Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin í Skautahöllina á Akureyri

 


Opnunartímar Skautahallarinnar

Föstudag 13.00 - 16.00

Skauta diskó föstudagskvöld 19.00 - 21.00

Laugardag 13.00 - 17.00

Sunnudag 13.00 - 16.00

Sendiđ póst á skautahollin@sasport.is fyrir leigu á skautasvelli.

 

Fréttir

Víkingar vs Esja á morgun ţriđjudag kl.19,30

UMFK-Esja er nýjasta liđiđ í deildinni og stundum nefnt "nýliđarnir" Lesa meira

Enn einn sigur hjá Víkingum og Ásynjur ósigrađar enn

Víkingar báru sigurorđ af SR-ingum í Laugardal síđastliđinn föstudag, lokatölur 3-6. Víkingar hafa ţví unniđ 4 leiki í röđ og sitja efstir í deildinni međ 13 stig. Ásynjur sigruđu Björninn 2-3 međ Gullmarki í framlenginu á laugardeginum í Egilshöll og 2. Flokkur tapađi sínum leik 9-2. Lesa meira

SR vs Víkingar 3 : 6 í Laugardalnum í gćrkvöldi

Hokkíeyjan greinir frá DiMarkaregni (O: Lesa meira

Opnir tímar fyrir iđkenndur

Úr safni (mynd: Ásgrímur Ágústsson)
Frá og međ nćstu viku verđa í bođi opnir tímar fyrir iđkenndur á mánudögum kl 13.00-14.50 og fimmtudögum kl 13.00-15.00. Lesa meira

Hvađ ungur nemur, gamall temur

Guđrún og Berglind (mynd: Elvar Pálsson)
Fyrsti innanbúđa slagurinn í Íslandsmóti kvenna í Íshokkí fór fram í gćrkveldi ţegar Ásynjur mćttu Ynjum. Lokatölur leiksins urđu 6-0 Ásynjum í vil. Leikurinn var hin mesta skemmtun ţrátt fyrir nokkra yfirburđi Ásynja en mikiđ var um fallegt spil. Lesa meira

Ásynju vs Ynjur -> leikur í Mfl. kvenna í Skautahöllinni í kvöld.

SA-Ynjur munu spila sinn fyrsta leik á ţessu tímabili í kvöld kl. 19,30 og mótherjarnir eru SA-Ásynjur sem unnu Kvennaliđ Bjarnarins afar sannfćrandi í 5:0 leik á laugardaginn síđasta. Nú verđur spennandi ađ sjá hversu sterkar Ynjur koma inn og hvort ţeim tekst ađ velgja Ásynjum undir uggum. ÁFRAM SA ........... Lesa meira

Gott gengi LSA á Haustmóti ÍSS

Novice A verđlaunaafhenging (mynd: Rut Hermannsd.)
Nýliđna helgi var fyrsta mót Skautasambands Ísland í vetur og var ţađ Haustmót. Alls fóru 19 keppendur frá Skautafélgi Akureyrar og stóđu allir sig međ prýđi. Fyrir nokkra keppendur var ţetta ţeirra fyrsta sambandsmót og voru ţessir ungu og efnilegu keppendur félagi sínu til sóma. Lesa meira

SA-Ásynjur unnu kvennaliđ Bjarnarins sannfćrandi 5 : 0

Birna og Gugga (mynd: Elvar Pálsson)
SA-Ásynjur tókur Kvennaliđ Bjarnarins í kennslustund í fyrsta leik sínum á tímabilinu og unnu ţá viđureign 5-0. Ásynjur eru komnar til baka og Guđrún Blöndal og Birna Baldursdóttir aftur mćttar til leiks eftir ađ hafa tekiđ sér pásu frá meistaraflokki bróđur partinn af tímabilinu í fyrra. Lesa meira

SA-Víkingar sigruđu Björninn 6 : 3

Rúnar nartar í hćlana (mynd: Elvar Pálsson)
SA-Víkingar sigruđu Björninn um nýliđna helgi međ 6 mörkum gegn 3. Víkingar telfdu fram tveimur nýjum leikmönnum en ţó engum nýliđum í fjarveru Andra Más Mikaelsonar og Einars Valentin sem eru frá vegna meiđsla. Hinn mikli markaskorari Rúnar Freyr Rúnarsson reimađi aftur á sig skautanna og einnig Hilmar Leifsson sem er aftur kominn til starfa eftir framlengt sumarfrí. Lesa meira

