Upplýsingar fyrir byrjendur 4-14 ára

  Ćfingar eru á mánudögum og miđvikudögum kl 16:30-17:15. Mikilvćgt er ađ mćta tímanlega til ađ hafa tíma til ađ fara í ćfingaföt og skauta (15 min

Upplýsingar fyrir byrjendur (4.hóp)

 

  • Ćfingar eru á mánudögum og miđvikudögum kl 16:30-17:15. Mikilvćgt er ađ mćta tímanlega til ađ hafa tíma til ađ fara í ćfingaföt og skauta (15 min áđur en ćfing byrjar).  Viđ tökum á móti nýjum iđkendum yfir allan veturinn. Fyrirfram skráning er ekki nauđsynleg, en gott er ađ láta ţjálfara vita. Ţađ er frítt ađ prufa í tvćr vikur. 

  • Ćfingafatnađur: Mikilvćtt er ađ ćfingafatnađur sé lipur, ţćgilegur og falli ţétt ađ líkamanum til ţess ađ ţjálfari geti séđ líkamsstöđu og líkamsbeitingu iđkanda. Kuldagallar, snjóbuxur, gallabuxur, hettupeysur og stórar úlpur er ekki ćskilegur ćfingafatnađur. Gott er ađ nota undirbuxur (ullarbuxur, sokkabuxur) og t.d. leggings eđa flísbuxur yfir. Ţađ er ekki gott ađ nota ökklasokka eđa ullarsokka, bara venjulega sokka.  Ávallt skal nota vettlinga á ísćfingum og vera međ hjálm á höfđinu. Gott er ađ hafa buff eđa eyrnaband undir hjálminum.  Mikilvćgt er ađ ţeir iđkendur sem eru međ sítt hár hafi ţađ greitt vel frá andlitinu, međ háriđ í teygju eđa noti buff. 

  • Búnađur: Hćgt er ađ fá bćđi skauta og hjálma lánađa í skautahöllinni fyrir ćfingar 

  • Skráning iđkenda og greiđsla ćfingagjalda fer fram í gegnum SPORTABLER SHOP  kerfiđ. SPORTABLER er íslenskt vef - og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viđburđastjórnun, samskipti og utanumhald íţróttastarfsins. Mikilvćgt ađ allir iđkendur séu tengdir SPORTABLER til ađ fylgjast međ ef ţađ eru breytingar á ćfingatíma. Nánari upplýsingar um SPORTABLER kerfi má finna hér 

 

 

 

 

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_Jol_2022