Fréttir

Takk fyrir íshokkítímabiliđ og gleđilegt sumar! Árshátíđ íshokkídeildar SA Íshokkíţing 2023 var haldiđ á Akureyri um helgina Ný stjórn íshokkídeildar SA

Fréttir

Takk fyrir íshokkítímabiliđ og gleđilegt sumar!


Ţá erum viđ í hokkídeildinni búin ađ klára íshokkíveturinn međ style! Viđ enduđum vetrarstarfiđ okkar međ hinu skemmtilega vormóti sem viđ höldum alltaf í maí. Um er ađ rćđa innanfélagsmót međ 5 deildum, 17 liđ í heildina fyrir krakka á aldrinum 4-16 ára. Mótinu lauk formlega međ lokahófi á ţriđjudaginn s.l. ţar sem ţátttakendur úr yngri flokkunum gćddu sér á grilluđum pylsum og allir fóru heim međ viđurkenningar. Lesa meira

Árshátíđ íshokkídeildar SA


Hokkídeild SA hélt árshátíđ sína ţann 4. maí s.l. Ţađ voru 123 sem fögnuđu saman tímabilinu, leikmenn frá u14 og upp úr, foreldrar og félagsmenn. Árinu var fagnađ međ góđum mat frá Vitanum Mathúsi og skemmtilegum myndbrotum úr leikjum vetrarins voru sýnd. Ađ lokum var verđlaunaafhending til einstaklinga eins og sjá má hér ađ neđan. Viđ óskum verđlaunahöfum til hamingju og bíđum spennt eftir nýjum hokkívetri. Lesa meira

Íshokkíţing 2023 var haldiđ á Akureyri um helgina


Íshokkíţing 2023 var haldiđ um helgina í Pakkhúsinu á Akureyri. Alls voru mćttir 19 ţingfulltrúar frá ađildarfélögum ÍHÍ ásamt gestum. Dagskrá ţingsins var samkvćmt lögum ÍHÍ og ţví nokkuđ hefđbundin. Góđar umrćđur voru um laga- og reglugerđarbreytingar og önnur störf ÍHÍ síđustu árin. Ólöf Björk Sigurđardóttir fékk afhent gullmerki ÍSÍ fyrir sjálfbođaliđastörf í íţróttahreyfingunni en hún er nú ađ hefja sitt tuttugasta tímabil sem formađur íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar. Lesa meira

Ný stjórn íshokkídeildar


Ađalfundur hokkídeildar var haldin í vikunni ţar sem kosin var ný stjórn. Ólöf Björk Sigurđardóttir er áfram formađur stjórnarinnar og fer inn í sitt 20. tímabil sem formađur íshokkídeildar. Auk Ólafar voru kosin í stjórn ţau Anna Sonja Ágústsdóttir, Elísabet Ásgrímsdóttir, Ari Gunnar Ólafsson, Benjamín Davíđsson, Ólafur Ţorgrímsson, Eiríkur Ţórđarson og Sćmundur Leifsson. Lesa meira

SA Jötnar Íslandsmeistarar U16

SA Jötnar Íslandsmeistarar
SA Jötnar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í U16 um helgina ţegar úrslitahelgin fór fram. Mikil spenna var fyrir helgina ţar sem ađeins ţremur stigum munađi á milli Jötna og Víkinga en SA Víkingar unnu báđa sína leiki gegn SR og tryggđu sér titilinn en SA Víkingar voru í öđru sćti, SR í ţriđja og Fjölnir í fjórđa. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1