Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar fer fram í Friuli Venexia Giulia á Ítalíu dagana 21. - 28. janúar nk. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir, skautari frá LSA, var valin sem fulltrúi Skautasambands Íslands á ţessu móti og í fylgd međ ţjálfaranum sínum, Sergey Kulbach, mun keppa fyrir hönd Íslands (ÍSS frétt má finna hér)
Hćgt er ađ fylgjast međ Freydísi og Sergey á vefsíđuni mótsins EYOF 2023.
Gangi ţér vel Freydís, félagiđ er svo stolt af ţér.