Skautafélag Akureyrar Íshokkí

Skautafélag Akureyrar Íshokkídeild

Fréttir

Takk fyrir íshokkítímabiliđ og gleđilegt sumar!


Ţá erum viđ í hokkídeildinni búin ađ klára íshokkíveturinn međ style! Viđ enduđum vetrarstarfiđ okkar međ hinu skemmtilega vormóti sem viđ höldum alltaf í maí. Um er ađ rćđa innanfélagsmót međ 5 deildum, 17 liđ í heildina fyrir krakka á aldrinum 4-16 ára. Mótinu lauk formlega međ lokahófi á ţriđjudaginn s.l. ţar sem ţátttakendur úr yngri flokkunum gćddu sér á grilluđum pylsum og allir fóru heim međ viđurkenningar. Lesa meira

Árshátíđ íshokkídeildar SA


Hokkídeild SA hélt árshátíđ sína ţann 4. maí s.l. Ţađ voru 123 sem fögnuđu saman tímabilinu, leikmenn frá u14 og upp úr, foreldrar og félagsmenn. Árinu var fagnađ međ góđum mat frá Vitanum Mathúsi og skemmtilegum myndbrotum úr leikjum vetrarins voru sýnd. Ađ lokum var verđlaunaafhending til einstaklinga eins og sjá má hér ađ neđan. Viđ óskum verđlaunahöfum til hamingju og bíđum spennt eftir nýjum hokkívetri. Lesa meira

Íshokkíţing 2023 var haldiđ á Akureyri um helgina


Íshokkíţing 2023 var haldiđ um helgina í Pakkhúsinu á Akureyri. Alls voru mćttir 19 ţingfulltrúar frá ađildarfélögum ÍHÍ ásamt gestum. Dagskrá ţingsins var samkvćmt lögum ÍHÍ og ţví nokkuđ hefđbundin. Góđar umrćđur voru um laga- og reglugerđarbreytingar og önnur störf ÍHÍ síđustu árin. Ólöf Björk Sigurđardóttir fékk afhent gullmerki ÍSÍ fyrir sjálfbođaliđastörf í íţróttahreyfingunni en hún er nú ađ hefja sitt tuttugasta tímabil sem formađur íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar. Lesa meira

Ný stjórn íshokkídeildar


Ađalfundur hokkídeildar var haldin í vikunni ţar sem kosin var ný stjórn. Ólöf Björk Sigurđardóttir er áfram formađur stjórnarinnar og fer inn í sitt 20. tímabil sem formađur íshokkídeildar. Auk Ólafar voru kosin í stjórn ţau Anna Sonja Ágústsdóttir, Elísabet Ásgrímsdóttir, Ari Gunnar Ólafsson, Benjamín Davíđsson, Ólafur Ţorgrímsson, Eiríkur Ţórđarson og Sćmundur Leifsson. Lesa meira

SA Jötnar Íslandsmeistarar U16

SA Jötnar Íslandsmeistarar
SA Jötnar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í U16 um helgina ţegar úrslitahelgin fór fram. Mikil spenna var fyrir helgina ţar sem ađeins ţremur stigum munađi á milli Jötna og Víkinga en SA Víkingar unnu báđa sína leiki gegn SR og tryggđu sér titilinn en SA Víkingar voru í öđru sćti, SR í ţriđja og Fjölnir í fjórđa. Lesa meira

Ađalfundur íshokkídeildar

Ađalfundur Íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn ţriđjudaginn 9. maí kl. 18:00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar í U14

U14 SA Víkingar 2023 (mynd: Ólafur Ţ.)
SA liđin tryggđu sér báđa Íslandsmeistaratitlana í síđasta helgarmóti U14 sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri um nýliđna helgi. SA Víkingar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í flokki A-liđa og urđu SA Jötnar í öđru sćti. SA Garpar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í flokki B-liđa. Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ titlana og árangurinn í vetur. Lesa meira

