Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin í Skautahöllina á Akureyri

 


Opnunartímar Skautahallarinnar

Föstudag 13.00 - 16.00

Skauta diskó föstudagskvöld 19.00 - 21.00

Laugardag 13.00 - 17.00

Sunnudag 13.00 - 16.00

Sendiđ póst á skautahollin@sasport.is fyrir leigu á skautasvelli.

 

Fréttir

Ţjálfaramál, mót, af-ís ćfingar og nýjar áherslur hjá Hokkídeild


Nú er ćfingatímabiliđ komiđ á fullt og flestir hafa vćntanlega tekiđ eftir ţví ađ nokkuđ hefur bćst í ţjálfara flóruna ţađ sem af er vetri og aukaćfingum hefur veriđ fjölgađ. Viđ ţetta bćtist ađ Richard Tahtinen meistaraflokksţjálfari verđur međ tćknićfingar og vídjókennslu mánađarlega fyrir 5. Flokk og upp úr. Ţá mun Richard einnig halda fyirrlestraröđ ţar sem hann fjallar um íţróttasálfrćđi og líf íţróttamannsins í víđara samhengi. Lesa meira

Engin ćfing í kvöld

Lesa meira

2 sigrar um nýliđna helgi hjá SA


Leikmenn SA uppskáru ríkulega í suđurferđ nýliđinnar helgi. Víkingar mćttu nýju liđi Esjunar í fyrsta sinn í Laugardalnum, lokatölur leiksins urđu 8-3. Á sama tíma spilađi 3. Flokkur SA viđ Björninn í Egilshöll og unnu ţeir sinn leik 8-1. Fyrir leikinn í Laugardalnum söng karlakór Esjunnar ţjóđsönginn fyrir viđstadda og ljóst ađ nýji grćni liturinn hefur ekki ađeins hleypt fersku blóđi í deildarkeppnina heldur er liđiđ líka međ sína eigin sérstćđu stemmningu í kringum sig sem gaman er ađ en öll umgjörđ í kringum leikinn var til fyrirmyndar. Lesa meira

Heiđursfélagi SA sjötugur

Sjötugsafmćli Ása (mynd Ási)
Ásgrímur Ágústsson heiđursfélagi Skautafélagsins varđ sjötugur á ţriđjudaginn. Skautafélagiđ fćrđi honum gjöf í tilefni af deginum en meistaraflokksmenn Víkinga sáu um afhendinguna í afmćlisveislu á heimili Ásgríms áđur en ţeir héldu til leiks gegn SR. Lesa meira

Sigur í fyrsta heimaleik Víkinga


Fyrsti heimaleikur SA-Víkinga fór fram á ţriđjudagskvöldiđ síđasta og tók liđiđ á móti SR-ingum sem mćttu borubrattir til leiks eftir sigur á Esju helgina á undan á međan Víkingar töpuđu í framlengingu fyrir Birninum. SA-Víkingar unnu leikinn 5-3 og eru ţví efstir í deildinni eftir 2 umferđir. Lesa meira

Mannabreytingar í meistaraflokki en áfram sterkt liđ

Nokkrar mannabreytingar hafa orđiđ á liđskipan SA-Víkinga í meistaraflokki karla yfir sumartímann en liđiđ sem varđ Íslandsmeistari hefur bćđi misst og bćtt viđ sig leikmönnum. Richard Tahtinen verđur áfram ţjálfari liđsins en hann gerđi góđa hluti međ liđiđ á síđasta ári og getur vonandi byggt ofan á ţann grunn á ţessu tímabili. Lesa meira

Hökkt í Egilshöllinni í fyrsta leik tímabilsins.

Fyrsti leikur SA-Víkinga á Íslandsmótinu í Íshokkí fór fram í Egilshöllinni um helgina ţar sem Bjarnarmenn sigruđu í framlengingu en lokatölur urđu 4-3. Svolítill haust bragur var á leikmönnum Víkinga en Bjarnarmenn virđast koma mjög sterkir undan sumri. Ađ mörgu leiti var ţessi fyrsti leikur liđanna endurtekning á fyrsta leik síđasta tímabils sem Björninn vann líka međ gullmarki í lok framlengingar. Lesa meira

Nýtt verđ á pappír.

