HM U18 hefst á sunnudag

HM U18 hefst á sunnudag Íslensku U18 landsliđiđ hefur leik á HM á Akureyri á sunnudag en mótiđ fer fram daganna 12.-18. mars í Skautahöllinni á Akureyri.

HM U18 hefst á sunnudag

Íslensku U18 landsliđiđ hefur leik á HM á Akureyri á sunnudag en mótiđ fer fram daganna 12.-18. mars í Skautahöllinni á Akureyri. Ţáttökuţjóđir auk Íslands eru Mexíkó, Ísrael, Bosnía- Herzegóvína og Lúxembourg. Opnunarleikur Íslands er á sunnudag en ţá tekur Ísland á móti Mexíkó. Leikurinn er ţriđji leikur dagsins og hefst kl. 20:00. Miđasala fer fram á Tix.is en miđaverđ er 2000 kr. en mótspassi á alla leiki mótsins kostar 6000 kr og frítt er einn fyrir 16 ára og yngri. Dagskrá og tölfrćđi mótsins má finna hér.

SA á 10 fulltrúa í liđinu og ţjálfara liđsins Rúnar F. Rúnarsson. Ađstođarţjálfari liđsins er Vladimir Kolek.

Leikmenn SA:
Sigurgeir Bjarki Söruson
Ólafur Baldvin Björgvinsson
Uni Steinn Sigurđarson Blöndal
Birkir Einisson
Ţorleifur Rúnar Sigvaldason
Bjarmi Kristjánsson
Ormur Jónsson
Arnar Kristjánsson
Aron Gunnar Ingason
Daníel Ryan

Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2