Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

 

       

Ćfingar hefjast 24. júlí samkvćmt tímatöflu vinstra megin í valmynd.

Fyrsti almenningstími verđur föstudagskvöldiđ 31. júlí.

 
Fréttir

Ćfingar hafnar og Landsmót UMFÍ í skautahöllinni um versló


Nú er ísinn klár og ćfingar hófust hjá listhlaupadeild á föstudagsmorgun. Ćfingar hjá Íshokkídeild hefjast á sunnudagskvöld. Ţá eru opnar ćfingar fyrir krakka í íshokkí alla nćstu viku sem geta ţá náđ ryđinu úr sér áđur er ćfingarbúđirnar hefjast eftir verslunarmannahelgi. Lesa meira

Ísinn er ađ verđa klár og fyrstu ćfingar hefjast á föstudag

Svellagerđin er hafin og gengur vel en stefnt er ađ ţví ađ listhlaupadeild geti hafiđ sínar ćfingar á föstudagsmorgun. Ćfingar fyirir Landsmótiđ sem haldiđ verđur á Akureyri standa ţví yfir fram ađ Verslunarmannahelgi en strax ađ henni lokinni byrja ćfingarbúđir hjá bćđi Listhlaupadeild og Íshokkídeild. Lesa meira

Úrslit Vormótsins 2015 - I, II og III deild


Ţađ var mikiđ fjör í skautahöllinni síđastliđinn fimmtudag en ţá fóru fram úrslitaleikirnir Vormóti Íshokkídeildarinnar. Leikiđ var í deild I, deild II og deild III en leikirnir voru vćgast sagt spennandi og skemmtilegt ađ sjá tímabiliđ enda á háu nótunum. Í lok hverrar deildar fyrir sig var verđlaunaafhending ţar sem liđunum var afhennt sigurlaun og framúrskarandi leikmenn einnig verđlaunađir. Lesa meira

Alţjóđlegu íshokkímóti kvenna lauk um helgina

NIAC 2015 (mynd: Ásgrímur Ágústsson)
Alţjóđlegt íshokkímót kvenna fór fram í Skautahöllinn á Akureyri nú um helgina međ ţátttöku fjögurra liđa. Ađ mótslokum stóđ Skautafélag Reykjavíkur (SR) uppi međ sigurinn eftir ađ hafa unniđ Freyjur — annađ tveggja liđa sem Valkyrjur frá Akureyri sendu á mótiđ — međ minnsta mögulega mun, 3–2. Í ţriđja sćti urđu svo kanadísku stúlkurnar í Ice Dragons sem unnu Valkyrjur 2­–1 í leiknum um bronsiđ. Lesa meira

Úrslit Royal-mótsins


Royal-mótiđ klárađist nú í gćrkvöld en ţetta var í fyrsta skiptiđ sem innanfélagsmót fullorđinna var haldiđ međ blönduđum liđum beggja kynja. Ţađ voru 35 ţáttakendur, 3 liđ og 8 umferđir spilađar. Úrslitin réđust ekki fyrr en í síđasta leik mótsins sem fram fór í gćrkvöld. Lesa meira

Alţjóđlegt íshokkímót kvenna (NIAC) í Skautahöllinni um helgina


Alţjóđlegt íshokkímót kvenna hefst í dag í Skautahöllinni á Akureyri en spilađ verđur bćđi föstudag og laugardag. Ţetta er hiđ svokallađa NIAC mót (Northern Iceland Adventure Cup) sem nú er haldiđ í fimmta skiptiđ. Kvennaliđiđ Ice Dragon frá Toronto í Kanada kemur í heimsókn en á ţeim fimm árum sem mótiđ hefur veriđ haldiđ hafa komiđ hingađ kvennaliđ frá Englandi, Svíţjóđ, Danmörku og Kanada. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar

Ađalfundur Krulludeildar verđur haldinn mánudaginn 18. maí. Lesa meira

Vorsýning LSA


Vorsýning LSA verđur haldin sunnudaginn 17. maí klukkan 17:00. Ađgangseyrir er 1500 krónur (ekki posi á stađnum). Foreldrafélagiđ verđur međ veitingasölu í hlénu. Hlökkum til ađ sjá sem flesta. Lesa meira

Ađalfundur Hokkídeildar

Ađalfundur hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđu haldinn mánudaginn 18. maí kl. 20,00 í fundarherberginu í Skautahöllinni. Á dagskrá verđa venjubundin ađalfundar störf. Stjórnin. Lesa meira

Ert ţú ekki örugglega félagsmađur í Skautafélagi Akureyrar?