1. okt. 2014 Lesa meira

Nćringarfrćđingur í heimsókn


Öllum iđkenndum og ekki síđur foreldrum í Skautafélaginu er bođiđ á nćringar fyrirlestur hjá Fríđu Rún Ţórđardóttur sunnudaginn 7. september kl 15.30 á 4.hćđ í Rósenborg, áđur Barnaskólinn á Akureyri. Lesa meira

Taka 2

Önnur Krullućfing vetrarins í kvöld. Lesa meira

Pabbahokkí og nýliđanámskeiđ


Íshokkí kennsla fyrir byrjendur og ţá sem ekki hafa stigiđ á ísinn lengi. Fariđ verđur í grunntćkni og spilađ hokkí alla miđvikudaga í september kl 21.10-22.10. Lesa meira

Fyrsta ćfing

Fyrsta krullućfing vetrarins verđur í kvöld, 25. ágúst Lesa meira

Líf í Skautahöllinni

Skautamaraţon listhlaupadeildar hófst í dag og á morgun stendur Tim Brithen yfirlandsliđsţjálfari ÍHÍ fyrir ásstandskođun á leikmönnum landsliđa í íshokkí. Lesa meira

Ćfingar hefjast í dag


Ţá hefst loks fjöriđ en fyrstu ćfingar vertíđarinnar verđa hjá lishlaupadeild samkvćmt tímatöflum í dag og á morgun hjá íshokkídeildinni. Starfsmenn hússins hafa unniđ hörđum höndum undanfarna daga viđ ađ byggja upp ísinn og hann er orđinn nćgilega ţykkur til ćfinga en iđkenndur listhlaups og íshokkí tóku léttar general prufur á ísnum í gćr og ísinn stóđst prófiđ. Ţó er enn mikiđ verk fyrir höndum viđ ađ fá ísinn eins góđann og viđ ţekkjum hann ţar sem platann hefur afmyndast mikiđ síđastliđin ár og ţarf ţví ađ byggja heilmikiđ upp af ís víđa ţar sem hćđarmunnur í plötunni frá hćsta til lćgsta punkts er um 15 cm. Lesa meira

SKAUTATÖSKUR


Nú ţegar skautaćfingar byrja er gott Lesa meira

Merkingar á krullubrautum


Á morgun, laugardaginn 16. ágúst kl. 10.00, óskar Krulludeildin eftir ţví ađ fá krullufólk inn í Skautahöll til ađ ađstođa viđ merkingar á krullubrautunum ţannig ađ áfram verđi hćgt ađ byggja upp svelliđ og gera ţađ klárt fyrir opnun. Lesa meira

Skráning er hafin

Lesa meira

Breytingar á íshokkívelli


Í maí á ţessu ári samţykkti Alţjóđa Íshokkísambandiđ breytingu á reglugerđ er varđar stađsetningu bláu línanna á keppnisvelli í íshokkí. Breytingarnar felast í ţví ađ sóknar- og varnarsvćđin eru stćkkuđ um 1,5 m hvort. Viđ ţađ styttist "nutralsvćđiđ" um heila 3 m eđa um 87 m˛ hjá okkur sem erum međ svelliđ 29 m˛ á breidd. Lesa meira

Breytingar á íshokkívelli


Í maí á ţessu ári samţykkti Alţjóđa Íshokkísambandiđ breytingu á reglugerđ er varđar stađsetningu bláu línanna á keppnisvelli í íshokkí. Breytingarnar felast í ţví ađ sóknar- og varnarsvćđin eru stćkkuđ um 1,5 m hvort. Viđ ţađ styttist "nutralsvćđiđ" um heila 3 m eđa um 87 m˛ hjá okkur sem erum međ svelliđ 29 m˛ á breidd. Lesa meira

Nýr framkvćmdastjóri

Ljósm. Ásgrímur Ágústsson
Jón Benendikt Gíslason hefur hafiđ störf sem framkvćmdastjóri Skautafélags Akureyrar. Jón er félaginu ađ góđu kunnur en hann hefur ćft og keppt fyrri félagiđ frá barnsaldri. Jón er 31 árs gamall, sjávarútvegsfrćđingur frá Háskólanum á Akureyri og flutti heim frá Danmörku í byrjun árs eftir nokkurra ára dvöl ytra. Lesa meira

  • Sahaus3