18. september 2022 - Eva Sulova - Lestrar 130
Ertu fyrrum skautari og langar ađ rifja upp taktana á ísnum? Nú er tćkifćriđ!
Nćstkomandi 5 miđvikudagskvöld (21/9 - 19/10) mun listhlaupadeildin bjóđa uppá opinn ís-tíma kl. 20:20-21:05 fyrir alla “gömlu” iđkendur LSA.
Hvetjum sem flesta til ađ mćta og skemmta sér.
Skráning fer fram hér: