Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

 

          

Fréttir

Nýr formađur hjá listhlaupadeildinni

Á fundi stjórnar LSA síđastliđin ţriđjudag óskađi Halldóra formađur LSA eftir lausn frá störfum af persónulegum ástćđum. Ingibjörg varaformađur tók viđ keflinu af Halldóru fram á vor. Viđ ţökkum Halldóru góđ störf í ţágu félagsins og óskum henni góđs gengis í framtíđinni. Lesa meira

Gimli mótiđ 2015

Úrslit 2. umferđar Lesa meira

Stórsigur Víkinga á Esju í Laugardal

Úr leik Víkinga - SR fyrr í vetur (mynd: Elvar)
Víkingar völtuđu yfir Esju í Laugardal í gćrkvöld, lokatölur 12-1. Víkingar voru án Orra Blöndal, Hilmars Leifssonar og Einars Valentine sem eru allir meiddir auk Sigurđar Reynissonar sem er enn fjarverandi. Matthías Már Stefánsson fékk sitt annađ tćkifćri í byrjunarliđinu og skorađi sitt fyrst mark í meistaraflokki og átti ţar ađ auki mjög góđann leik. Lesa meira

Fyrirlesturinn "Ţáttaka og stuđningur foreldra í íţróttaiđkun barna sinna" í kvöld kl 20.00


Fyrirlestur á vegum íshokkídeildarinnar er í kvöld kl 20:00 í skautahöllinni. Enţá hćgt ađ skrá sér og mćta en skráning fer fram hjá Söruh Smiley. Sólveig Rósa Davíđsdóttir sálfrćđingur mun halda erindiđ: Ţátttaka og stuđningur foreldra í íţróttaiđkun barna sinna. Hvađa vćntingar höfum viđ sem foreldrar og hvađ getum viđ gert til ađ styđja viđ andlegt og líkamlegt heilbrigđi barnanna okkar? Fjallađ verđur um stuđning foreldra viđ börnin, m.t.t. svefns, nćringar, streitu og álags. Bođiđ verđur uppá umrćđur, fyrirspurnir og spjall í lok fyrirlestrar. Lesa meira

Ásynjur deildarmeistarar

Úr leik Ásynja - Björninn (mynd: Elvar Pálsson)
Ásynjur höfđu betur gegn Birninum á laugardag og tryggđu sér ţar međ deildarmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna ţegar 4 leikir eru eftir af mótinu, lokatölur 3-1. Ásynjur höfđu tögl og haldiđ í leiknum og spiluđu virkilega góđann leik. Ásynjur hafa ţví enn međ ekki tapađ leik á tímabilinu en ţetta var nćst síđasti leikur ţeirra á tímabilinu. Lesa meira

Gimli mótiđ 2015

Leikir kvöldsins Lesa meira

Ásynjur vs Björninn 3:1 & 2.flokkur SA vs Björninn 3:4

Ađ venju voru leikirnir sendir út á SA TV og teknir upp um leiđ. Ţeir eru nú komnir upp á vimeo og hér fyrir neđan má finna slóđina á ţá. Lesa meira

SA Víkingar – SR, 7-4


Víkingar unnu góđann sigur á sterku liđi SR í gćrkvöld, lokatölur 7-4. Ađeins 7 stig skildu liđin ađ fyrir leikinn í gćr en baráttann um sćti í úrslitakeppninni er gríđarlega hörđ. Leikurinn var opinn og skemmtilegur, mikiđ af mörkum og falleg tilţrif. Ađ venju er leikurinn kominn upp á vimeo, http://www.ihi.is/is/upptokur . Lesa meira

SA Víkingar – Björninn 8-1

Úr leik Víkinga - Björninn (mynd: Elvar Pálsson)
Víkingar báru sigurorđ af Birninum í topslag deildarinnar í gćrkvöld, lokatölur 8-1. Víkingar náđu fram hefndum frá óförunum í byrjun mánađar ţegar liđiđ tapađi 5-0 í Egilshöll og náđu međ sigrinum 3 stiga forskoti á Björninn á toppi deildarinnar. Gćđi leiksins voru íviđ meiri en sést hafa í vetur og greinilegt ađ mikiđ var undir en bćđi liđ eru nú í mikilli baráttu um stigin sem vantar uppá ađ tryggja sćti í úrslitakeppninni. Lesa meira

