Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin í Skautahöllina á Akureyri

 


Opnunartímar Skautahallarinnar

Föstudag 13.00 - 16.00

Skauta diskó föstudagskvöld 19.00 - 21.00

Laugardag 13.00 - 17.00

Sunnudag 13.00 - 16.00

Sendiđ póst á skautahollin@sasport.is fyrir leigu á skautasvelli.

 

Fréttir

Nćringarfrćđingur í heimsókn


Öllum iđkenndum og ekki síđur foreldrum í Skautafélaginu er bođiđ á nćringar fyrirlestur hjá Fríđu Rún Ţórđardóttur sunnudaginn 6. september kl 15.30 á 4.hćđ í Rósenborg, áđur Barnaskólinn á Akureyri. Lesa meira

Taka 2

Önnur Krullućfing vetrarins í kvöld. Lesa meira

Pabbahokkí og nýliđanámskeiđ


Íshokkí kennsla fyrir byrjendur og ţá sem ekki hafa stigiđ á ísinn lengi. Fariđ verđur í grunntćkni og spilađ hokkí alla miđvikudaga í september kl 21.10-22.10. Lesa meira

Fyrsta ćfing

Fyrsta krullućfing vetrarins verđur í kvöld, 25. ágúst Lesa meira

Líf í Skautahöllinni

Skautamaraţon listhlaupadeildar hófst í dag og á morgun stendur Tim Brithen yfirlandsliđsţjálfari ÍHÍ fyrir ásstandskođun á leikmönnum landsliđa í íshokkí. Lesa meira

Ćfingar hefjast í dag


Ţá hefst loks fjöriđ en fyrstu ćfingar vertíđarinnar verđa hjá lishlaupadeild samkvćmt tímatöflum í dag og á morgun hjá íshokkídeildinni. Starfsmenn hússins hafa unniđ hörđum höndum undanfarna daga viđ ađ byggja upp ísinn og hann er orđinn nćgilega ţykkur til ćfinga en iđkenndur listhlaups og íshokkí tóku léttar general prufur á ísnum í gćr og ísinn stóđst prófiđ. Ţó er enn mikiđ verk fyrir höndum viđ ađ fá ísinn eins góđann og viđ ţekkjum hann ţar sem platann hefur afmyndast mikiđ síđastliđin ár og ţarf ţví ađ byggja heilmikiđ upp af ís víđa ţar sem hćđarmunnur í plötunni frá hćsta til lćgsta punkts er um 15 cm. Lesa meira

SKAUTATÖSKUR


Nú ţegar skautaćfingar byrja er gott Lesa meira

Merkingar á krullubrautum


Á morgun, laugardaginn 16. ágúst kl. 10.00, óskar Krulludeildin eftir ţví ađ fá krullufólk inn í Skautahöll til ađ ađstođa viđ merkingar á krullubrautunum ţannig ađ áfram verđi hćgt ađ byggja upp svelliđ og gera ţađ klárt fyrir opnun. Lesa meira

Skráning er hafin

Lesa meira

Breytingar á íshokkívelli


Í maí á ţessu ári samţykkti Alţjóđa Íshokkísambandiđ breytingu á reglugerđ er varđar stađsetningu bláu línanna á keppnisvelli í íshokkí. Breytingarnar felast í ţví ađ sóknar- og varnarsvćđin eru stćkkuđ um 1,5 m hvort. Viđ ţađ styttist "nutralsvćđiđ" um heila 3 m eđa um 87 m˛ hjá okkur sem erum međ svelliđ 29 m˛ á breidd. Lesa meira

Breytingar á íshokkívelli


Í maí á ţessu ári samţykkti Alţjóđa Íshokkísambandiđ breytingu á reglugerđ er varđar stađsetningu bláu línanna á keppnisvelli í íshokkí. Breytingarnar felast í ţví ađ sóknar- og varnarsvćđin eru stćkkuđ um 1,5 m hvort. Viđ ţađ styttist "nutralsvćđiđ" um heila 3 m eđa um 87 m˛ hjá okkur sem erum međ svelliđ 29 m˛ á breidd. Lesa meira

