Júlía Rós heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur

Júlía Rós heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur Júlía Rósa Viđarsdóttir var heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur á árinu en líka framlag sitt til

Júlía Rós heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur

Júlía Rós og Sergey yfirţjálfari
Júlía Rós og Sergey yfirţjálfari

Júlía Rósa Viđarsdóttir var heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur á árinu en líka framlag sitt til listskautaíţróttarinnar hjá SA á jólasýningunni á sunndag. Júlía sem er nú ţjálfari hjá deildinni lagđi skautana á hilluna síđasta vor eftir ađ hafa klárađ sitt besta skautatímabil og sett mark sitt á skautasöguna.

Júlíu Rós hóf áriđ međ keppni á Norđurlandamótinu sem fram fór í Hřrsholm  í Danmörku í janúar ţar sem hún 8. sćti og jafnađi ţar međ bestu röđun íslenskra skautara á Norđurlandamóti í Junior flokki. Júlía fékk 108.22 stig sem er nćst hćsta skor sem íslenskur keppandi hefur náđ á norđurlandamóti í flokknum. Í febrúar keppti Júlía á Reykjavíkur leikunum og vann gull í Junior flokki međ 112.80 stig. Í mars keppti Júlía svo á EYOWF (Ólympíuleikar ćskunnar) Vuokatti í Finnlandi ţar sem hún náđi sínum hćstu stigum á alţjóđlegu móti og setti íslenskt stigamet á EYOWF móti međ 115.22 stig.

Júlía er margfaldur Íslandsmeistari í Advanced Novice og Junior flokki og náđi sínu hćsta stigaskori á móti ţegar hún fékk 128.37 stig á Reykjavíkurleikunum áriđ 2021 sem var á ţeim tíma nćst hćsta stigaskor sögunnar í flokknum. Júlía Rós á stigament íslenskra skautara á Grand Prix mótaröđum frá haustinu 2021 ţegar hún fékk 111.54 stig á Grand Prix í Courchevel í Frakklandi.

(Júlía Rósa ásamt yfirţjálfara listskautadeildar Sergey mynd: Unnur Anna)


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_Jol_2022