Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Nýtt nafn á listhlaupadeildinni

Á aðalfundi listhlaupadeildarinnar mánudaginn 8. maí síðastaliðinn var borin upp tillaga að nafnabreytingu úr Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar í Listskautadeild skautafélags Akureyrar. Lesa meira

SKAUTAÐ Í GEGNUM ÁRATUGINA - Vorsýning LSA 2023

Vorsýning  2023
Listskautadeild Skautafélags Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Vorsýningu laugardaginn 20.maí nk. kl: 17:00. Lesa meira

Aðalfundur Listhlaupadeildar

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 8. maí kl. 20:00 í fundarherbergi ÍBA í Íþróttahöllinni. Lesa meira

ALDÍS KARA BERGSDÓTTIR HLÝTUR SILFURMERKI ÍSS


Stjórn Skautasambands Íslands veitir Heiðursmerki ÍSS til þeirra sem starfa og iðka innan skautahreyfingarinnar. Lesa meira

Vormót ÍSS fór fram um helgina


Vormót ÍSS fór fram um síðastliðna helgi í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið fór vel fram og mættu skautarar fullir eldmóðs til þess að sýna hvað í þeim býr. Lesa meira

Freydís Jóna keppir á Ólympíumóti Evrópsku æskunnar EYOWF 2023

EYOF 2023
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Friuli Venexia Giulia á Ítalíu dagana 21. - 28. janúar nk. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir, skautari frá LSA, var valin sem fulltrúi Skautasambands Íslands á þessu móti og í fylgd með þjálfaranum sínum, Sergey Kulbach, mun keppa fyrir hönd Íslands. Lesa meira

Júlía Rós heiðruð fyrir framúrskarandi árangur

Júlía Rós og Sergey yfirþjálfari
Júlía Rósa Viðarsdóttir var heiðruð fyrir framúrskarandi árangur á árinu en líka framlag sitt til listskautaíþróttarinnar hjá SA á jólasýningunni á sunndag. Júlía sem er nú þjálfari hjá deildinni lagði skautana á hilluna síðasta vor eftir að hafa klárað sitt besta skautatímabil og sett mark sitt á skautasöguna. Lesa meira

Aldís Kara skautakona ársins hjá listskautadeild

Aldís Kara skautakona listskautadeildar 2022
Listskautadeild Skautafélags Akureyrar hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Aldís Kara var heiðruð á sunnudag á jólasýningu listskautadeildar SA en hún var einnig valin skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands. Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir skautakona ársins 2022 á Íslandi


Skautasamband Íslanda hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Er þetta í fjórða sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins. Lesa meira

Jólasýning Listhlaupadeildar SA

Jólasýning 2022
Listhlaupadeild Skautafélgs Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 18.des nk. kl: 17:30. Miðasala verður á staðnum. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_Jol_2022