Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin í Skautahöllina á Akureyri

 

Athugiđ!
Sumarlokun stendur frá 20. maí til 20. ágúst.

 

Fréttir

Árshátíđ SA miđvikudaginn 28. maí


Árshátíđ Skautafélags Akureyrar verđur í Lóni viđ Hrísalund miđvikudagskvöldiđ 28. maí. Miđaverđ er 3.900 krónur. Skráning á árshátíđina er í gegnum Facebook og netfangiđ skautahollin@sasport.is. Lesa meira

SA-stúlkur sigruđu á NIAC-hokkímótinu

Besti varnarmađur mótsins. Mynd: Ási (2013)
Um helgina fór fram NIAC-hokkímót kvenna í Skautahöllinni á Akureyri – Northern Iceland Adventure Cup. Liđ skipađ ungum hokkístúlkum úr SA bar sigur úr býtum. Tvö erlend liđ og ţrjú innlend tóku ţátt. Lesa meira

NIAC hokkímótiđ, úrslit leikja

Frá mótinu í fyrra. Mynd: Ásgrímur Ágústsson
Nú er lokiđ sex leikjum af tíu á NIAC hokkímótinu sem fram fer í Skautahöllinni um helgina. Lesa meira

Northern Iceland Adventure Cup - NIAC

Frá mótinu í fyrra. Mynd: Ásgrímur Ágústsson
Helgina 16. og 17. maí verđur haldiđ árlegt kvennamót í íshokkí, Norhern Iceland Adventure Cup, NIAC, í Skautahöllinni á Akureyri. Lesa meira

Tvö ný myndaalbúm: 3. og 4. flokkur í íshokkí, verđlaunaafhending

Íslandsmeistarar. Myndir: Ásgrímur Ágústsson
Liđ SA í 4. flokki varđ Íslandsmeistari í vetur og fékk sín verđlaun afhent fyrir nokkru. Liđ 3. flokks vann til silfurverđlauna - sem mörgum finnst ţó ađ hefđu átt ađ vera gullverđlaun eftir undarlega lokahelgi Íslandsmótsins í lok apríl. Lesa meira

Ice Cup: Skilabođ frá formanni ađ afloknu glćsilegu móti

Myndir: Sigurgeir Haraldsson
Frá formanni Krulludeildar til krullufólks: Kćru félagar! Enn og aftur sýndum viđ krullufólk hvers viđ erum megnug međ samtakamćtti, samstöđu og mikilli vinnu ţegar viđ héldum alţjóđlega krullumótiđ Ice Cup í ellefta sinn - stćrra en nokkru sinni áđur og međ fleiri erlendum keppendum en innlendum. Einn af erlendu gestunum leggur til ađ viđ fáum túristaverđlaun Ferđamálastofu 2014. Lesa meira

Félagsgjöldin á leiđ í loftiđ


Innan skamms birtast greiđsluseđlar fyrir félagsgjöldunum í heimabönkum skráđra félagsmanna. Lesa meira

Ađalfundur listhlaupadeildar mánudaginn 12. maí


Bođađ er til ađalfundar Lishlaupadeildar Skautafélags Akureyrar mánudagskvöldiđ 12. maí kl. 19.30 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Ađalfundur foreldrafélags deildarinnar verđur kl. 19.00. Lesa meira

Ice Cup: Úrslitaleikir kl. 14.45

Mynd: Sigurgeir Haraldsson
Nú eru ađeins tveir leikir eftir í deildakeppninni, en nú ţegar er ljóst hvađa liđ leika til úrslita um verđlaun í A-deild, B-deild og C-deild. Lesa meira

Ice Cup: Skipting í A-B-C deildir og leikir laugardags

Mynd: Sigurgeir Haraldsson
Nú liggja fyrir öll úrslit föstudagsins og klárt havđa liđ fara í hvađa deild á lokadegi og hver spilar viđ hvern. Lesa meira

Ice Cup: Leikir föstudagsins

Mynd: Sigurgeir Haraldsson
Nú er keppni lokiđ í dag og öll úrslit, stađa og leikir morgundagsins eru komin inn í excel-skjaliđ hér á vefnum. Lesa meira

Ice Cup: Keppni hefst kl. 9 í dag


Ellefta Ice Cup krullumótiđ var sett á opnunarhófi í gćrkvöldi, en keppni hefst kl. 9 í dag. Metţátttaka er í mótinu, alls taka 20 liđ ţátt og hafa aldrei jafnmargir erlendir keppendur veriđ skráđir til leiks og nú. Lesa meira

Ice Cup: Dagskrá og leikjafyrirkomulag


Nú er undirbúningur fyrir Ice Cup í hámarki. Vinna heldur áfram viđ svelliđ fram eftir miđvikudegi, en dagskrá, viđburđir og leikjafyrirkomulag er nokkuđ klárt. Lesa meira

Íshokkíćfingar fyrir byrjendur


Frá 4. til 18. maí verđur bođiđ upp á byrjendaćfingar í íshokkí tvisvar í viku. Verđiđ er 3.000 krónur og allur búnađur innifalinn. Lesa meira

Undirbúningur fyrir Ice Cup - vinnutörn á ţriđjudagskvöld kl. 19.30


Vinna viđ undirbúning fyrir Ice Cup er nú í fullum gangi, bćđi á svelli og utan ţess. Vinnufúsar hendur krullufólks eru velkomnar í Skautahöllina annađ kvöld, ţriđjudagskvöld, kl. 19.30. Ţá heldur áfram vinna viđ merkingar og frágang á svelli, sem og standsetningu, ţrif og annađ í tengslum viđ sjopp og veitingaađstöđuna. Lesa meira

Ađalfundur Íshokkídeildar mánudaginn 5. maí


Bođađ er til ađalfundar Íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar mánudagskvöldiđ 5. maí kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar 15. maí


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudagskvöldiđ 15. maí. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar: Ólafur Hreinsson kjörinn formađur

Mynd: HI
Ólafur Hreinsson var í kvöld kjörinn formađur Krulludeildar SA nćsta starfsáriđ í stađ Haralds Ingólfssonar sem ekki gaf kost á sér til áframhaldandi setu. Rekstur deildarinnar réttu megin viđ núlliđ. Lesa meira

Vormót Hokkídeildar - Deild I

Mynd: Ásgrímur Ágústsson (2013)
Vormótiđ í íshokkí verđur spilađ í tveimur deildum á ţriđjudögum og fimmtudögum í maí. Hér eru upplýsingar um Deild I. Lesa meira

Vormót Hokkídeildar - Deild II

Mynd: Ásgrímur Ágústsson (2013)
Í apríl og maí verđur spilađ Vormót í íshokkí í tveimur deildum. Hér eru upplýsingar um Deild II. Lesa meira

  • Sahaus3