Haustmót ÍSS 2022 fór fram í Skautahöllinni í Laugardal helgina 30. sept - 2. okt.
LSA átti 7 keppendur á mótinu og ţrátt fyrir ađeins 3 vikna undirbúning, eftir sumarlokun hallarinnar fyrir norđan, stóđu stelpurnar okkar sig frábćrlega.
Helga Mey Jóhannsdóttir og Ronja Valgý Baldursdóttir kepptu í flokki Cubs. Heiđbrá Hekla Sigurgeirsdóttir og Ylfa Rún Guđmundsdóttir kepptu í Basic Novice. Í Intermediate Novice flokki keppti Salka Rannveig Rúnarsdóttir.
Í Advanced Novice keppti Sćdís Heba Guđmundsdóttir og í Junior Women var ţađ Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir sem keppti fyrir hönd LSA.
Til hamingju stelpur. Ţiđ eruđ félaginu til sóma og LSA gćti ekki veriđ stoltara!
Nánar má lésa hér.