Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Emilía Rós á Junior Grand Prix í Tallinn í Eistlandi

Emilía Rós Ómarsdóttir mynd: Helga Hjaltadóttir
Emilía Rós Ómarsdóttir tekur ţessa dagana ţátt á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti í listhlaupi sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Lesa meira

Tímatafla í gildi ţessa viku


Ţar sem ađ Daniel er fjarverandi ţessa viku, er ađeins breytt tímatafla. Lesa meira

SA Víkingar töpuđu fyrir SR í fyrsta leik

Orri skorar (mynd: Elvar Freyr)
SA Víkingar töpuđu fyrsta leik sínum í Hertz deild karla ţetta tímabiliđ ţegar ţeir mćttu SR í miklum markaleik, lokatölu 6-8. SR hafđi frumkvćđiđ í markaskorun lengst af í leiknum en Víkingar náđu ađ jafna leikinn í ţrígang en komust aldrei lengra en ţađ. Lesa meira

Ynjur međ sigur í fyrsta leik vetrarins í Hertz-deild kvenna


Á laugardagskvöld tóku Ynjur Skautafélags Akureyrar á móti kvennaliđi Skautafélags Reykjavíkur í fyrsta leik vetrarins í Hertz-deild kvenna. Úr varđ ćsispennandi leikur ţar sem úrslit réđust ekki fyrr en á síđustu mínútum. Lesa meira

Krulla í kvöld


Fyrsta ćfing vetrarins Lesa meira

Seinni keppnisdegi haustmóts ÍSS lokiđ.


Seinni dagur haustmótsins er á enda runninn og lauk honum međ SA sigri í ţeim fjórum A flokkum sem viđ eigum keppendur í auk ţess sem einnig skiluđu sér bćđi silfur og brons. Lesa meira

Fyrri keppnisdegi á haustmóti ÍSS lokiđ.

Haustmót fyrri dagur
Ţá er fyrri keppnisdegi á haustmóti ÍSS lokiđ og stóđu SA stelpurnar sig međ miklum glćsibrag. Lesa meira

Fyrstu leikir tímabilsins hjá SA í meistaraflokkum um helgina


Á morgun laugardag hefst íshokkítímabiliđ hjá SA en ţá verđa leiknir tveir leikir í meistaraflokkum karla og kvenna í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar hefja veisluna ţegar ţeir taka á móti SR í Hertz-deildinni en leikurinn hefst kl. 16.30. Strax á eftir ţeim leik eđa um kl. 19 leika Ynjur viđ SR í meistaraflokki kvenna. Lesa meira

Breytt dagskrá nćstu daga vegna haustmóts ÍSS í Laugardalnum í Reykjavík

dagskrá
Nú er komiđ ađ fyrsta ÍSS mótinu og ţví fylgir breytt dagskrá hjá listhlaupinu. Lesa meira

Takk allir fyrir komuna á skautadaginn hjá listhlaupinu.


Skautadagurinn hjá listhlaupinu var haldinn í dag. Góđ ţátttaka var og iđađi svelliđ af lífi. Lesa meira

Drög ađ tímatöflu

Nú er komin inn drög ađ tímatöflu í listhlaupinu. Í valmyndinni vinstramegin á síđunni. Lesa meira

Hokkí og Sport í Skautahöllinni um helgina


Hokkí & Sport sem sérhćfir sig í íţróttabúnađi fyrir íshokkí og listhlaup mćtir til Akureyrar um helgina og verđur međ verslun sína í fundarherberginu í Skautahöllinni á Akureyri á laugardag frá klukkan 13-17 og á sunnudag frá klukkan 14-16. Komum međ fullt af nýju dóti međ okkur og ţađ er um ađ gera ađ hafa samband viđ okkur hér á Facebook eđa hringja í síma 588-9930 ef ţađ er eitthvađ sem ţiđ viljiđ ađ viđ komum međ sérstaklega eđa ţurfum ađ panta. Tilvaliđ tćkifćri fyrir ţá sem vantar skauta eđa annan búnađ fyrir veturinn ađ koma og skođa úrvaliđ. Lesa meira

Dagskrá helgarinnar hjá listhlaupinu

Helgin 16-18.sept listhlaupiđ
Um helgina verđa haldnar mini ćfingabúđir fyrir keppnisflokkana okkar. Ćfingabúđirnar hefjast kl.14:00 á föstudaginn og ţeim lýkur kl. 18:50 á sunnudaginn. Gleđi og gaman í höllinni alla helgina. Lesa meira

Byrjendaćfingar hefjast 18. september


Byrjendaćfingar íshokkídeildar hefjast sunnudaginn 18. september. Allir krakkar á aldrinum 4-11 ára eru velkomnir á ćfingarnar en fyrstu 4 vikurnar eru fríar fyrir ţá sem eru ađ prufa í fyrsta sinn. Allur búnađur er á stađnum en ţađ má einnig fá hann leigđan í lok prufutíma ef ćtlunin er ađ halda áfram ađ ćfa. Ćfingarnar eru tvisvar í viku á sunnudögum kl. 12.00-12.50 og á fimmtudögum kl. 17.10-18.00. Lesa meira

Listhlaupadeildin verđur međ skautadag fyrir alla krakka sunnudaginn 18. september frá kl.13:00-14:30.

Skautadagurinn 2016
Sunnudaginn 18. september verđur Listhlaupadeildin međ skautadag fyrir alla krakka frá klukkan 13:00-14:30. Sýnikennsla og ţjálfun Glćsileg skautasýning Sala á skautafatnađi Heitt á könnunni Skráning á stađnum Hvetjum alla til ađ koma og eiga skemmtilegan skautadag. Lesa meira

Skautaveturinn 2016-2017 er ađ hefjast!

Mynd tekin í dag.
Nú er ísinn ađ verđa klár og stađfest ađ ćfingar á ís byrja síđasta lagi um miđjan dag á fimmtudag. Tímatafla vetrarins er komin á heimasíđuna í tenglinum til vinstri en hún hefur tekiđ nokkrum breytingum. Fyrst og fremst má nefna ađ krulludeild hefur fengiđ úthlutađ tíma á mánudögum frá kl 17.20-21.00 sem ćtti ađ verđa veruleg innspýtting í starf krulludeildar. Ţessi breyting hefur í för međ sér smávćgilegt rask í tímatöflu annarra deilda en tímar listhlaupadeildar á mánudögum fćrast á ađra daga og tímar hokkídeildar fćrast aftar á kvöldin. Ţá hefur almenningstími á laugardögum veriđ styttur til kl 16.00. Lesa meira

Nú fer ađ styttast í skautabyrjun


Allir ađ fylgjast međ í dagskránni, á facebook og á heimasíđunni Lesa meira

Ćfingagjöld LSA veturinn 2016/2017 eru komin inn (birt međ fyrirvara um breytingar) og búiđ ađ opna fyrir skráningar í Nóra.

Ćfingagjöld LSA veturinn 2016/2017 eru komin inn. Gjaldskráin er birt međ fyrirvara um breytingar og búiđ ađ opna fyrir skráningar í Nóra. Lesa meira

Keppnisgjöld og skráning í mót í gegnum Nóra

Sambandiđ hefur gefiđ út verđ á keppnisgjöldum á Sambandsmótum vetrarins, ađ Rigginu undanskildu. Lesa meira

Uppfćrđar keppnisreglur ÍSS fyrir skautaáriđ 2016/2017 er komnar á vefinn

Skautasamband Íslands hefur uppfćrt keppnisreglur fyrir skautaáriđ 2016/2017 og birt á heimasíđunni. Lesa meira

  • Sahaus3