Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Söguleg stund ţegar Aldís skautađi á EM


Ţađ var söguleg stund ţegar Aldís Kara Bergsdóttir steig á ísinn í Tondiraba skautahöllinni í Tallinn í Eistlandi rétt fyrir klukkan 10 í gćrmorgun og hóf ţar međ ţátttöku á Evrópumeistaramóti ISU, fyrst íslenskra skautara. Lesa meira

Aldís Kara skautar fyrst Íslendinga á Evrópumótinu á morgun


Aldís Kara Bergsdóttir brýtur blađ í sögu skautaíţrótta á morgun ţegar hún skautar fyrst Íslendinga á Evrópumóti fullorđinna í listhlaupi sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Aldís er ekki alls ókunnug Tondiraba skautahöllinni í Tallinn ţví ţar skautađi hún einmitt fyrst Íslendinga á Heimeistaramóti unglinga á eftirminnilegan hátt áriđ 2020. Aldís hefur veriđ í undirbúningi í Tallinn síđan á mánudag ásamt fylgdarliđi sínu og hefur undirbúningurinn gengiđ vel. Í kvöld verđur dregiđ um keppnisröđ og ţá kemur í ljós hvar í röđinni Aldís skautar og klukkan hvađ en keppnin sjálf hefst kl. 9 í fyrramáliđ á íslenskum tíma en keppninni verđur streymt á youtube rás ISU. Lesa meira

Ćfingar í listhlaupi hefjast á ný

Ćfingar hjá byrjendum (4. hópur) byrja aftur miđvikudaginn 5. janúar kl. 16:30. Lesa meira

Áramótakveđja


Nú ţegar áriđ 2021 er ađ líđa er vert ađ skauta stuttlega yfir áriđ sem er ađ líđa undir lok. Áriđ 2021 má minnast sem mjög farsćls árs fyrir Skautafélag Akureyrar ţví sigrar á íţróttasviđinu voru margir og sumir sögulegir. Ţrátt fyrir ađ Covid veiran hafi ávallt stađiđ á hliđarlínunni ţá náđist ađ halda ţorrann af ţeim mótum og keppnum sem fyrirhuguđ voru á árinu. Ţađ var vissulega ţyrnum stráđ ađ halda viđburđum gangandi međ síđbreytilegum reglum og takmörkunum svo vert ađ minnast á framlag starfsfólks og sjálfbođaliđa sem taka ţátt í starfi félagsins og bera ţau ţökkum ţví ţau hafa sýnt ótrúlega ţrautseigju og útsjónarsemi í ađ ná ađ halda íţróttastarfinu gangandi undir ţessum kringumstćđum og gott betur ţví unnendur íţróttanna fengu ađ sitja á áhorfendapöllum í flestum tilfellum ţó um ţađ giltu einhverjar fjölda- og nálćgđartakmarkanir. Lesa meira

Áramótunum frestađ

Vegna fjöldatakmarka frestum viđ áramóatamótinu. Lesa meira

Ragnhildur Kjartansdóttir og Gunnar Arason íshokkífólk SA áriđ 2021


Ragnhildur Kjartansdóttir hefur veriđ valin íshokkíkona SA og Gunnar Ađalgeir Arason íshokkíkarl SA fyrir áriđ 2021. Lesa meira

Jólasýning Listhlaupadeildar SA


Listhlaupadeild Skautafélgs Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 19.des nk. kl: 17:30. Samkvćmt sóttvarnarreglum ţurfa allir 2015 og eldri ađ sýna fram á neikvćtt hrađpróf sem má ekki vera eldra en 48 klst eđa sýna fram á fyrri COVID sýkingu ( eldri en 14 daga og yngri en 180 daga). Miđasala fer fram á Stubbur appi en einnig er hćgt ađ kaupa miđa viđ hurđ. Lesa meira

Aldís Kara Skautakona ársins hjá ÍSS

Aldís Kara á Íslandsmeistaramóti ÍSS (iceskate.is)
Skautasamband Íslands hefur valiđ Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2021. Aldís Kara ćfir međ Skautafélagi Akureyrar undir leiđsögn Darja Zajcenko. Er ţetta í ţriđja sinn í röđ sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins. Lesa meira

SA Víkingar misstu toppsćtiđ á heimavelli

Heiđar Krisveigarson mynd: Ţórir Tryggvason
SA Víkingar biđu lćgri hlut fyrir SR í toppslag Hertz-deildarinnar á ţriđjudag. Leikurinn var ćsispennandi og hart barist fram á síđustu mínútu en lokatölur voru 2-4. Lesa meira

Unnar Rúnarsson snýr aftur í SA


SA Víkingum hefur borist mikill liđstyrkur en sóknarmađurinn öflugi Unnar Rúnarsson hefur snúiđ aftur til SA en hann hefur spilađ međ Sollentuna U20 í Svíţjóđ í vetur. Unnar hefur spilađ í Svíţjóđ síđustu fjögur tímabil en spilađi svo 12 leiki međ SA Víkingum síđasta vetur áđur en hann snéri aftur til Svíţjóđar. Unnar er kominn međ leikheimild og verđur í leikmannahópi SA Víkinga sem taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í kvöld. Lesa meira

Toppslagur í Hertz-deild karla á ţriđjudag


Ţađ verđur toppslagur í Hertz-deild karla á ţriđjudag ţegar SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Akureyri kl: 19:30. SA Víkingar sitja í eftsta sćti deildarinnar en ađeins 2 stig skilja liđin ađ svo toppsćti Hertz-deildarinnar er í húfi. Selt verđur inn í tvö 50 manna hólf. Lesa meira

