Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Stúlkurnar í Listhlaupadeild SA gerđu góđa ferđ til borgarinnar um helgina.


15 stúlkur frá LSA tóku ţátt í Haustmóti ÍSS um helgina og stóđu sig vel Lesa meira

Flottur hokkídagur í Skautahöllinni á morgun


Á morgun fara fram tveir leikir í Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. Ynjur mćta sameiginlegu liđi SR og Bjarnarins í Hertz-deild kvenna kl 16.30 og strax á eftir ţeim leik eđa kl 19.00 mćtir 2. flokkur SA Íslandsmeisturum síđasta árs í ţessum aldursflokki, Birninum. Pottţétt skemmtun fyrir hokkíţyrsta. Lesa meira

SA Víkingar međ tap í fyrsta heimaleik

Jordan Steger var öflugur í gćr (mynd:Elvar P.)
SA Víkingar töpuđu fyrsta heimaleik sínum gegn Esju í gćrkvöld ţar sem lokatölur urđu 4-6. Leikurinn var hrađur og skemmtilegur á ađ horfa og ljóst ađ ţessi liđ eiga eftir ađ selja sig dýrt í vetur. Jordan Steger skorađi sína ađra ţrennu á tímabilinu í leiknum fyrir SA Víkinga en hjá Esju var Robbie Sigurdsson atkvćđamikill en hann skorađi 4 mörk í leiknum. Nćsti leikur SA Víkinga er nćstkomandi ţriđjudag ţegar liđiđ sćkir SR heim í Laugardalinn. Elvar Pálsson myndađi leikinn eins og honum er vant hér má sjá myndirnar hans. Lesa meira

SA Víkingar - Esja í kvöld kl 19.30


SA Víkingar leika fyrsta heimaleik sinn í Hertz-deild karla í kvöld ţegar ţeir taka á móti meisturum síđasta tímabils úr Esju. SA Víkingar unnu Björninn syđra í fyrsta leik tímabilsins í rafmögnuđum leik ţar sem Víkingar náđu ađ klóra sig úr erfiđri stöđu og unnu ađ lokum 7-6. Esja byrjađi einnig tímabiliđ vel međ ţćgilegum 10-2 sigri á SR svo spennandi verđur ađ sjá hvernig leikurinn í kvöld ţróast. Mćtum í stúkuna og hvetjum okkar liđ! Ađgangseyrir 1.000 kr og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

SA međ sigra í öllum leikjum helgarinnar

Jussi Sipponen átti góđa helgi (mynd: Elvar P.)
Öll ţrjú liđ SA sigruđu í leikjum sínum fyrstu keppnishelgina á Íslandsmótinu í íshokkí. SA Víkingar sigruđu Björninn í Hertz-deild karla í Egilshöll í rafmögnuđum leik ţar sem Víkingar voru ţremur mörkum undir um miđjan leik en náđu ađ snúa leiknum sér í hag og unnu ađ lokum 8-7. Jussi Sipponen og Jordan Steger voru atkvćđamestir í liđi Víkinga og skoruđu 3 mörk hvor. Ynjur áttu ekki í erfiđleikum međ sameiginlegt liđ SR/Bjarnarins í Hertz-deild kvenna og unnu međ 12 mörkum gegn 5. Ynjur áttu frábćran leik og voru alltaf skrefi á undan SR/Birninum en Sunna Björgvinsdóttir var áberandi í markaskorun ađ vanda en hún skorađi 5 mörk í leiknum. Lesa meira

Íshokkítímabiliđ hefst hjá okkar liđum í dag


Íshokkítímabiliđ hjá okkar liđum hefst í dag međ ţremur leikjum sem allir fara fram syđra. Í Hertz-deild kvenna mćta Ynjur sameiginlegu liđi Bjarnarins og SR í dag kl 16.20 í Egilshöll. SA Víkingar mćta svo Birninum í Hertz-deild karla kl 18.50 á sama stađ en 3. flokkur heimsćkir SR í Laugardalinn en sá leikur hefst kl 17.45. Tölfrćđi leikjanna má finna á heimasíđu ÍHÍ en leikjunum í Egilshöll hefur oft veriđ streymt og ţá í gegnum vefsíđu Bjarnarins. Lesa meira

Minningarorđ um Guđmund Pétursson


Í júní síđast liđnum lést Guđmundur Pétursson, eđa Kubbi, eins og hann var oftast kallađur. Kubbi var virkur félagsmađur frá barnsaldri og var gerđur ađ heiđursfélaga Skautafélagsins áriđ 1997. Hann fćddist í Innbćnum áriđ 1940 ţar sem hann átti sín ćsku- og ungdómsár og byrjađi snemma ađ renna sér á skautum líkt og Innbćinga er siđur. Hann hefur allra manna lengst setiđ í formannsstóli SA, frá 75-76 og aftur frá 79 – 89. Lengi vel bar hann félagiđ á herđum sér og barđist fyrir rekstri og viđhaldi skautasvćđanna hér í bćnum. Sá hann ţá bćđi um samskipti viđ íţrótta- og bćjaryfirvöld auk ţess sem hann skilađi ómćldri vinnu viđ uppbyggingu og viđhald svćđanna. Lesa meira

Skautaskóli - LSA Haust 2017

Byrjendur og snjókorn Lesa meira

Minningarorđ um Guđmund Pétursson.


