Takk fyrir íshokkítímabiliđ og gleđilegt sumar!
02. júní 2023 - Lestrar 41 - Athugasemdir ( )
Ţá erum viđ í hokkídeildinni búin ađ klára íshokkíveturinn međ style! Viđ enduđum vetrarstarfiđ okkar međ hinu skemmtilega vormóti sem viđ höldum alltaf í maí. Um er ađ rćđa innanfélagsmót međ 5 deildum, 17 liđ í heildina fyrir krakka á aldrinum 4-16 ára. Mótinu lauk formlega međ lokahófi á ţriđjudaginn s.l. ţar sem ţátttakendur úr yngri flokkunum gćddu sér á grilluđum pylsum og allir fóru heim međ viđurkenningar. Lesa meira