Flýtilyklar
SA TV
Fréttir
Nýr framkvæmdastjóri
Almennt - 08. ágúst 2014 - Sigurður Sigurðsson - Lestrar 1623
Jón Benendikt Gíslason hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Skautafélags Akureyrar. Jón er félaginu að góðu kunnur en hann hefur æft og keppt fyrri félagið frá barnsaldri. Jón er 31 árs gamall, sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og flutti heim frá Danmörku í byrjun árs eftir nokkurra ára dvöl ytra. Lesa meira
Styttist í opnun Skautahallarinnar
Almennt - 07. ágúst 2014 - Sigurður Sigurðsson - Lestrar 1578
Nú styttist í opnun Skautahallarinnar en þetta mun verða 15. starfsár hennar. Starfsmenn hallarinnar hafa hafist handa við undirbúning opnunar og nú stendur yfir mikil viðhaldsvinna. Stefnt er að því að æfingar hefjist samkvæmt töflu miðvikudaginn 20. ágúst n.k. og fyrsti almenningstíminn verði föstudaginn 29. ágúst. Lesa meira
Tímatafla og almenningstímar í páskavikunni
Almennt - 11. apríl 2014 - Haraldur Ingólfsson - Lestrar 1581
Opið verður fyrir almenning kl. 13-16 alla daga í páskavikunni nema hvað lokað verður á páskadag. Æfingar verða hjá deildunum skv. breyttri töflu í páskavikunni. Lesa meira
Vodafone RED býður í skautapartí
Almennt - 05. apríl 2014 - Haraldur Ingólfsson - Lestrar 1530
Laugardaginn 5. apríl verður frítt á skauta í Skautahöllinni á Akureyri í boði Vodafone RED. Opið verður kl. 15-18. Lesa meira