SA eru deildarmeistarar í Hertz-deild kvenna eftir tvo hörku leiki gegn Fjölni um helgina sem enduđu 4-2 og 3-0. Katrín Rós Björnsdóttir skorađi tvö marka SA í gćr og Ađalheiđur Ragnarsdóttir eitt. SA endađi deildarkeppnina međ 42 stig en Fjölnir var međ 30 stig. Úrslitakeppnin hefst á strax fimmtudag og er fyrsti leikur í einvígi SA vs Fjölnir í Skautahöllinni Akureyri kl. 19:30. Liđin eru búin ađ spila hnífjafna leiki í allan vetur og má búast viđ frábćri úrslitakeppni.
Flýtilyklar
SA deildarmeistarar kvenna 2023
27. febrúar 2023 - Lestrar 139 - Athugasemdir ( )
Nćstu viđburđir
Engir viđburđir á nćstunni
Athugasemdir