Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin í Skautahöllina á Akureyri

 

          

 

OPNUNARTÍMAR Í SKAUTAHÖLLINNI

Föstudag: 13.00 - 16.00

Skautadiskó föstudagskvöld 19.00 - 21.00 

Laugardag: 13.00 - 17.00

Sunnudag: 13.00 - 16.00 JÓLABALL

Sendiđ póst á skautahollin@sasport.is fyrir leigu á skautasvelli.

 

Fréttir

Áramótamótiđ 2014

Allir ađ mćta. Lesa meira

Garpar eru Bikarmeistara 2014

Síđustu umferđ Bikarmóts Magga Finns lauk sl. mánudagskvöld. Lesa meira

Akureyrarmót

Ţátttökugjald Lesa meira

Ásynjur sigruđu Ynjur í spennandi leik


Ásynjur unnu naumann sigur á Ynjum í skautahöllinni á Akureyri í gćrkvöld, lokatölur 5-4. Ásynjur voru ţjálfaralausar á bekknum en ţjálfari ţeirra Ben Dimarco er staddur í Bandaríkjunum um ţessar mundir. Ynjur hafa endurheimt Telmu Guđmundsdóttur en hún hefur spilađ međ Birninum ţađ sem af er vetri en hefur nú flust aftur til Akureyrar og er mikill liđstyrkur fyrir Ynjur. Lesa meira

Linda Brá íshokkíkona ársins 2014

Linda Brá Sveinsdóttir (mynd tekin af vef ÍHÍ)
Íshokkísamband Íslands valdi á dögunum Lindu Brá Sveinsdóttur íshokkíkonu ársins fyrir áriđ 2014. Lesa meira

Ásynjur - Ynjur í kvöld kl 19.30

Berglind og Guđrún í baráttu (mynd: Elvar Pálsson)
Í kvöld fer fram einn leikur í meistaraflokki kvenna en ţá mćtast Akureyrarliđin Ásynjur og Ynjur. Lesa meira

Úrslit haust innanfélags-mótarađarinnar

Bestu leikmenn mótsins
Síđasta innanfélagsmótiđ í haustmótaröđinni fór fram helgina 6. -7. desember. Lesa meira

Seinni keppnisdagur í Bratislava

Pálína Höskuldsdóttir (mynd: Helga Hjaltadóttir)
Velgengni stelpnanna hčlt áfram í Bratislava í gćr. Í gćrmorgun hóf Rebekka Rós Ómarsdóttir keppni í Juvenile 10 hópnum og hafnađi hún í 6.sćti međ 28,83 stig. Lesa meira

Bikarmót Magga Finns

Úrslit og leikir kvöldsins Lesa meira

Lokađ á almenningstíma og ćfingum aflýst til kl 20.00

Skautahöllin í dag
Ţađ er aftakaveđur hér viđ skautahöllina í augnablikinu. Ţađ verđur lokađ í dag á almenningstíma, og öllum ćfingum aflýst til 20.00 hiđ minnsta. Lesa meira

Fyrri keppnisdagur í Bratislava

Stelpurnar okkar á verđlaunapalli
Ţá er fyrri keppnisdegi í Bratislava lokiđ. Stelpurnar stóđu sig allar gríđarlega vel og eru glćsilegir fulltrúar SA á erlendri grund. Lesa meira

Ćfingar 5. flokks og yngri felldar niđur í dag vegna veđurs

Ćfingar byrjenda-, 7., 6., og 5 flokks er aflýst í dag. Búiđ er ađ gefa út viđvaranir um ađ fólk skuli ekki vera á ferđinni ađ óţörfu og engin ástćđa til ađ berjast viđ ófćrar götur til ţess eins ađ koma börnunum á ćfingar í dag. Lesa meira

Réttur linkur á mótiđ

Í fyrri frétt um mótiđ í Bratislava var vitlaus linkur en ţađ hefur nú veriđ lagađ. Lesa meira

Á ég ađ panta fyrir ţig ?

Nú fer hver ađ verđa síđastur Lesa meira

Fjórir úr SA međ U-20 landsliđi Íslands á leiđ á heimsmeistaramót

Landsliđshópur SA á Keflavíkurflugvelli
Nú í morgunsáriđ lögđu fjórir fírar úr SA í víking til keppni međ U-20 ára landsliđi Íslands á heimsmeistramótinu sem fram er í Jaca á Spáni. Lesa meira

Landsliđshópur LSA á alţjóđlegt mót í Bratislava

Keppendur LSA á Keflavíkurflugvelli
Í gćr lagđi landsliđshópur LSA og yngri A keppenda LSA af stađ til Bratislava í Slóvakíu en ţar munu ţćr taka ţátt í 56th Grand Prix Bratislava 2014 um helgina. Lesa meira

Frábćr árangur SA á Íslandsmótinu í Listhlaupi

Stúlknaflokkur (mynd: Helga Hjaltadóttir)
Nýliđna helgi fór fram glćsilegt Íslandsmót í listhlaupi í skautahöllinni á Akureyri. Skautafélag Akureyrar átti 16 kepppendur á mótinu sem sópuđu ađ sér verđlaunum. Lesa meira

3.flokkur SR vs SA 2:5 og 5:4 í vító

Sunnudags leiknum flýtt um 2 tíma vegna slćmrar veđurspár, lagt var af stađ kl. 10,30 Lesa meira

Íslandsmótinu flýtt, og klárađ í gćrkvöldi

Vegna mjög slćmrar veđurspár og veđur viđvarana. Lesa meira

5., 6. og 7.flokks mót stytt vegna slćmrar veđurspár

Hópurinn lagđi af stađ kl. 9.30 í morgun. Lesa meira

  • Sahaus3