Akureyrarmótið í listhlaupi 2015

Emilía Rós Ómarsdóttir Akureyrarmeistari 2015
Emilía Rós Ómarsdóttir Akureyrarmeistari 2015

Akureyrarmótið í listhlaupi 2016 fór fram mánudaginn síðasta þann 28. desember.

Allir iðkendur í keppnisflokkum deildarinnar tóku þátt og stóðu sig allir með stakri prýði og voru verðlaunaðir með bikurum í mótslok.

Akureyrarmeistari 2015 var útnefndur og í ár var það Emilía Rós Ómarsdóttir sem hlaut titilinn og er hún vel að titlinum komin. 

Við óskum keppendum öllum til hamingju með árangurinn og hlökkum til að fylgjast með afrekum þeirra á nýju ári.