Íţróttamađur SA 2014 heiđrađur

Emilía heiđruđ (mynd: Ási Ljósmyndari)
Emilía Rós Ómarsdóttir var heiđruđ síđastliđiđ mánudagskvöld í félagsherbergi Skautafélagsins en hún var á dögunum valinn íţróttamađur Skautafélags Akureyrar 2014. Sigurđur Sigurđsson afhenti Emilíu farandbikar viđ tilefniđ en í bikarinn eru grafin nöfn allra ţeirra sem hlotiđ hafa nafnbótina íţróttamađur Skautafélags Akureyrar. Henni var einnig afhentur verđlaunargripur til eignar og blóm. Lesa meira

IceCup 2015

IceCup 2015 verđur haldiđ 29. apríl – 2. maí. Lesa meira

Íslandsmótiđ 2015

Reiknađ er međ ađ undankeppni Íslandsmótsins hefjist 2 mars. Lesa meira

Gimli mótiđ 2015

Fyrsta umferđ Gimli mótsins fór fram á mánudagskvöld Lesa meira

Birna međ tvennu í sigri Ásynja


Ásynjur báru sigurorđ af SR í leik helgarinnar, lokatölur 3-1. Fyrirfram var búist viđ nokkuđ auđveldum sigri Ásynja en annađ kom á daginn ţar sem SR liđiđ spilađi virkilega vel og gerđi sterku liđ Ásynja erfitt fyrir. Lesa meira

Styrkveiting frá Norđurorku

Hópmynd frá styrkveitingu Norđurorku
Minningarsjóđur Magnúsar Einars Finnssonar hlaut nýveriđ styrk frá Norđurorku en Norđurorka úthlutar styrkjum til samfélagsverkefna árlega. Sigurđur Sveinn Sigurđsson formađur skautafélagsins tók viđ styrknum fyrir hönd sjóđsins á athöfn sem haldin var í matsal Norđurorku. Stjórn sjóđsins ţakkar Norđurorku fyrir styrkinn og mun sjá til ţess ađ hann skili sér til góđra verkefna hjá Skautafélaginu. Lesa meira

Sögulegur seinni dagur á RIG

Verđlaunaafhengind Novice á RIG
Sýnt var beint frá keppni á seinni degi RIG á Rúv í dag en ţetta var í fysta skipti sem sýnt er beint frá móti í listhlaupi á Íslandi. Sigurganga SA stúlkna hčlt áfram á RIG í dag. Novice stúlkurnar okkar ţrjár röđuđu sčr í ţrjú efstu sćtin eftir geysi harđa innbirđis keppni. Lesa meira

Fyrri dagur RIG

Aldís Kara Bergsdóttir
Átta A keppendur frá listhlaupadeild SA taka ţátt í RIG um helgina. Keppni hófst í gćr međ keppnishópnum 8A ţar gerđi hin knáa Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir gerđi sčr lítiđ fyrir og vann flokkin međ miklum yfirburđum međ 28,66 stigum. Lesa meira

Leikir Laugardagsins komnir upp á vimeo

Búiđ er ađ hlađa Bautamóts leikjum laugardagsins upp á vimeo. SA liđiđ taplaust eftir daginn (o: Lesa meira

Gimlimótiđ

Gimlimótiđ 2015 hefst á mánudag 19. janúar Lesa meira

Ásynjur - SR um helgina og Bautamót (dagskrá)


Um helgina fer fram Bautamótiđ í 4. flokki í Skautahöllinni. Leikiđ verđur seinnipart laugardags og sunnudagsmorgunn. Ađ venju verđur BEINN NETSTRAUMUR á SA TV (0: tengill hérna uppi í hćgra horninu :0) Lesa meira

  • Sahaus3