Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Málstofa um andlega líđan íţróttamanna


Ţriđjudaginn 6. október mun Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir málstofu um andlega líđan íţróttamanna og fer málstofan fram í Háskólanum á Akureyri og hefst kl.16:30. Samskonar málstofa var haldin í Háskólanum í Reykjavík í september fyrir trođfullum sal međ um 200 áheyrendum. Málstofan er haldin í samstarfi ÍSÍ, HR og KSÍ. Lesa meira

Foreldrafundur hjá foreldrum í byrjendahópum

Mánudaginn 5. október kl. 18:15 verđur haldinn foreldrafundur fyrir foreldra barna i byrjendahópum. Krakkarnir eru velkomnir međ á fundinn. Lesa meira

Breyttir ćfingatímar um helgina

Um helgina 3-4.október eru breytingar á ćfinatímum hjá listhlaupinu vegna Brynjumótsins í íshokkí. Ţetta ţýđir ađ skautastund á laugardögum fellur niđur. Lesa meira

Brynjumótiđ haldiđ í 19. sinn nú um helgina


Stórmót yngstu iđkennda í íshokkí fer fram nú um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Ísbúđin Brynja hefur í gegnum tíđina veriđ einn öflugasti styrkarađili barnastarfs íshokkídeildarinnar en ţetta er í 19. sinn sem Brynja heldur mótiđ. Ćfingar falla niđur hjá listhlaupa- og hokkídeild fyrir hádegi á laugardag og sunnudag. Ţá verđur lokađ fyrir almenning á laugardag. Lesa meira

Styrktartónleikar

Sćl öll Langađi ađ vekja athygli ykkar á styrktartónleikum sem haldnir verđa í kvöld. Tónleikar verđa haldnir til styrktar Mikael Smára Evensen fimmtudaginn 1. október, í Akureyrarkirkju kl 20.00. Mikki litli er 3 ára gutti sem haldinn er afar sjaldgćfum og ólćknandi sjúkdómi ađ nafninu Ataxia Telangiectasia, einnig kallađur Louis Bar heilkenniđ. AT er erfđasjúkdómur sem leggst á tauga og ónćmiskerfiđ og hefur í för međ sér alvarlega fćrniskerđingu sem kemur fram á margan hátt. Lćknar hafa tjáđ foreldrum hans ađ hans bestu ár séu núna, og nú sé bara ađ njóta ţeirra. Fyrir ţá sem ekki vita er Mikki barnabarn Svönu og Jóns Rögg. sem bćđi eru félagar í Skautafélagi Akureyrar og hafa alltaf veriđ reiđubúin ađ fórna tíma sínum og kröftum í ţágu félagsins. Stórfjölskylda Mikka litla hóf söfnun fyrir fjölskylduna, bćđi til ađ standa straum af ţeim kostnađi sem fellur á fjölskylduna sem og til ađ hjálpa ţeim ađ skapa minningar og tryggja ţađ ađ Mikki litli fái ís á hverjum ţeim degi sem hann á eftir ólifađ, enda er ţađ eitt af ţví besta sem hann fćr. Sem dćmi má nefna ađ nú ţurftu ţau ađ flytja, ţví ţau bjuggu áđur í rađhúsaíbúđ á 2 hćđum, sem var mjög óhentugt ţegar mađur er međ lítinn pjakk sem ţarf á hjólastól á halda. Á tónleikunum koma fram Eyţór Ingi, Gospelkór Akureyrar, Heimir Ingimars, Hjalti og Lára, Hvanndalsbrćđur, Óskar Péturs og Ţórhildur Örvars. Allt tónlistar og tćknifólk gefur vinnu sína og ţví mun öll innkoma á tónleikana renna beint í Styrktarsjóđ Mikka litla. Ef einhverjir komast ekki á tónleikana en vilja styđja málefniđ er hćgt ađ leggja inn á reikning: 0565-14-404501 kt 580515-1690.

Dagskrá Bikarmóts ÍSS 2015

Dagskrá Bikarmóts ÍSS 2015 er komin inn á heimasíđu Skautasambandsins. Lesa meira

Úrslit úr fyrsta innanfélagsmótinu haustmótaröđinni


Fyrsta innanfélagsmót vetrarins í haustmótaröđinni fór fram nú um helgina en leikiđ er í ţremur deildum í ár. Nú í fyrsta sinn hefur náđst ađ setja saman fjögur liđ í 4/5 flokks deild sem ćtti ađ gera mótiđ enn skemmtilegra og meira spennandi í ár. Lesa meira