ÍSLANDSMÓT BARNA OG UNGLINGA 2021

Chicks og Cubs keppendur
Helgina 19.-21. nóvember var Íslandsmót barna og unglinga 2021 haldiđ í skautahöllinni í Laugardal. Á ţessu móti keppa iđkendur í eftirfarandi aldursflokkum: Chicks, Cubs, Basic novice girls, Intermediate novice girls og Intermediate women. LSA átti iđkendur í öllum keppnisflokkum mótsins. Allir LSA keppendur enduđu á verđlaunapalli í ţeim keppnisflokkum ţar sem veitt voru verđlaun. Vegna hertra sóttvarnarađgerđa vegna Covid-19 ţurftu allir keppendur, ţjálfarar, áhorfendur, sjálfbođaliđar og allir ţeir sem komu ađ mótinu ađ sýna neikvćtt hrađpróf viđ komu í skautahöllina, sem var í fyrsta sinn sem ţess hefur ţurft, en međ ţessum ráđstöfunum var hćgt ađ halda mótiđ. Lukkulega gátu allir 9 iđkendur LSA sýnt fram á neikvćtt hrađpróf og sýnt áhorfendum hćfni sína á ísnum. Lesa meira

Skautafélag Akureyrar međ alla Íslandsmeistaratitlana á Íslandsmeistaramóti ÍSS

Íslandsmeistarar í listhlaupi 2021 (iceskate.is)
Skautarar frá Skautafélagi Akureyrar unnu alla ţrjá Íslandsmeistaratitlana á Íslandsmeistaramóti ÍSS sem fram fór í Laugardal um helgina. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir sigrađi í Advanced Novice, Júlía Rós Viđarsdóttir í Junior og Aldís Kara Bergsdóttir í Senior. Allar ţrjár voru ađ verja titlana sína frá ţví í fyrra en Aldís Kara Bergsdóttir setti einnig stigamet á Íslandi á mótinu bćđi í stutta og frjálsa sem og heildarstig. Lesa meira

Aldís Kara međ nýtt Íslandsmet

Aldís Kara á Íslandsmeistaramóti ÍSS (iceskate.is)
Aldís Kara Bergsdóttir setti nýtt stigamet á Íslandsmeistaramóti ÍSS um helgina. Aldís Kara bćtti Íslandsmetiđ í stutta prógramminu sem hún setti sjálf Finlandia Trophy í október en nú á laugardag fékk hún 47.31 stig. Hún stoppađi ekki ţar ţví í gćr bćtti hún svo metiđ í frjálsa líka ţegar hún fékk 88,83 stig og 136.40 stig í heildarskor sem er hćsta skor sem skautari hefur fengiđ á Íslandi. Lesa meira

SA Víkingar vs Fjölnir í Hertz-deild karla laugardag


Leikur í Hertz-deild karla á laugardag. SA Víkingar taka á móti Fjölni í Skautahöllinni Akureyri kl: 16:45. Miđaverđ er 1000 kr. og 500 manna fjöldatakmanir. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb. Grímuskylda í stúku og skráning í sćti. Lesa meira

4 Nations mót U18 stúlkna hefst í Laugardal í dag


Íslenska U18 landsliđ kvenna í íshokkí tekur ţátt í 4 Nations móti í Laugardal nú um helgina. Mótiđ er alţjóđlegt ćfingamót en auk Íslands eru ţáttökuţjóđir Spánn, Bretland og Póland. Öllum leikjunum verđur streymt á ÍHÍ TV. Fyrsti leikur Íslands er í kvöld kl. 20:30 ţegar liđiđ tekur á móti Póllandi. Viđ eigum fjölmarga fulltrúa í liđinu og Sarah Smiley okkar er ađalţjálfari liđsins. Lesa meira

SA vs SR í Hertz-deild kvenna


SA tekur á móti SR í Hertz-deild kvenna á laugardag kl. 16.45. SA er á toppi deildarinnar međ 9 stig eins og Fjölnir en SR er enn án stiga. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb. Lesa meira

Hertz-deild karla: SA Víkingar vs SR


Ţađ verđur toppslagur í Hertz-deild karla á laugardag ţegar SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Akureyri kl: 16:45. Síđasti leikur ţessara liđa var ótrúleg skemmtun og ekki ólíklegt ađ ţessi verđi ţađ einnig enda toppsćti Hertz-deildarinnar í húfi. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb Lesa meira

HAUSTMÓT ÍSS 2021

Haustmót ÍSS
Dagana 1.-3. október fór fram Haustmót ÍSS 2021 sem er jafnframt fyrsta mót vetrarins, mótiđ var haldiđ í Egillshöllinni í Reykjavík. Átti LSA 11 keppendur ađ ţessu sinni, Stúlkurnar röđuđu sér í toppsćtin í flestum keppnisflokkum og komu međ silfurverđlaun í Basic Novice, gull og silfurverđlaun í Intermediate Novice og Advanced Novice og gullverđlaun í Intermediate Women og Junior Women. Lesa meira

Aldís Kara kominn inná Evrópumót fullorđna


Um síđustu helgi fór fram Finlandia Trophy í Espoo í Finnlandi. Aldís Kara Bergsdóttir var mćtt til keppni, en ţetta er í fyrsta sinn sem íslenskur skautari keppir í Senior Women á mótinu. Lesa meira

  • Sahaus3