Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin í Skautahöllina á Akureyri

 


Opnunartímar Skautahallarinnar

Föstudag 13.00 - 16.00

Skauta diskó föstudagskvöld 19.00 - 21.00

Laugardag 13.00 - 17.00

Sunnudag 13.00 - 16.00

Sendiđ póst á skautahollin@sasport.is fyrir leigu á skautasvelli.

 

Fréttir

Akureyrarmóti frestađ um viku

Akureyrarmótinu sem átti ađ hefjast í kvöld, hefur veriđ frestađ um eina viku. Lesa meira

SA Víkingar lögđu SR í hörkuleik 3:2

Gunnar Darri Sigurđsson (mynd:Elvar Pálsson)
Víkingar lögđu SR-inga ađ velli í Skautahöllinni á Akureyri um helgina, lokatölur 3-2. Leikurinn var jafn og spennandi en einkenndist af mikilli baráttu og mörgum brotum á kostnađ fagurfrćđinnar en ţó sáust nokkur glćsileg tilţrif í leiknum. Lesa meira

Víkingar unnu SR 3:2

Og leiđa nú deildina međ19 stig Lesa meira

3.flokkur SA vs SR 4:6

SR vann SA á heimavelli međ 6 mörkum gegn 4 Lesa meira

JÓLINJÓLIN

Nú ţegar styttist Lesa meira

Akureyrarmót - FRESTAĐ

Snjórinn er kominn og tími fyrir síđustu sauđina ađ skila sér í hús. Lesa meira

Ynjur - Ásynjur 1:7

Ásynjur unnu ungviđiđ í Ynjum nokkuđ örugglega. Lesa meira

Ynjur vs Ásynjur kl.19,30

Ţriđjudaginn 14. okt. munu kvennaliđ SA eigast viđ í annađ sinn í vetur. Lesa meira

Góđur sigur á Esjunni á laugardaginn í Laugardalnum 2:5

Um nýliđna helgi spiluđu Víkingar sinn fyrsta leik eftir leikjapásuna gegn Esju nú á ţeirra heimavelli . Lokatölur 2:5 Víkingum í vil. Lesa meira

3.flokkur međ 2 sigra á Birninum 7:0 og 8:4

3. flokkur Bjarnarins kom norđur í gćr og spilađi 2 leiki viđ SA Lesa meira

SA vs SR 2.flokkur 4-6 og 5-3 um nýliđna helgi

Um síđustu helgi fór fram hér á Akureyri svo kallađur „Tvíhöfđi“ í 2.flokki karla. SA mćtti SR fyrst á laugardeginum kl. 19,00 og svo á sunnudeginum á sama tíma. Lesa meira

Strákarnir okkar

ECC-C 2014 Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélagsins 9. okt kl 20.30


Ađalfundur foreldrafélagsins verđur haldin Fimmtudaginn 9 okt. Kl.20:30 í fundarherbergi skautahallarinnar . Lesa meira

Landsliđ Íslands í krullu á Evrópumeistaramótiđ

Íslandsmeistara liđ Mammúta 2014 (mynd: Ási)
Fimm liđsmenn frá Krulludeild Skautafélags Akureyrar skipa landsliđ Íslands í krullu (curling) áriđ 2014. Liđiđ heldur út á morgun til Zoetermeer í Hollandi til ţátttöku í Evrópumeistaramótinu sem haldiđ verđur 5.-11. október. Lesa meira

Skellur á Heimavelli - Víkingar vs Esja 2:5


Frammistađa SA-Víkinga gegn Esjunni var ekki beysin fyrir framan hálftóma stúku í Skautahöllinni á Akureyri í gćr. Lokatölur 2 - 5 Esjunni í vil. Esju-menn mćtu grimmir til leiks og ljóst var frá upphafi ađ ţeir myndu ekki gefa ţumlung eftir á međan Víkingar voru vćrukćrir, og kannski ađeins um of, eftir góđa byrjun í mótinu . Lesa meira

Víkingar vs Esja á morgun ţriđjudag kl.19,30

UMFK-Esja er nýjasta liđiđ í deildinni og stundum nefnt "nýliđarnir" Lesa meira

Enn einn sigur hjá Víkingum og Ásynjur ósigrađar enn

Víkingar báru sigurorđ af SR-ingum í Laugardal síđastliđinn föstudag, lokatölur 3-6. Víkingar hafa ţví unniđ 4 leiki í röđ og sitja efstir í deildinni međ 13 stig. Ásynjur sigruđu Björninn 2-3 međ Gullmarki í framlenginu á laugardeginum í Egilshöll og 2. Flokkur tapađi sínum leik 9-2. Lesa meira

SR vs Víkingar 3 : 6 í Laugardalnum í gćrkvöldi

Hokkíeyjan greinir frá DiMarkaregni (O: Lesa meira

Opnir tímar fyrir iđkenndur

Úr safni (mynd: Ásgrímur Ágústsson)
Frá og međ nćstu viku verđa í bođi opnir tímar fyrir iđkenndur á mánudögum kl 13.00-14.50 og fimmtudögum kl 13.00-15.00. Lesa meira

Hvađ ungur nemur, gamall temur

Guđrún og Berglind (mynd: Elvar Pálsson)
Fyrsti innanbúđa slagurinn í Íslandsmóti kvenna í Íshokkí fór fram í gćrkveldi ţegar Ásynjur mćttu Ynjum. Lokatölur leiksins urđu 6-0 Ásynjum í vil. Leikurinn var hin mesta skemmtun ţrátt fyrir nokkra yfirburđi Ásynja en mikiđ var um fallegt spil. Lesa meira

  • Sahaus3