Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

 

          

Fréttir

Innanfélags Vetrarmótinu lauk um helgina

Bestu leikmenn vetrarmótsins 2015
Um nýliđna helgi fóru fram síđustu umferđirnar í innanfélags vetramótinu 2015. Í 4/5 flokks deildinni var mikil spenna og réđust úrslit ekki fyrr en eftir síđasta leik ţar sem öll liđin enduđu međ 8 stig og ţá ţurfti ađ skođa tölfrćđina. Lesa meira

Íslandsmót 2015 - Úrslit

Garpar ţegar ţeir urđu bikarmeistarar fyrr í vetur
GARPAR ERU ÍSLANDSMEISTARAR 2015 Lesa meira

Íslandsmót 2015 2. umferđ

Ice Hunt efstir fyrir lokaumferđina Lesa meira

Íslenska U18 liđiđ vann gullverđlaun á Heimsmeistaramótinu

Íslenska U18 liđiđ (mynd: Árni Geir Jónsson)
Íslenska U18 liđiđ vann gullverđlaun á heimsmeistaramótinu í Taívan fyrr í dag. Liđiđ lagđi liđ Ísrael í lokaleiknum međ ţremur mörkum gegn tveimur. Lesa meira

Íslandsmót 2015 - Úrslit

Úrslitin í Íslandsmóti 2015 hófust í gćr. Lesa meira

Breyttir opnunartímar og ný tímatafla um páskanna


Opiđ verđur fyrir almenning alla daga yfir páskanna kl 13-16 og skautadiskó verđur föstudaginn langa kl 19-21. Breytingar eru á ćfingartímum hjá deildum samkvćmt nýrri tímatöflu sem má nálgast hér. Lesa meira

Íslenska U18 liđiđ ósigrađ og keppir um gulliđ á laugardag.

Strákarnir okkar (mynd: Árni Geir)
Íslenska landsliđiđ í íshokkí skipađ leikmönnum 18 ára er búiđ ađ vinna alla leiki sína á heimsmeistaramótinu í III deild A sem fram fer í Taívan. Liđiđ vann í gćr Mexíkó eftir vítakeppni og lagđi svo Suđur-Afríku í dag međ fimm mörkum gegn fjórum. Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistarar í Íshokkí 2015

SA Íslandsmeistarar (mynd: Elvar Pálsson)
SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki karla í Íshokkí í gćrkvöld eftir 7-0 sigur á SR. Ţetta var í senn 18. titill SA í ţessum flokki. Ţetta var einnig ţriđji Íslandsmeistaratitill liđsins á jafn mörgum árum svo ţetta tímabil telst ţví til gullaldar en síđasta gullaldartímabil félagsins var á árunum 2001-2005. Meira síđar.. Lesa meira

Íslandsmót 2015 - Undankeppni

Loka umferđin var leikin í gćr Lesa meira

Íslandsmót 2015 - Undankeppni

Undankeppni 5. umferđ Lesa meira

SA Víkingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun

Ben Dimarco skorar (mynd: Ási Ljósmyndari)
SA Víkingar unnu fjórđa leikinn í úrslitakeppninni í íshokkí 4-1 á föstudagskvöld. Stađan í einvíginu er ţví 3-1 fyrir SA sem geta tryggt sér titilinn međ sigri á morgun en leikurinn fer fram í Laugardal og hefst kl 19.00. Leikurinn verđur sýndur í beinni útsendingu á stöđ RÚV 2. Lesa meira

U18 ára landsliđ Íslands hefur keppni í dag

Strákarnir okkar (mynd: Ási Ljósmyndari)
Landsliđ Íslands í Íshokkí skipađ leikmönnum yngri en 18 ára hefja keppni í dag á heimseistaramótinu í III deild A sem fram fer í Taívan. Liđin sem Ísland mćtir í keppninni eru Búlgaría, Ísrael, Mexíkó, Suđu-Afríka og Taívan. Lesa meira

Myndir úr 4. leik SA - SR komnar inn.

Mynd. Sigurgeir Haraldsson
Lesa meira

SKAUTATÖSKUR


Ég á enn til nokkrar Lesa meira

SKAUTABUXUR


Ég á enn til ţessar flís skautabuxur Lesa meira

SA Víkingar komnir međ yfirhönd í úrslitaeinvíginu

Annađ mark SA (mynd: Ási Ljósmyndari)
SA Víkingar báru sigurorđ af SR í gćrkvöld, lokatölur 3-1. SA er á komiđ međ tvo sigra en SR einn. Í kvöld fer svo fram 4. leikurinn í úrslitakeppninni en hann hefst kl 19.30 í skautahöllinni á Akureyri. Lesa meira

Myndir úr 3. leik SA - SR eru komnar í myndasafniđ.Frá krullunefnd ÍSÍ

Íslandsmótiđ í krullu Lesa meira

Fyrsti heimaleikur SA Víkinga í úrslitakeppninni í kvöld

Úr leik liđanna fyrr í vetur (mynd: Elvar)
SA Víkingar taka á móti SR í kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Stađan í einvíginu er 1-1 en SA Víkingar unnu fyrri leikinn í Laugardal 4-0 en töpuđu ţeim seinni 4-5. Lesa meira

Íslandsmót 2015 - Undankeppni

Úrslit í 4. umferđ Lesa meira

  • Sahaus3