SA Víkingum hefur borist mikill liđstyrkur en sóknarmađurinn öflugi Unnar Rúnarsson hefur snúiđ aftur til SA en hann hefur spilađ međ Sollentuna U20 í Svíţjóđ í vetur. Unnar hefur spilađ í Svíţjóđ síđustu fjögur tímabil en spilađi svo 12 leiki međ SA Víkingum síđasta vetur áđur en hann snéri aftur til Svíţjóđar. Unnar er kominn međ leikheimild og verđur í leikmannahópi SA Víkinga sem taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í kvöld.
Flýtilyklar
Unnar Rúnarsson snýr aftur í SA
07. desember 2021 - Lestrar 209 - Athugasemdir ( )
Nćstu viđburđir
Engir viđburđir á nćstunni
Athugasemdir