Félagar í Skautafélagi Akureyrar eru allir ţeir sem iđka sína íţrótt í Skautafélaginu eđa nýta ađstöđuna á einn eđa annann hátt. Einnig geta allir sem áhuga hafa á félaginu og starfsemi ţess gerst félagsmenn međ greiđslu félagsgjalds. Félagsgjöld eru ekki innifalin í ćfingargjöldum. Félagsgjöld renna í sjóđ hjá Skautafélaginu sem notađur er í ađ byggja upp innviđi félagsins, bćta ađstöđu fyrir félagsmenn og halda í heiđri sögu félagsins. Fjárfestingar úr félagssjóđi hin síđari ár hafa m.a. veriđ verđlaunaskápar, húsgögn í félagsherbergi og tćkjabúnađur s.s. sjónvarp og skilti á veggjum skautahallarinnar međ myndum úr sögu félagsins. Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar

Bođađ er til ađalfundar listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar ţriđjudaginn 12.maí klukkan 20:00 í fundarherbergi skautahallarinnar Lesa meira

Komdu ađ Krulla


Kennsla og ćfingar í maí

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar 20. maí


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar miđvikudagskvöldiđ 20. maí kl. 20.00 í fundarherberginu í Skautahöllinni. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Íslenskt-svissneskt liđ sigrađi á Ice Cup krullumótinu


The Others, skipađ einum Svisslendingi og Íslendingum, vann liđ frá Bandaríkjunum í úrslitaleik Ice Cup í dag. Lesa meira

Ice Cup: Úrslitaleikir hefjast kl. 14.30


Nú er öllum leikjum lokiđ á Ice Cup nema sjálfum úrslitaleikjunum. Keppt verđur um ţrjú efstu sćtin í A-deild og efsta sćtiđ í B-deild. Lesa meira

Ice Cup: Úrslit föstudags, stađa og leikir laugardags


Keppni er nú lokiđ í dag á Ice Cup alţjóđlega krullumótinu. Tvö liđ hafa unniđ alla sína leiki, bandaríska liđiđ The OC from DC og íslensk/svissneska liđiđ The Others. Ţessi liđ mćtast í fyrramáliđ kl. 9. Allir leikir í A-deild hefjast kl. 9 á morgun, en leikir í B-deild hefjast kl. 11.30. Lesa meira

Ice Cup: Úrslit frá fyrsta degi


Nú hafa öll liđin leikiđ einn leik á Ice Cup og ljóst hvađa liđ mćtast á morgun. Lesa meira

Ice Cup: Fyrstu leikir


Dregiđ var um leiki fyrstu umferđar í opnunarhófi Ice Cup í gćrkvöldi. Steinarnir renna af stađ klukkan fimm í dag. Lesa meira

Ice Cup handan viđ horniđ - helstu upplýsingar


Krulludeild SA stendur nú í 12. sinn fyrir alţjóđlegu krullumóti, Ice Cup, en mótiđ hefur veriđ haldiđ árlega á ţessum árstíma frá 2004. Níu erlend liđ eru ýmist á leiđ til landsins eđa komin nú ţegar og njóta ţess ađ ferđast um landiđ í góđa veđrinu. Ţátttakendur á mótinu ađ ţessu sinni eru frá Kanada, Bandaríkjunum, Englandi, Sviss, Ungverjalandi, Noregi og Íslandi. Lesa meira

ICE CUP 2015

Vinnudagur nr. 2 Lesa meira

  • Sahaus3