardaginn 28. desember Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir Skautakona LSA 2019


Á jólasýningunni í gćr var Aldís Kara Bergsdóttir valin skautakona Listhlaupadeildar 2019 auk ţess sem hún fékk afhenta viđurkenningu frá Skautasambandi Íslands sem Skautakona Íslands 2019 Lesa meira

Jólasýning Listhlaupadeildar 2019


Jólasýning Listhlaupadeildar 2019 var haldin í gćr. Iđkendur deildarinnar göldruđu framúr ermunum hugljúfa sýningu sem kveikti jólaandann í brjósti gesta, sem ađ ţessu sinni voru fjölmargir. Stelpurnar í 1.hópi fengu svo liđsinni frá nokkrum hokkýdrengjum sem lífguđu sannarlega upp á sýninguna. Viđ ţökkum öllum sem mćttu fyrir komuna. Lesa meira

JÓLAFRÍ KOMIĐ Í DEILDARKEPPNUNUM YTRA - SILVÍA MARKAHĆST Í SĆNSKU 1. DEILDINNI


Nú er komiđ jólafrí í deildarkeppnunum erlendis en ţar eigum viđ fjölmarga leikmenn sem allir hafa stađiđ sig frábćrlega á fyrri hluta móts. Silvía Rán Björgvinsdóttir sem spilar međ Södertälje í sćnsku 1. deildinni er bćđi stigahćsti og markahćsti leikmađur 1. deildarinnar sem stendur. Silvía hefur rađađ inn mörkunum í vetur og er komin međ 21 mark í 18 leikjum og 8 stođsendingar ofan á ţađ og 29 stig í heildina. Liđiđ hennar Södertälje er í öđru sćti austur-deildarinnar og hefur unniđ 15 leiki en ađeins tapađ 3 á tímabilinu. Sunna Björgvinsdóttir sem einnig spilar međ Södertälje lenti í meiđslum síđari hluta tímabilsins en hefur einnig veriđ dugleg í markaskorun en hún er međ 16 stig í 14 leikjum og međ 6 stig í síđustu tveimur leikjum eftir ađ hún snéri aftur úr meiđslunum. Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir skautakona ársins hjá ÍSS

Aldís Kara (mynd: iceskate.is)
Aldís Kara Bergsdóttir hefur veriđ valin Skautakona ársins 2019 af stjórn Skautasambands Íslands. Aldís Kara ćfir međ Skautafélagi Akureyrar undir leiđsögn Darja Zajcenko og keppir í Junior Ladies (Unglingaflokki kvenna). Ţetta er í fyrsta sinn sem hún hlýtur titilinn skautakona ársins. Lesa meira

Međ sigur inn í jólafríiđ

Mynd: Ási ljós
SA vann sanngjarnan 7:2 sigur á liđi Reykjavíkur í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld og fara ţví međ 16 stig í jólafríiđ gegn 5 stigum Reykjavíkur ţegar eftir er ađ leika ţrjá leiki í deildinni, ţannig ađ Reykjavíkurliđiđ getur ekki náđ ţeim ađ stigum. Lesa meira

Jólasýning listhlaupadeildar sunnudaginn 22. desember kl. 17.00


Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 22. des nk. kl: 17, ţar koma allir okkar iđkendur saman međ töfrandi sýningu ţar sem ţema sýningarinnar í ár er The night before christmas. Láttu ekki ţessa frábćru sýningu fram hjá ţér fara, sjón er sögu ríkari. Í lok sýningarinnar munum viđ veita viđurkenningu til Skautakonu ársins. Lesa meira

Karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik í undankeppni Ólympíuleikanna í dag


Karlalandsliđiđ í íshokkí er nú statt í Brasov í Rúmeníu ţar sem ţađ hefur leik í undankeppni Ólympíuleikanna í dag. Fyrsti andstćđingur liđsins er Kyrgyztan en leikurinn hefst kl. 13.00 á íslenskum tíma og má sjá beina útsendingu frá leiknum hér. Ísland mćtir svo Ísrael á morgun og Rúmeníu á laugardag en ađeins efsta liđiđ í riđlinum fer áfram í nćstu umferđ. Lesa meira

Allar ćfingar falla niđur í dag í Skautahöllinni vegna veđurs


Listhlaupadeild og íshokkídeild hafa ákveđiđ ađ allar ćfingar falla niđur í Skautahöllinni í dag vegna veđurs. Njótiđ dagsins. Lesa meira

Ćfingar yngri flokka í listhlaupi og íshokkí falla niđur í dag


Allar ćfingar yngri flokka í listhlaupi og íshokkí falla niđur í dag vegna veđurs! Eldri flokkar fá upplýsingar um sínar ćfingar síđar í dag í gegnum sportabler. Lesa meira

  • Sahaus3