Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

 

          

Fréttir

Síđasta ćfing fyrir Ice Cup

Lesa meira

Byrjendanámskeiđ fyrir 3-6 ára í maí


Ţriggja skipta skauta og íshokkí byrjendanámskeiđ fyrir krakka á aldrinum 3-6 ára verđur haldiđ á sunnudögum í maí. Allur búnađur til stađar. Lesa meira

Vormót Hokkídeildar hefst á mánudag

Úr Vormóti (mynd: Ási ljósmyndari)
Vormót hokkídeildar hefst á mánudag en nú er búiđ ađ rađa í liđ og fullgera dagskrána sem má finna hér ađ neđan. Lesa meira

Íţróttir barna og unglinga

Ráđstefna um íţróttir barna og unglinga föstudaginn 17.apríl kl. 11:00-14:30 verđur í beinni útsendingu á heimasíđu ÍSÍ. Lesa meira

Ćfing í kvöld

Lesa meira

SA Íslandsmeistarar í 4. flokki


SA sigrađi í ţriđja og síđasta helgarmóti Íslandsmótsins í 4. flokki í dag og fékk afhentann Íslandsmeistarabikarinn. Liđiđ sigrađi međ nokkrum yfirburđum en ţađ vann alla leiki vetrarins bćđi í Íslansmóti og bikarmóti. Lesa meira

Emilía Rós í 2. sćti á Hamar Trophy

Emilía Rós hafnađi í 2. sćti á Hamar Trophy
Landsliđsstelpurnar okkar héldu áfram ađ gera góđa hluti seinni keppnisdaginn í Hamar. Lesa meira

Ný tímatafla og breytt hópaskipting í 1. og 2. hópi hjá listhlaupinu

Frá og međ nćsta mánudegi 13. apríl tekur gildi ný tímatafla sem er undir flipanum tímatafla hér til vinstri á síđunni. Endilega hafiđ samband viđ yfirţjálfara eftir helgina ef einhverjar spurningar vakna er varđa tímatöfluna og hópaskiptingar. Lesa meira

SA stelpurnar stóđu sig međ mikilli prýđi fyrri keppnisdaginn í Noregi


Ađ loknum fyrri keppnisdeginum er Emilía Rós í 4 sćti međ 27, 58 stig. Marta María er í 8 sćti međ 25,41 stig og Pálína í 16. sćti međ 22,40 stig. Til hamingju međ frábćran árangur stelpur. Gangi ykkur vel áfram. Lesa meira

Árshátíđ Skautafélags Akureyrar 2015 fimmtudaginn 30. apríl


Fimmtudagskvöldiđ 30. apríl verđur árshátíđ Skautafélags Akureyrar haldin í Golfskálanum. Hátíđin er ćtluđ ţeim sem fćddir eru áriđ 2002 eđa fyrr og er tvískipt, yngri gestirnir verđa međ í borđhaldi, verđlaunaveitingum og annarri dagskrá til kl. 23.00, en 16 ára og eldri halda síđan áfram ađ skemmta sér og öđrum eftir ţađ. Lesa meira

Landsliđsstelpurnar okkar ásamt ţjálfara, farnar af stađ til Hamar í Noregi

Hamarstelpurnar
Í morgun lögđu landsliđsstelpurnar okkar ţćr Emilía Rós, Marta María og Pálína, af stađ til Hamar í Noregi ţar sem ţćr munu taka ţátt í Hamar Trophy um helgina. Lesa meira

Breytingar á tímatöflu á vormánuđum


Breytingar verđa á tímatöflu í skautahöllinni milli vikna nú á vormánuđum vegna móta og minnkandi starfsemi. Vikulega verđa settar inn tímatöflur sem finna má hér vinstra megin í valmyndinni en ţar má nú finna tímatöfluna fyrir nćstu viku, 13.-19. apríl. Lesa meira

Ísold Fönn gerđi góđa ferđ til Ítalíu

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir
Hin knáa Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir gerđi góđa ferđ til Canazei á Ítalíu ţar sem hún varđ í ţriđja sćti á alţjóđlegu klúbbamóti í dag. Lesa meira

Annar í páskum

Mót í kvöld Lesa meira

Innanfélags Vetrarmótinu lauk um helgina

Bestu leikmenn vetrarmótsins 2015
Um nýliđna helgi fóru fram síđustu umferđirnar í innanfélags vetramótinu 2015. Í 4/5 flokks deildinni var mikil spenna og réđust úrslit ekki fyrr en eftir síđasta leik ţar sem öll liđin enduđu međ 8 stig og ţá ţurfti ađ skođa tölfrćđina. Lesa meira

Íslandsmót 2015 - Úrslit

Garpar ţegar ţeir urđu bikarmeistarar fyrr í vetur
GARPAR ERU ÍSLANDSMEISTARAR 2015 Lesa meira

Íslandsmót 2015 2. umferđ

Ice Hunt efstir fyrir lokaumferđina Lesa meira

Íslenska U18 liđiđ vann gullverđlaun á Heimsmeistaramótinu

Íslenska U18 liđiđ (mynd: Árni Geir Jónsson)
Íslenska U18 liđiđ vann gullverđlaun á heimsmeistaramótinu í Taívan fyrr í dag. Liđiđ lagđi liđ Ísrael í lokaleiknum međ ţremur mörkum gegn tveimur. Lesa meira

Íslandsmót 2015 - Úrslit

Úrslitin í Íslandsmóti 2015 hófust í gćr. Lesa meira

Breyttir opnunartímar og ný tímatafla um páskanna


Opiđ verđur fyrir almenning alla daga yfir páskanna kl 13-16 og skautadiskó verđur föstudaginn langa kl 19-21. Breytingar eru á ćfingartímum hjá deildum samkvćmt nýrri tímatöflu sem má nálgast hér. Lesa meira

  • Sahaus3