Hundruð mynda frá Vetrarmótinu

Mynd: Ásgrímur Ágústsson (24.02.2013)
Mynd: Ásgrímur Ágústsson (24.02.2013)


Hirðljósmyndarinn og heiðursfélaginn Ásgrímur Ágústsson studdi fingri á takka um helgina og tók nokkrar myndir á Vetrarmóti ÍSS í listhlaupi.

Afraksturinn er hátt á sjöunda hundrað mynda sem komar eru í myndaalbúm hér á vefnum.