Flýtilyklar
Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)
Fréttir
Nýtt nafn á listhlaupadeildinni
16. maí 2023 - Eva Sulova - Lestrar 41
Á aðalfundi listhlaupadeildarinnar mánudaginn 8. maí síðastaliðinn var borin upp tillaga að nafnabreytingu úr Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar í Listskautadeild skautafélags Akureyrar. Lesa meira
SKAUTAÐ Í GEGNUM ÁRATUGINA - Vorsýning LSA 2023
20. maí 2023 - Eva Sulova - Lestrar 43
Listskautadeild Skautafélags Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Vorsýningu laugardaginn 20.maí nk. kl: 17:00. Lesa meira
Aðalfundur Listhlaupadeildar
08. maí 2023 - Eva Sulova - Lestrar 93
Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 8. maí kl. 20:00 í fundarherbergi ÍBA í Íþróttahöllinni. Lesa meira
ALDÍS KARA BERGSDÓTTIR HLÝTUR SILFURMERKI ÍSS
28. mars 2023 - Jón Gíslason - Lestrar 44
Stjórn Skautasambands Íslands veitir Heiðursmerki ÍSS til þeirra sem starfa og iðka innan skautahreyfingarinnar. Lesa meira
Vormót ÍSS fór fram um helgina
28. mars 2023 - Jón Gíslason - Lestrar 40
Vormót ÍSS fór fram um síðastliðna helgi í Skautahöllinni á Akureyri.
Mótið fór vel fram og mættu skautarar fullir eldmóðs til þess að sýna hvað í þeim býr. Lesa meira
Freydís Jóna keppir á Ólympíumóti Evrópsku æskunnar EYOWF 2023
19. janúar 2023 - Eva Sulova - Lestrar 171
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Friuli Venexia Giulia á Ítalíu dagana 21. - 28. janúar nk. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir, skautari frá LSA, var valin sem fulltrúi Skautasambands Íslands á þessu móti og í fylgd með þjálfaranum sínum, Sergey Kulbach, mun keppa fyrir hönd Íslands. Lesa meira
Júlía Rós heiðruð fyrir framúrskarandi árangur
22. desember 2022 - Jón Gíslason - Lestrar 191
Júlía Rósa Viðarsdóttir var heiðruð fyrir framúrskarandi árangur á árinu en líka framlag sitt til listskautaíþróttarinnar hjá SA á jólasýningunni á sunndag. Júlía sem er nú þjálfari hjá deildinni lagði skautana á hilluna síðasta vor eftir að hafa klárað sitt besta skautatímabil og sett mark sitt á skautasöguna. Lesa meira
Aldís Kara skautakona ársins hjá listskautadeild
22. desember 2022 - Jón Gíslason - Lestrar 181
Listskautadeild Skautafélags Akureyrar hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Aldís Kara var heiðruð á sunnudag á jólasýningu listskautadeildar SA en hún var einnig valin skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands. Lesa meira
Aldís Kara Bergsdóttir skautakona ársins 2022 á Íslandi
14. desember 2022 - Jón Gíslason - Lestrar 128
Skautasamband Íslanda hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Er þetta í fjórða sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins. Lesa meira
Jólasýning Listhlaupadeildar SA
18. desember 2022 - Eva Sulova - Lestrar 114
Listhlaupadeild Skautafélgs Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 18.des nk. kl: 17:30. Miðasala verður á staðnum. Lesa meira
Á næstunni
Engir viðburðir á næstunni