Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

FÉLAGSGJÖLDIN FYRIR ÁRIĐ 2016 KOMIN Í HEIMABANKA


Greiđsluseđlar félagsgjalda fyrir áriđ 2016 eru nú komnir í heimabanka félagsmanna ţar sem hćgt er ađ finna ţá í valgreiđslukröfum. Félagsgjaldiđ er kr. 2.000 en viđ vonumst til ţess ađ ţú kćri félagsmađur greiđir félagsgjaldiđ sem birtist á heimabanka ţínum og leggir okkur liđ viđ uppbyggingu félagsins. Ef ţú ert ekki félagsmađur í dag en vilt fá greiđsluseđilinn ţarft ţú ađeins ađ senda póst á skautahollin@sasport.is og sćkja um ađild. Lesa meira

Átta Íslandsmótstitlar, 2 Íslandsmeistaratitlar og eitt Íslandsmet hjá stelpunum í SA í listhlaupi á Íslandsmótinu um helgina

Glćsilegir Íslandsmeistarar stúlkna og unglingafl.
Ţađ má međ sanni segja ađ SA stelpurnar hafi stađiđ sig vel á ný liđnu Íslandsmóti ÍSS, átta gullverđlaun, ţrenn silfurverlaun og eitt bronz. Tilţrifin voru glćsileg og allar stúlkurnar okkar voru félaginu til sóma. Lesa meira

4. flokkur bikarmeistari og Ynjur međ góđann sigur um helgina


Ţađ var margt um ađ vera hjá SA liđunum um helgina ţar sem Bautamótiđ í 4. flokki fór fram á Akureyri en Ynjur og 2. flokkur ferđuđust til Reykjavíkur ţar sem ţau mćttu Birninum í Egilshöll. Lesa meira

Bautamótiđ í 4. flokki í Skautahöllinni á Akureyri um helgina


Bautamótiđ í 4. flokki fer fram í Skautahöllinni á Akureyri um helgina. Mótiđ er ekki hluti af Íslandsmóti heldur einstakt bikarmót. Leikiđ er á laugardag frá kl 17.20 og svo hefst seinni umferđin á sunnudagsmorgun kl 8.00 og mótiđ klárast svo međ verđlaunaafhendingu og pizzuveislu um kl 12.00 á sunnudag. Hér má finna dagskrá mótsins og fyrirkomulag. Lesa meira

Bikarmót Magga Finns 2015 - Skráning

Nćsta mánudag, 30. nóvember hefst bikarmót Magga Finns. Lesa meira

Akureyrarmót í krullu 2015.

Akureyrarmeistar 2015 ROKK.  Kristján Ţorkelsson,
Rokk eru Akureyrarmeistarar 2015. Lesa meira

Kylfan hans Bjössa stal stigum Bjarnarins


SA Víkingar fóru í víking í gćrkvöld í Bjarnargryfjuna í Egilshöll og stálu tvemur stigum af ţremur mögulegum međ sigri í framlengingu í kaflaskiptum leik, lokatölur 4-3. SA Víkingar styrktu ţar međ stöđu sínu á toppi deildarinnar en Esja tapađi á sama tíma fyrir SR í Laugardal 8-5. Lesa meira

Myndir úr síđustu heimaleikjum SA Víkinga

Úr leik SA Víkinga gegn Esju (mynd: Sigurgeir)
Nú eru komnar myndir úr síđustu heimaleikjum SA Víkinga á heimasíđuna. Myndirnar gegn Esju eru frá Sigurgeiri Haraldssyni og má sjá hér en myndirnar gegn Birninum teknar af Elvari Pálssyni má finna hér. Lesa meira

Akureyrarmót í krullu 2015.

