Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin í Skautahöllina á Akureyri

 


Opnunartímar Skautahallarinnar

Föstudag: 13.00 - 16.00

Skautadiskó föstudagskvöld 19.00 - 21.00 

Laugardag: 13.00 - 17.00

Sunnudag: 13.00 - 16.00

Sendiđ póst á skautahollin@sasport.is fyrir leigu á skautasvelli.

 

Fréttir

Fetađ í fótspor landsliđsmanna

10 ára afmćli The Hammerheads Trophy. Lesa meira

Akureyrarmót 1. umferđ

Fyrsta umferđ Akureyrarmótsins fór fram á mánudagskvöld, 27.10.2014 Lesa meira

Víkingar enn í vandrćđum međ Esju á heimavelli


SA Víkingar töpuđu stigum gegn Esju á heimavelli á laugardag, lokatölur 3-4. Lesa meira

Útikerti

Framlegi tímann Lesa meira

Víkingar töpuđu naumt fyrir Esju í framlengingu 3:4

Leikurinn var hrađur og spennandi frá fyrstu mínútu. Lesa meira

5.flokks leikir Brynjumótsins komnir upp á netiđ

Nú er búiđ ađ setja fyrstu 5.flokks leiki mótsins upp á vimeo Lesa meira

Hćgt er ađ sjá leiki Brynjumótsins á SA TV

Hćgt er ađ sjá leiki mótsins á SA TV, tengillinn er uppi í valstikunni. Lesa meira

Brynjumótiđ um helgina í Skautahöllinni

Brynjumótiđ er stórmót yngstu iđkendanna ţ.e. barna í 7., 6. og 5.flokki og mótiđ dregur nafn ađ stuđningsađila sínum en ţađ er Ísbúđin Brynja stađsett í innbćnum hér á Akureyri. Brynja er einn elsti og öflugasti stuđningađili barnastarfs hokkídeildarinnar og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir. Lesa meira

Nú stendur skráning íshokki iđkenda yfir

Dagana 22. okt. til 27 okt. Ţurfa iđkendur/forráđamenn ađ skrá sig í gegnum NORA skráningarkerfiđ. Hér vinstramegin á síđunni er tengill "Ćfingagjöld og greiđslur 2014-15" Lesa meira

Akureyrarmóti frestađ um viku

Akureyrarmótinu sem átti ađ hefjast í kvöld, hefur veriđ frestađ um eina viku. Lesa meira

SA Víkingar lögđu SR í hörkuleik 3:2

Gunnar Darri Sigurđsson (mynd:Elvar Pálsson)
Víkingar lögđu SR-inga ađ velli í Skautahöllinni á Akureyri um helgina, lokatölur 3-2. Leikurinn var jafn og spennandi en einkenndist af mikilli baráttu og mörgum brotum á kostnađ fagurfrćđinnar en ţó sáust nokkur glćsileg tilţrif í leiknum. Lesa meira

Víkingar unnu SR 3:2

Og leiđa nú deildina međ19 stig Lesa meira

3.flokkur SA vs SR 4:6

SR vann SA á heimavelli međ 6 mörkum gegn 4 Lesa meira

JÓLINJÓLIN

Nú ţegar styttist Lesa meira

Akureyrarmót - FRESTAĐ

Snjórinn er kominn og tími fyrir síđustu sauđina ađ skila sér í hús. Lesa meira

Ynjur - Ásynjur 1:7

Ásynjur unnu ungviđiđ í Ynjum nokkuđ örugglega. Lesa meira

Ynjur vs Ásynjur kl.19,30

Ţriđjudaginn 14. okt. munu kvennaliđ SA eigast viđ í annađ sinn í vetur. Lesa meira

Góđur sigur á Esjunni á laugardaginn í Laugardalnum 2:5

Um nýliđna helgi spiluđu Víkingar sinn fyrsta leik eftir leikjapásuna gegn Esju nú á ţeirra heimavelli . Lokatölur 2:5 Víkingum í vil. Lesa meira

3.flokkur međ 2 sigra á Birninum 7:0 og 8:4

3. flokkur Bjarnarins kom norđur í gćr og spilađi 2 leiki viđ SA Lesa meira

SA vs SR 2.flokkur 4-6 og 5-3 um nýliđna helgi

Um síđustu helgi fór fram hér á Akureyri svo kallađur „Tvíhöfđi“ í 2.flokki karla. SA mćtti SR fyrst á laugardeginum kl. 19,00 og svo á sunnudeginum á sama tíma. Lesa meira

  • Sahaus3