Nýr framkvćmdastjóri

Ljósm. Ásgrímur Ágústsson
Jón Benendikt Gíslason hefur hafiđ störf sem framkvćmdastjóri Skautafélags Akureyrar. Jón er félaginu ađ góđu kunnur en hann hefur ćft og keppt fyrri félagiđ frá barnsaldri. Jón er 31 árs gamall, sjávarútvegsfrćđingur frá Háskólanum á Akureyri og flutti heim frá Danmörku í byrjun árs eftir nokkurra ára dvöl ytra. Lesa meira

Styttist í opnun Skautahallarinnar


Nú styttist í opnun Skautahallarinnar en ţetta mun verđa 15. starfsár hennar. Starfsmenn hallarinnar hafa hafist handa viđ undirbúning opnunar og nú stendur yfir mikil viđhaldsvinna. Stefnt er ađ ţví ađ ćfingar hefjist samkvćmt töflu miđvikudaginn 20. ágúst n.k. og fyrsti almenningstíminn verđi föstudaginn 29. ágúst. Lesa meira

SA-stúlkur sigruđu á NIAC-hokkímótinu

Besti varnarmađur mótsins. Mynd: Ási (2013)
Um helgina fór fram NIAC-hokkímót kvenna í Skautahöllinni á Akureyri – Northern Iceland Adventure Cup. Liđ skipađ ungum hokkístúlkum úr SA bar sigur úr býtum. Tvö erlend liđ og ţrjú innlend tóku ţátt. Lesa meira

NIAC hokkímótiđ, úrslit leikja

Frá mótinu í fyrra. Mynd: Ásgrímur Ágústsson
Nú er lokiđ sex leikjum af tíu á NIAC hokkímótinu sem fram fer í Skautahöllinni um helgina. Lesa meira

Northern Iceland Adventure Cup - NIAC

Frá mótinu í fyrra. Mynd: Ásgrímur Ágústsson
Helgina 16. og 17. maí verđur haldiđ árlegt kvennamót í íshokkí, Norhern Iceland Adventure Cup, NIAC, í Skautahöllinni á Akureyri. Lesa meira

Tvö ný myndaalbúm: 3. og 4. flokkur í íshokkí, verđlaunaafhending

Íslandsmeistarar. Myndir: Ásgrímur Ágústsson
Liđ SA í 4. flokki varđ Íslandsmeistari í vetur og fékk sín verđlaun afhent fyrir nokkru. Liđ 3. flokks vann til silfurverđlauna - sem mörgum finnst ţó ađ hefđu átt ađ vera gullverđlaun eftir undarlega lokahelgi Íslandsmótsins í lok apríl. Lesa meira

Ice Cup: Skilabođ frá formanni ađ afloknu glćsilegu móti

Myndir: Sigurgeir Haraldsson
Frá formanni Krulludeildar til krullufólks: Kćru félagar! Enn og aftur sýndum viđ krullufólk hvers viđ erum megnug međ samtakamćtti, samstöđu og mikilli vinnu ţegar viđ héldum alţjóđlega krullumótiđ Ice Cup í ellefta sinn - stćrra en nokkru sinni áđur og međ fleiri erlendum keppendum en innlendum. Einn af erlendu gestunum leggur til ađ viđ fáum túristaverđlaun Ferđamálastofu 2014. Lesa meira

Félagsgjöldin á leiđ í loftiđ


Innan skamms birtast greiđsluseđlar fyrir félagsgjöldunum í heimabönkum skráđra félagsmanna. Lesa meira

Ađalfundur listhlaupadeildar mánudaginn 12. maí


Bođađ er til ađalfundar Lishlaupadeildar Skautafélags Akureyrar mánudagskvöldiđ 12. maí kl. 19.30 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Ađalfundur foreldrafélags deildarinnar verđur kl. 19.00. Lesa meira

  • Sahaus3