Nýtt nafn á listhlaupadeildinni

Nýtt nafn á listhlaupadeildinni Á aðalfundi listhlaupadeildarinnar mánudaginn 8. maí síðastaliðinn var borin upp tillaga að nafnabreytingu úr

Nýtt nafn á listhlaupadeildinni

Á aðalfundi listhlaupadeildarinnar mánudaginn 8. maí síðastaliðinn var borin upp tillaga að nafnabreytingu úr Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar í Listskautadeild skautafélags Akureyrar.
Aðalástæðan var að fá samræmi á milli allra félaga landsins, SR og Fjölnir hafa þegar tekið í notkun ,,Listskautar"
Nafnabreytingin var samþykkt samhljóða á fundinum og var svo samþykkt samhljóða á aðalfundi Skautafélags Akureyrar þann 10.maí 2023.
Nú heitir deildin okkar því Listskautadeild Skautafélags Akureyrar.

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_Jol_2022