Ţađ er júmbó hokkíhelgi í Skautahöllinni um helgina ţar sem báđir meistaraflokkarnir spila tvíhöfđa á heimavelli. Kvennaliđiđ tekur á móti Fjölni á laugardag kl. 16:45 og sunnudag kl. 10:00 en SA nćgir stig eđa bara hagstćđ markatala úr viđureignunum til ţess ađ tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Hertz-deild kvenna. Ţetta eru síđustu leikir liđanna fyrir úrslitakeppnina sem hefst í byrjun mars. Karlaliđiđ tekur á móti Fjölni á laugardag kl. 19:30 og svo Skautafélagi Reykjavíkur á sunnudag kl. 16:45. Ţađ er ljóst ađ SA Víkingar eru deildarmeistarar en liđiđ mćtir SR í úrslitakeppninni sem hefst 21. mars. Miđaverđ er 1000 kr. á leikina en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu stubb.
Flýtilyklar
Júmbó hokkíhelgi á Akureyri
23. febrúar 2023 - Lestrar 160 - Athugasemdir ( )
Nćstu viđburđir
Engir viđburđir á nćstunni
Athugasemdir