Víkingar stöđvađir af Esju í toppslagnum

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar voru lagđir af Esju í toppslagi deildarinnar í gćrkvöld, lokatölur 8-4. Esja náđi ţar međ góđri forystu á toppi deildarinnar en Esja hefur ţađ sem af er tímabili ađeins tapađ einum leik. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Esju annađ kvöld


SA Víkingar mćta toppliđi Esju annađ kvöld, ţriđjudaginn 29. september kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar fylgja fast á hćla Esju í deidinni međ 10 stig en Esja hefur 11 stig. Liđin mćttust í Laugardal síđast en ţá hafđi Esja betur međ 5 mörkum gegn 3. Lesa meira

Ţrír sigrar hjá SA sunnan heiđa um helgina


SA Víkingar, Ynjur og 3. flokkur spiluđu öll í Reykjavík um helgina og unnust leikirnir allir. SA Víkingar sigruđu SR 7-1 í Laugardalnum. Ynjur unnu Björninn í Egilshöll međ 8 mörkum gegn tveimur og 3. flokkur vann Björninn í vítakeppni eftir ađ ađ stađan var 5-5 ađ loknum venjulegum leiktíma. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags LSA fimmtudaginn 1. október kl. 21:00 í fundarherbergi Skautahallarinnar

Ađalfundur foreldrafélags LSA verđur haldinn fimmtudaginn 1. október kl. 21:00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Fundurinn hefst strax ađ loknum almennum foreldrafundi stjórnar LSA. Dagskrá fundarins: Hefđbundin ađalfundarstörf. Önnur mál. Vonumst til ađ sjá sem flesta Stjórn foreldrafélagsins. Lesa meira

Foreldrafundur hjá LSA fimmtudaginn 1. október kl. 20:00

Fimmtudaginn 1. október verđur haldinn foreldrafundur hjá Listhlaupadeildinni. Iveta verđur á stađnum og getur svarađ spurningum frá foreldrum. Vetrarstarfiđ verđur rćtt, lokuninn í vor og fleira. Ađ loknum foreldrafundi tekur foreldrafélagiđ viđ keflinu og heldur árlegan ađalfund félagsins. Vonum ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ mćta. Kveđja stjórnin Lesa meira

Myndir úr leik SA Víkinga og Bjarnarins komnar inn


Nú eru komnar myndir úr síđasta leik Víkinga en myndirnar frá Sigurgeiri Harlaldssyni má skođa hér og myndirnar frá Elvari hér. Lesa meira

Haustmót ÍSS seinni keppnisdagur

Unglingaflokkur A Haustmót ÍSS 2015
Ţá er keppni lokiđ á Haustmóti ÍSS. Segja má međ sanni ađ LSA hafi startađ keppnistímabilinu međ stćl og sé sigurvegari mótsins, en stelpurnar okkar unnu gull í 9 af 10 keppnisflokkum á mótinu, eđa í öllum keppnisflokkum sem viđ áttum keppendur í. Ađ auki krćktu ţćr sér í 2 silfur og 1 brons. Lesa meira

Haustmót ÍSS helgina 18.-20. september fyrri keppnisdagur.

8 ára og yngri B
Fyrsta mót vetrarins, haustmót ÍSS, er haldiđ um helgina hjá okkur hér fyrir norđan. SA stelpurnar hafa stađiđ sig međ mikilli prýđi í dag. Lesa meira

Styttist í útsölulok


Enn á ég til skauta flísbuxur á útsölu Lesa meira

Vantar ţig ćfmćlis og /eđa jólagjöf


Enn á ég til ţessar skautatöskur Lesa meira

Almennur félagsfundur í kvöld

Sćl öll. Í kvöld verđur almennur félagsfundur krulludeildar kl. 20:00. Endilega mćtiđ sem flest svo hćgt sé ađ skipuleggja veturinn og sjá hvort viđ verđum leikfćr. Látiđ alla, sem ykkur dettur í hug, vita ţannig ađ hćgt sé ađ koma saman liđum. Eftir fund er svo tilvaliđ renna nokkrum steinum. Ef ţiđ komist ekki vćri gott ađ vita hvort ţiđ ćtliđ ađ vera međ í vetur tp: oh(hjá)vegagerdin.is

Víkingar međ tap gegn Esju um helgina

Jussi Sipponen gegn Esju (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar máttu sćtta sig viđ ósigur gegn Esju í Laugardaldnum um helgina, lokatölur leiksins 5-3. Lesa meira

Nú ţurfa allir ađ skrá sig í NÓRA

Nú er komiđ ađ ţví ađ skrá sig í NORA skráningarkerfiđ. Ţetta á viđ ALLA iđkendur, nýja sem gamla. Lesa meira

  • Sahaus3