Úrslitin ráđast í kvöld. Vinsamlegast greiđiđ mótsgjald. Lesa meira

SA Víkingar skelltu sér á toppinn

Úr leik SA Víkinga gegn Esju (mynd: Sigurgeir)
SA Víkingar unnu góđann 4-2 sigur á toppliđi Esju í gćrkvöld og náđu ţví efsta sćti deildarinnar í fyrsta sinn í vetur. SA Víkingar eru nú komnir međ 4 sigurleiki í röđ og virđast vera komnir á ágćtis skriđ en deildin er hinsvegar mun jafnari en stigataflan gefur til kynna. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Esju laugardag kl 17.30


SA Víkingar taka á móti Esju í Skautahöllinni á Akureyri á morgun laugardag kl 17.30. Esja leiđir deildina međ 24 stig en SA Víkingar fylgja fast á hćla ţeirra međ 23 stig og geta međ sigri náđ toppsćtinu af Esju. Lesa meira

Úrslit úr síđasta Innanfélagsmóti


Ţriđja Innanfélagsmót Hausmótarađarinnar fór fram nú um helgina og voru allir leikirnir mjög spennandi. Síđust innanfélagsmót Haustmótarađarinnar verđa haldiđ 5. og 6. desember en ţá verđa einnig haldin litlujól. Lesa meira

Kristalsmótiđ 2015

Ţá eru stúlkurnar okkar í 3. hópi komnar heim eftir góđa ferđ á Kristalsmótiđ um liđna helgi. 6 stelpur tóku ţátt í mótinu frá okkur í ár og stóđu ţćr sig allar gríđarlega vel og óskum viđ ţeim, foreldrum og Krisínu okkar ţjálfara innilega til hamingju međ árangurinn. Lesa meira

Akureyrarmót í krullu 2015.

Allt í járnum fyrir lokaleikina. Lesa meira

Akureyrarmót 2015

Seinni umferđ mótsins er hafin. Lesa meira

Super Mario afgreiddi Björninn

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar sigruđu Björninn í gćr á heimvelli í hröđum og skemmtilegum leik, lokatölur 5-3. Sigurinn var gífurlega mikilvćgur fyrir Víkinga í toppbaráttunni og náđu toppsćtinu í tćpa klukkustund áđur en Esja lagđi SR síđar sama kvöld í framlengdum leik. Esja hefur ţví eins stigs forskot á Víkinga ţegar deildarkeppnin er hálfnuđ en ţessi liđ mćtast nćstu helgi í Skautahöllinni á Akureyri. Lesa meira

SA Víkingar - Björninn laugardag kl 16.30


SA Víkingar taka á móti Birninum í Skautahöllinni á Akureyri laugardaginn 14. nóvember kl 16.30. Liđin hafa mćst ţrívegis á tímabilinu og hefur Björninn haft betur tvívegis en SA einu sinni. SA Víkingar eru í öđru sćti deildarinnar međ 20 stig fyrir leikinn en Björninn í ţví ţriđja međ 13 stig. Lesa meira

Vantar ţig jólagjöf handa skautabarninu


Er ţetta ekki jólagjöfin sem ţú Lesa meira

Ásynjur náđu hefndum gegn Ynjum

Mćđgurnar Saga Margrét og Guđrún Blöndal.
Ásynjur sigruđu Ynjur í gćrkvöld, lokatölur 3-2. Liđin hafa ţví sćtaskipti á toppi deildarinnar eftir leikinn en Ásynjur hafa nú 16 stig en Ynjur 14 stig. Leikurinn stóđ fullkomlega undir vćntingum en ţađ má segja ótrúlegt hvađ liđin eru jöfn og keppnin hörđ. Leikurinn var einnig merkilegur fyrir ţćr sakir ađ ţar mćttust mćđgurnar Saga Margrét Sigurđardóttir í Ynjum og Guđrún Blöndal Ásynjum í fyrsta skipti á keppnisvellinum í Íslandsmóti og má segja ađ reynslan hafi sigrađ í ţetta sinn. Lesa meira

Ynjur - Ásynjur í kvöld kl 19.30!


Ynjur leika viđ Ásynjur ţriđjudagskvöld kl 19.30. Leikurinn er sankallađur toppslagur ţar sem Ynjur eru efstar í deildinni en Ásynjur fylgja fast á hćla ţeim en ađeins eitt stig skilur liđin ađ fyrir leikinn í kvöld. Ynjur sigruđu síđasta einvígi liđanna 3-2 svo fyrirfram er búist viđ jöfnum og spennandi leik ţar sem ekkert verđur gefiđ eftir. Bćđi liđ eru fullskipuđ í kvöld en Elise spilar fyrir Ásynjur ţar sem hún er gjaldgeng í báđum liđum. Lesa meira

  • Sahaus3