Árshátíð íshokkídeildar SA
17. maí 2023 - Lestrar 123 - Athugasemdir ( )
Hokkídeild SA hélt árshátíð sína þann 4. maí s.l. Það voru 123 sem fögnuðu saman tímabilinu, leikmenn frá u14 og upp úr, foreldrar og félagsmenn. Árinu var fagnað með góðum mat frá Vitanum Mathúsi og skemmtilegum myndbrotum úr leikjum vetrarins voru sýnd. Að lokum var verðlaunaafhending til einstaklinga eins og sjá má hér að neðan. Við óskum verðlaunahöfum til hamingju og bíðum spennt eftir nýjum hokkívetri. Lesa meira