Víkingar vs Björninn 6:3 - SA vs Björninn 5:0

SA átti góđan dag í dag. Mfl. Karla vann sinn leik 6:3, Mfl. Kvenna vann sinn 5:0 og 4.fl vann báđa sína leiki dagsins nokkuđ sannfćrandi á mótinu í Laugardalnum. Lesa meira

Ţjálfaramál, mót, af-ís ćfingar og nýjar áherslur hjá Hokkídeild


Nú er ćfingatímabiliđ komiđ á fullt og flestir hafa vćntanlega tekiđ eftir ţví ađ nokkuđ hefur bćst í ţjálfara flóruna ţađ sem af er vetri og aukaćfingum hefur veriđ fjölgađ. Viđ ţetta bćtist ađ Richard Tahtinen meistaraflokksţjálfari verđur međ tćknićfingar og vídjókennslu mánađarlega fyrir 5. Flokk og upp úr. Ţá mun Richard einnig halda fyirrlestraröđ ţar sem hann fjallar um íţróttasálfrćđi og líf íţróttamannsins í víđara samhengi. Lesa meira

Engin ćfing í kvöld

Lesa meira

2 sigrar um nýliđna helgi hjá SA


Leikmenn SA uppskáru ríkulega í suđurferđ nýliđinnar helgi. Víkingar mćttu nýju liđi Esjunar í fyrsta sinn í Laugardalnum, lokatölur leiksins urđu 8-3. Á sama tíma spilađi 3. Flokkur SA viđ Björninn í Egilshöll og unnu ţeir sinn leik 8-1. Fyrir leikinn í Laugardalnum söng karlakór Esjunnar ţjóđsönginn fyrir viđstadda og ljóst ađ nýji grćni liturinn hefur ekki ađeins hleypt fersku blóđi í deildarkeppnina heldur er liđiđ líka međ sína eigin sérstćđu stemmningu í kringum sig sem gaman er ađ en öll umgjörđ í kringum leikinn var til fyrirmyndar. Lesa meira

Heiđursfélagi SA sjötugur

Sjötugsafmćli Ása (mynd Ási)
Ásgrímur Ágústsson heiđursfélagi Skautafélagsins varđ sjötugur á ţriđjudaginn. Skautafélagiđ fćrđi honum gjöf í tilefni af deginum en meistaraflokksmenn Víkinga sáu um afhendinguna í afmćlisveislu á heimili Ásgríms áđur en ţeir héldu til leiks gegn SR. Lesa meira

Sigur í fyrsta heimaleik Víkinga


Fyrsti heimaleikur SA-Víkinga fór fram á ţriđjudagskvöldiđ síđasta og tók liđiđ á móti SR-ingum sem mćttu borubrattir til leiks eftir sigur á Esju helgina á undan á međan Víkingar töpuđu í framlengingu fyrir Birninum. SA-Víkingar unnu leikinn 5-3 og eru ţví efstir í deildinni eftir 2 umferđir. Lesa meira

Mannabreytingar í meistaraflokki en áfram sterkt liđ

Nokkrar mannabreytingar hafa orđiđ á liđskipan SA-Víkinga í meistaraflokki karla yfir sumartímann en liđiđ sem varđ Íslandsmeistari hefur bćđi misst og bćtt viđ sig leikmönnum. Richard Tahtinen verđur áfram ţjálfari liđsins en hann gerđi góđa hluti međ liđiđ á síđasta ári og getur vonandi byggt ofan á ţann grunn á ţessu tímabili. Lesa meira

Hökkt í Egilshöllinni í fyrsta leik tímabilsins.

Fyrsti leikur SA-Víkinga á Íslandsmótinu í Íshokkí fór fram í Egilshöllinni um helgina ţar sem Bjarnarmenn sigruđu í framlengingu en lokatölur urđu 4-3. Svolítill haust bragur var á leikmönnum Víkinga en Bjarnarmenn virđast koma mjög sterkir undan sumri. Ađ mörgu leiti var ţessi fyrsti leikur liđanna endurtekning á fyrsta leik síđasta tímabils sem Björninn vann líka međ gullmarki í lok framlengingar. Lesa meira

Nýtt verđ á pappír.

1. okt. 2014 Lesa meira

Nćringarfrćđingur í heimsókn


Öllum iđkenndum og ekki síđur foreldrum í Skautafélaginu er bođiđ á nćringar fyrirlestur hjá Fríđu Rún Ţórđardóttur sunnudaginn 7. september kl 15.30 á 4.hćđ í Rósenborg, áđur Barnaskólinn á Akureyri. Lesa meira

Taka 2

Önnur Krullućfing vetrarins í kvöld. Lesa meira

  • Sahaus3