Í júní síđast liđnum lést Guđmundur Pétursson, eđa Kubbi, eins og hann var oftast kallađur. Kubbi var virkur félagsmađur frá barnsaldri og var gerđur ađ heiđursfélaga Skautafélagsins áriđ 1997. Hann fćddist í Innbćnum áriđ 1940 ţar sem hann átti sín ćsku- og ungdómsár og byrjađi snemma ađ renna sér á skautum líkt og Innbćinga er siđur. Hann hefur allra manna lengst setiđ í formannsstóli SA, frá 75-76 og aftur frá 79 – 89. Lengi vel bar hann félagiđ á herđum sér og barđist fyrir rekstri og viđhaldi skautasvćđanna hér í bćnum. Sá hann ţá bćđi um samskipti viđ íţrótta- og bćjaryfirvöld auk ţess sem hann skilađi ómćldri vinnu viđ uppbyggingu og viđhald svćđanna. Lesa meira

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í öllum hópum

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í öllum hópum hjá listhlaupadeildinni inni á https://iba.felog.is Lesa meira

Skráning hafin í Skautaskólahópa


Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í Skautaskóla / Byrjendahóp fyrir haustönn 2017 og skautaskóla / Snjókorn(Snowflakes) (hópurinn hét í búđunum Young talent). Lesa meira

Íshokkístjörnur framtíđarinnar


Hokkídeild SA hefur veriđ međ byrjendanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 3-6 ára síđustu daga en um 15 börn hafa tekiđ ţátt í námskeiđinu. Sarah Smiley yfirţjálfari er margreynd međ námskeiđ fyrir krakka á ţessum aldri og hafa öll börnin skemmt sér vel og náđ góđri fćrni. Ţađ er björt framtíđin hjá ţessum ungu krökkum sem eru ađ stíga sín fyrstu skref á skautum en framfarirnar hafa veriđ ótrúlegar og verđur sérlega gaman ađ fylgjast međ krílaflokknum í vetur. Lesa meira

Íshokkí ćfingabúđir SA ganga vel


Ćfingabúđir hokkídeildarinnar hafa nú stađiđ yfir síđan á síđasta ţriđjudag og klárast nćsta föstudag. Engar ćfingabúđir voru síđasta sumar vegna framkvćmdanna og ţví mikil lukka fyrir iđkenndur ađ fá kost á ţessum ćfingabúđum áđur en tímabiliđ hefst. Hópnum er skipt í tvennt ţar sem yngri iđkenndur eru fyrir hádegi og ţeir eldri eftir hádegi. Prógramiđ fyrir hvorn hóp er um 6 klst á dag ţar sem eru tvćr ísćfingar, tvćr afís-ćfingar og frćđsla. Yfir 60 krakkar hafa tekiđ ţátt í ćfingabúđunum í ár og ţar á međal fjórir drengir úr Reykjavík sem gerđi ćfingabúđirnar enţá skemmtilegri. Um 10 ţjálfarar hafa stađiđ vaktina en í síđustu viku var einnig gestaţjálfari frá Hockey Kanada sem stýrđi ćfingabúđunum hann Andrew Evan og lagđi hann áherslu á tćknićfingar sem er hans sérgrein. Sarah Smiley er svo yfirţjálfari ţessa vikuna ásamt ţví ađ sjá um byrjendanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 3-5 ára. Lesa meira

Ćfingabúđir SA hefjast í fyrramáliđ


Ćfingabúđir SA hefjast í fyrramáliđ en ćfingar verđa allann daginn bćđi hjá Hokkídeild og Listhlaupadeild. Ţá verđa deildirnar međ sameiginlegar byrjendaćfingar sem verđa milli 16.20 og 17.00. Lesa meira

Skráning hafin í ćfingabúđir LSA í ágúst


Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í ćfingabúđir LSA í ágúst Lesa meira

Byrjendanámskeiđ í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst

Byrjendanámskeiđ í Ágúst
Byrjendanámskeiđ í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst fyrir alla krakka á aldrinum 5-10 ára. Kennslan fer fram frá kl. 16:20-17:00 Lesa meira

SKAUTADISKÓ UM HELGINA


SKAUTADISKÓ UM HELGINA. LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 17-19. ALLIR VELKOMNIR Lesa meira

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní


Skráning í Sumarskautaskóla LSA er í fullum gangi til og međ 2. júní. Lesa meira

Ćfingabúđir LSA í júní


Búiđ er ađ opna fyrir skráningar í ćfingabúđir LSA í júní Lesa meira

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní


LSA býđur upp á Sumarskautaskóla fyrir byrjendur og lengra komna frá 8. - 14. júní. Skráningar fara fram á iba.felog.is ţegar hefur veriđ opnađ fyrir skráningar. Lesa meira

  • Sahaus3