SA Íslandsmeistarar kvenna 2023

SA Íslandsmeistarar kvenna 2023 SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í gćrkvöld međ 5-1 sigri á Fjölni í ţriđja leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild

SA Íslandsmeistarar kvenna 2023

SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í gćrkvöld međ 5-1 sigri á Fjölni í ţriđja leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild kvenna. SA vann einvígiđ 3-0 og átti sinn besta leik í gćrkvöldi en liđiđ spilađi frábćrt hokkí og skemmtu áhorfendum međ tilţrifum. Íslandsmeistaratitilinn var sá 21. í sögu félagsins.

 SA stúlkur mćtu tilbúnar til leiks og sett strax pressu á vallarhelmingi Fjölnis en bćđi liđ fengu nokkur góđ fćri á upphafs mínútum leiksins sem var frábćr skemmtun.  SA skorađi fyrsta mark leiksins á 10. mínútu ţegar markamaskínan Hilma Bergsdóttir bjó sér til skotfćri framan viđ mark Fjölnis og hamrađi pökkinn milli fóta Birtu í marki Fjölnis. SA leiddi 1-0 eftir fyrstu lotu en Fjölnis stúlkur mćttu ákveđnar til leiks í ţeirri annarri og settu nokkuđ ţunga pressu á mark SA en Shawlee Gaudreault var frábćr í marki SA eins og hún hefur veriđ alla úrslitakeppnina og varđi hvert fćriđ á fćtur öđru. Ţađ voru hins vegar SA sem skoruđu eina mark lotunnar ţegar Anna Sonja Ágústsdóttir setti hnitmiđađ skot af bláu línunni beint í fjćr horniđ og kom SA í 2-0. Strax í byrjun ţriđju lotu fann Hilma Bergsdóttir svo Berglindi Leifsdóttur óvaldađa framan viđ mark Fjölnis ţar sem hún kom SA í 3-0. Ađeins mínútu síđar vann Jónína uppkast í varnarsvćđi Fjölnis á Maríu sem átti fast skot sem aldursforsetinn Jónína náđi ađ fylgja eftir og úr varđ laus pökkur sem hin unga og efnilega Sólrún Assa Arnardóttir setti örugglega í mark Fjölnis og kom SA í 3-0. Markiđ var síđasta hálmstráiđ fyrir Fjölnisstúlkur sem höfđu greinilega sett mikla orku í ađra lotuna en SA liđiđ spilađi yfirvegađ síđustu mínútur leiksins og nýttu sé skyndisóknir. Inga Aradóttir skorađi svo fimmta mark SA ţegar 10 mínútur lifđu leiks međ frábćru skoti af bláu línunni efst í markhorniđ og ţví kátt í höllinni síđustu mínútur leiksins en Fjölnis stúlkur náđu ađ koma ađ einu marki áđur en SA fagnađi Íslandsmeistaratitlinum í 21. Skipti.

SA liđiđ vann titilinn verskuldađ en ekki auđveldlega ţví allir leikir milli ţessara liđa voru jafnir allt tímabiliđ. SA tók skref fram í hverjum leik í úrslitakeppninni og spilađi á mörgum leikmönnum alla úrslitakeppnina. Margir ungir leikmenn spila stór hlutverk í SA liđinu og breiddin mikil. Íslandsmeistaratitillinn var sá 21. í sögu félagsins og var aldursforsetinn Jónína Margrét Guđbjartsdóttir ađ vinna sinn 21. titil enda spilađ í liđinu frá upphafi deildarkeppninnar.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3