Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Listhlaupadagurinn 2015

Fjör á ísnum á Akureyri á listhlaupadeginum 2015
Í dag var listhlaupadagurinn haldinn hátíđlegur í öllum skautahöllum landsins í fyrsta skipti. Reynsla dagsins sýnir ađ ţessi dagur er komin til ađ vera. Lesa meira

Skráningar á haustönn 2015

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á haustönn 2015 inni á iba.felog.is . Skráningu ţarf ađ vera lokiđ fyrir 15. september. Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafiđ samband međ ţví ađ senda póst á formadur@listhlaup.is Lesa meira

Skautaveturinn 2015-2016 er ađ hefjast

Tímatafla til 2.september
Ţá er skautaveturinn 2015-2016 ađ hefjast hjá listhlaupinu. Viđ viljum byrja á ađ ţakka öllum sem ţátt tóku í ćfingabúđum sumarsins fyrir ţátttökuna og dugnađinn. Ćfingar hjá 1. - 3. hóp eru hafnar, en ćfingar hjá byrjendahóp og fyrrum keppendum hefjast miđvikudaginn 2. september. Frá og međ nćsta mánudegi verđur hćgt ađ fara inn á iba.felog.is og skrá iđkendur inn í Nóra. Viđ munum auglýsa ţađ sérstaklega strax eftir helgi. Tíimatöflu fyrir dagana 24. ágúst til 1. sept er ađ finna undir flipanum tímatafla hér til hliđar

Styttist í krulluveturinn - Talning

Talning í Bónus Lesa meira

Skautatöskur


Nú er um ađ gera ađ huga ađ skautatöskum. Lesa meira

Skautabuxur - ÚSALA, ađeins nokkrir dagar eftir


Var ađ fá flís skautabuxur á útsölu verđi Lesa meira

Ćfingarbúđir íshokkídeildar eru hafnar


Ţađ er mikiđ fjör í skautahöllinni ţessa daganna en ţar fara fram ćfingarbúđir í íshokkí nćstu tvćr vikurnar en á sama tíma standa yfir ćfingarbúđir hjá listhlaupadeild. Íshokkí ćfingarbúđirnar standa yfir frá morgni til kvölds ţar sem yngri hópurinn er á morgnanna og sá eldri seinni partinn. Hver hópur fćr tvćr ísćfingar á dag ásam af-ís ćfingum og frćđslu. Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ - Dagskrá Krulla og Hokkí


Ţađ verđur líf og fjör um helgina í skautahöllinni ţar sem Landsmót UMFÍ fer fram. Dagskráin hefst kl 10.00 á laugardag međ keppni í Listhlaupi en nánari tímasetningar og keppnisröđ má sjá í nćstu frétt hér fyrir neđan. Krullan er fjölskyldugrein á landsmótinu og er öllum velkomiđ ađ koma spreyta sig á steinunum frá kl 15.00 á laugardeginum. Á sunnudag er sýningarleikur hjá hokkídeild ţar sem efnilegustu unglingar félagsins sýna listir sínar en leikurinn hefst kl 13.20 og stendur yfir í tćpa klukkustund. Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ - Listhlaup - Dagskrá og keppnisröđ

Mótiđ í listhlaupi verđur laugardaginn 1. ágúst og hefst klukkan 10:00. Lesa meira

Ćfingar hafnar og Landsmót UMFÍ í skautahöllinni um versló


Nú er ísinn klár og ćfingar hófust hjá listhlaupadeild á föstudagsmorgun. Ćfingar hjá Íshokkídeild hefjast á sunnudagskvöld. Ţá eru opnar ćfingar fyrir krakka í íshokkí alla nćstu viku sem geta ţá náđ ryđinu úr sér áđur er ćfingarbúđirnar hefjast eftir verslunarmannahelgi. Lesa meira

Ísinn er ađ verđa klár og fyrstu ćfingar hefjast á föstudag

Svellagerđin er hafin og gengur vel en stefnt er ađ ţví ađ listhlaupadeild geti hafiđ sínar ćfingar á föstudagsmorgun. Ćfingar fyirir Landsmótiđ sem haldiđ verđur á Akureyri standa ţví yfir fram ađ Verslunarmannahelgi en strax ađ henni lokinni byrja ćfingarbúđir hjá bćđi Listhlaupadeild og Íshokkídeild. Lesa meira

