Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

 

          

Fréttir

Íslandsmót 2015

Íslandsmótiđ 2015 - Undankeppni hefst á mánudag 2. mars Lesa meira

Stóra Barnamótiđ í íshokkí um helgina á Akureyri

Úr barnamóti (mynd: Ási Ljósmyndari)
Stóra barnamótiđ í íshokkí fer fram um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Ţar munu iđkenndur í 5. 6. og 7. flokki frá öllum félögum landsins taka ţátt. Lesa meira

SA Ásynjur Íslandsmeistarar 2015!

Birna í leiknum (mynd: Elvar Pálsson)
SA Ásynjur sigruđu Björninn í öđrum leik úrslitaeinvígisins í Íslandsmóti kvenna sem fram fór í Egilshöll í kvöld og tryggđu sé ţar međ Íslandsmeistaratitilinn. Lokatölur 4-1 en ţetta var um leiđ 14. Íslandsmeistaratitill SA í kvennaflokki. Lesa meira

Vetrarmót ÍSS

Um helgina fer fram Vetrarmót ÍSS í Egilshöllinni. SA stúlkur ćtla ađ fjölmenna á mótiđ. Alls voru 20 stelpur skráđar til leiks, en ađeins hefur slćđst úr hópnum á endasprettinum vegna meiđsla. Viđ óskum ţeim Katrínu Sól, Pálínu Höskulds og Bríeti Jóhanns. góđs bata og hlökkum til ađ sjá ţćr á ísnum aftur sem allra fyrst. Keppendunum okkar óskum viđ góđs gengis og munum setja inn fréttir af gengi á mótinu í lok hvors keppnisdags. Nánari upplýsingar og dagskrá er ađ finna á heimasíđu skautasambandsins. Lesa meira

Ásynjur međ stórsigur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins

Úr leik Ásynja - Björninn (mynd: Elvar Pálsson)
SA Ásynjur sigruđu Björninn í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í kvennaflokki í gćr, lokatölur 9-1. Silvía Björgvinsdóttir skorađi fjögur mörk í leiknum ásamt ţví ađ leggja upp tvö. Ásynjur geta nú tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á fimmtudaginn í Egilshöll. Lesa meira

Tilfćrsla á morgunćfingum milli hópa fyrir vetrarmótiđ

Nú er undirbúningur fyrir vetrarmótiđ á lokasprettinum. Iveta hefur tilkynnt stelpunum um breytingar á morgunćfingum á fimmtudag og föstudag. Breytingarnar snúa bara ađ morgunćfingum og eru eftirfarandi: á fimmtudaginn verđur 1. hópur frá 6:30-7:20 og svo á föstudaginn verđur 2A. Ef einhverjar spurningar eru varđandi undirbúning eđa mótiđ sjálft ţá endilega beiniđ ţeim til ţjálfaranna.

Úrslitakeppnin í meistaraflokki kvenna hefst á morgun

Ásynjur deildarmeistarar 2015(mynd: Elvar Pálsson)
Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna fer fram í Skautahöllinni á Akureyri á morgun, ţriđjudag kl 19.30. Ásynjur taka ţá á móti Birninum en ţađ liđ sem fyrr sigrar í tveimur leikjum verđur Íslandsmeistari. Ásynjur eiga Íslandsmeistaratitil ađ verja en ţćr eru einnig deildarmeistarar í ár og eru ósigrađar á ţessu tímabili. Annar leikurinn í úrslitakepnninni fer fram í Egilshöll fimmtudaginn 26. mars og sá ţriđji (ef til hans kemur) laugardaginn 28. mars á Akureyri. Lesa meira

SA Víkingar međ tvö töp gegn SR fyrir sunnan um helgina

Úr leik SR-SA Víkingar (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar spiluđu tvíhöfđa viđ SR í Laugardalnum um helgina og töpuđu báđum leikjum međ sömu markatölu, 5:3. Lesa meira

Ice Hunt eru Gimli meistarar 2015

Ice hunt vinnur sitt annađ mót á tímabilinu Lesa meira

SA og Björninn skiptu stigum í tveimur tvíhöfđum um helgina

Guđrún Viđarsdóttir skorar? (mynd: Elvar Pálsson)
SA Ynjur mćttu Bjarnarstelpum í tvígang um helgina og töpuđu fyrri leiknum 1-2 en unnu góđann sigur í ţeim seinni lokatölur 5-0. 2. Liđ SA í 2. flokki spilađi einnig tvo leiki viđ Björninn og töpuđu fyrri leiknum 6-9 en unnu ţann seinni 8-2. Lesa meira

Mótsgjöld og talning

Muna eftir ađ borga mótsgjöldin. Lesa meira

Gimli mótiđ 2015

Loka umferđin í kvöld. Lesa meira

4 leikir í Skautahöllinni ţessa helgi

Í dag laugardaginn 14. feb. er leikur í 2. flokki karla, SA vs Björninn og hefst sá leikur kl. 16,30 og strax ađ honum loknum (milli hálf sjö og sjö) er leikur í Mfl. kvenna, Ynjur vs Björninn. Lesa meira

Flottur árangur hjá SA stelpunum á Norđurlandamótinu í Noregi!

Stelpurnar okkar hafa nú allar lokiđ keppni og stóđu ţćr sig gríđarlega vel í langa prógraminu í dag. Lesa meira

Emilía Rós í 10. sćti eftir stutta prógramiđ

Ţá er fyrri keppnisdeginum lokiđ hjá stelpunum okkar á Norđurlandamótinu í Stavanger og stóđu ţćr sig allar mjög vel. Lesa meira

SA á ţrjá keppendur á Norđurlandamótinu í Listhlaupi í Stavanger í Noregi

Landsliđsstelpurnar okkar í listhlaupi, ţćr Emilía Rós Ómarsdóttir, Marta María Jóhannsdóttir og Pálína Höskuldsdóttir taka ţátt á Norđurlandamótinu í Listhlaupi um helgina fyrir Íslands hönd. Lesa meira

Leik Bjarnarins og Víkinga frestađ til fimmtudags

Víkingar áttu ađ spila útileik gegn Birninum í dag en ţar sem Öxnadalsheiđin er lokuđ frestast sá leikur til nćsta fummtudags kl. 20,00 Lesa meira

Gimli mótiđ 2015

Enn er allt opiđ Lesa meira

Gimli mótiđ 2015

Fjórđa umferđ verđur leikin í kvöld. Lesa meira

Garpar í góđum málum

Garpar standa vel ađ vígi eftir 3. umferđ Gimli mótsins. Lesa meira

  • Sahaus3