Úrslit Vormótsins 2015 - I, II og III deild


Ţađ var mikiđ fjör í skautahöllinni síđastliđinn fimmtudag en ţá fóru fram úrslitaleikirnir Vormóti Íshokkídeildarinnar. Leikiđ var í deild I, deild II og deild III en leikirnir voru vćgast sagt spennandi og skemmtilegt ađ sjá tímabiliđ enda á háu nótunum. Í lok hverrar deildar fyrir sig var verđlaunaafhending ţar sem liđunum var afhennt sigurlaun og framúrskarandi leikmenn einnig verđlaunađir. Lesa meira

Alţjóđlegu íshokkímóti kvenna lauk um helgina

NIAC 2015 (mynd: Ásgrímur Ágústsson)
Alţjóđlegt íshokkímót kvenna fór fram í Skautahöllinn á Akureyri nú um helgina međ ţátttöku fjögurra liđa. Ađ mótslokum stóđ Skautafélag Reykjavíkur (SR) uppi međ sigurinn eftir ađ hafa unniđ Freyjur — annađ tveggja liđa sem Valkyrjur frá Akureyri sendu á mótiđ — međ minnsta mögulega mun, 3–2. Í ţriđja sćti urđu svo kanadísku stúlkurnar í Ice Dragons sem unnu Valkyrjur 2­–1 í leiknum um bronsiđ. Lesa meira

Úrslit Royal-mótsins


Royal-mótiđ klárađist nú í gćrkvöld en ţetta var í fyrsta skiptiđ sem innanfélagsmót fullorđinna var haldiđ međ blönduđum liđum beggja kynja. Ţađ voru 35 ţáttakendur, 3 liđ og 8 umferđir spilađar. Úrslitin réđust ekki fyrr en í síđasta leik mótsins sem fram fór í gćrkvöld. Lesa meira

Alţjóđlegt íshokkímót kvenna (NIAC) í Skautahöllinni um helgina


Alţjóđlegt íshokkímót kvenna hefst í dag í Skautahöllinni á Akureyri en spilađ verđur bćđi föstudag og laugardag. Ţetta er hiđ svokallađa NIAC mót (Northern Iceland Adventure Cup) sem nú er haldiđ í fimmta skiptiđ. Kvennaliđiđ Ice Dragon frá Toronto í Kanada kemur í heimsókn en á ţeim fimm árum sem mótiđ hefur veriđ haldiđ hafa komiđ hingađ kvennaliđ frá Englandi, Svíţjóđ, Danmörku og Kanada. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar

Ađalfundur Krulludeildar verđur haldinn mánudaginn 18. maí. Lesa meira

Vorsýning LSA


Vorsýning LSA verđur haldin sunnudaginn 17. maí klukkan 17:00. Ađgangseyrir er 1500 krónur (ekki posi á stađnum). Foreldrafélagiđ verđur međ veitingasölu í hlénu. Hlökkum til ađ sjá sem flesta. Lesa meira

Ađalfundur Hokkídeildar

Ađalfundur hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđu haldinn mánudaginn 18. maí kl. 20,00 í fundarherberginu í Skautahöllinni. Á dagskrá verđa venjubundin ađalfundar störf. Stjórnin. Lesa meira

Ert ţú ekki örugglega félagsmađur í Skautafélagi Akureyrar?


Félagar í Skautafélagi Akureyrar eru allir ţeir sem iđka sína íţrótt í Skautafélaginu eđa nýta ađstöđuna á einn eđa annann hátt. Einnig geta allir sem áhuga hafa á félaginu og starfsemi ţess gerst félagsmenn međ greiđslu félagsgjalds. Félagsgjöld eru ekki innifalin í ćfingargjöldum. Félagsgjöld renna í sjóđ hjá Skautafélaginu sem notađur er í ađ byggja upp innviđi félagsins, bćta ađstöđu fyrir félagsmenn og halda í heiđri sögu félagsins. Fjárfestingar úr félagssjóđi hin síđari ár hafa m.a. veriđ verđlaunaskápar, húsgögn í félagsherbergi og tćkjabúnađur s.s. sjónvarp og skilti á veggjum skautahallarinnar međ myndum úr sögu félagsins. Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar

Bođađ er til ađalfundar listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar ţriđjudaginn 12.maí klukkan 20:00 í fundarherbergi skautahallarinnar Lesa meira

  • Sahaus3