Íslenska karlaliđiđ í íshokkí hefur leik á HM á morgun


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik á Heimsmeistaramótinu í II deild A á morgun. Ísland er nú ađ taka ţátt í deildinni í fyrsta sinn síđan 2018 en liđiđ vann B deildinna á heimavelli á síđasta ári. Mótiđ fer fram í Pista De Hielo Skautahöllinni í Madríd á Spáni en auk Íslands eru í riđlinum heimaliđiđ Spánn, Ástralía, Króatía, Ísrael og Georgía. Ísland mćtir Georgíu í fyrsta leik mótsins sem fer fram á morgun kl. 10:30 á íslenskum tíma. Lesa meira

Íslenska U18 landsliđiđ fékk silfur á heimavelli

Ísland U18 HM Akureyri 2023 (Jón Heiđar)
Íslenska U18 landsliđiđ fékk silfur á HM í 3.deild eftir svekkjandi tap gegn Ísrael í síđasta leik mótsins. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur fyrir fullu húsi gesta en Ísrael fékk draumabyrjun í leiknum og komust í 2-0 í fyrstu lotu. Ísland náđi ađ minnka munninn í 3. lotu í 2-1 en nćr komumst viđ ekki ţví Ísrael bćtti viđ ţremur mörkum og tóku gullverđlaunin á mótinu. Birki Einisson var valinn besti leikmađur íslenska liđsins á mótinu og Arnar Helgi Kristjánsson var valinn besti varnarmađur mótsins. Lesa meira

Úrslitakeppni karla hefst á ţriđjudag


Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla í íshokkí hefst nćsta ţriđjudag 21. mars. SA Víkingar taka ţá á móti Skautafélagi Reykjavíkur en SA Víkingar eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli en vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn í íshokkí. Leikurinn á ţriđudag hefst kl. 19:30. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Sjoppan verđur opin svo engin ţarf ađ fara svangur heim. Áfram SA! Lesa meira

HM U18 hefst á sunnudag


Íslensku U18 landsliđiđ hefur leik á HM á Akureyri á sunnudag en mótiđ fer fram daganna 12.-18. mars í Skautahöllinni á Akureyri. Ţáttökuţjóđir auk Íslands eru Mexíkó, Ísrael, Bosnía- Herzegóvína og Lúxembourg. Opnunarleikur Íslands er á sunnudag en ţá tekur Ísland á móti Mexíkó. Leikurinn er ţriđji leikur dagsins og hefst kl. 20:00. Miđasala fer fram á Tix.is en miđaverđ er 2000 kr. en mótspassi á alla leiki mótsins kostar 6000 kr og frítt er einn fyrir 16 ára og yngri. Dagskrá og tölfrćđi mótsins má finna hér. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar kvenna 2023


SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í gćrkvöld međ 5-1 sigri á Fjölni í ţriđja leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild kvenna. SA vann einvígiđ 3-0 og átti sinn besta leik í gćrkvöldi en liđiđ spilađi frábćrt hokkí og skemmtu áhorfendum međ tilţrifum. Íslandsmeistaratitilinn var sá 21. í sögu félagsins. Lesa meira

Ţriđji leikur í úrslitum kvenna á morgun


SA mćtir Fjölni í ţriđja leik úrslitakeppni kvenna á morgun ţriđjudag kl. 19:30 í Skautahöllinni Akureyri. SA leiđir einvígiđ 2-0 og getur međ sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Mćtum í rauđu og styđjum okkar liđ til sigurs. Forsala miđa hafin á Stubb. Lesa meira

SA stelpur einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum


Frábćr frammistađa hjá stelpunum okkar í kvöld sem unnu 4-2 sigur á útivelli gegn Fjölni í öđrum leik úrslitakeppninnar. Fjölnir leiddi 1-0 eftir fyrstu lotu en á 10 mínútna kafla í annarri lotu náđum viđ ađ snúa leiknum í 3-1. Fjölnir minnkađi muninn í ţriđju lotu en Herborg Geirsdóttir innsiglađi sigurinn međ sínu öđru marki í leiknum. Katrín Björnsdóttir og Hilma Bergsdóttir skoruđu hin mörk SA í leiknum en SA var međ 30 skot gegn 19 skotum Fjölnis. SA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á ţriđjudag ţegar liđin mćtast í ţriđja sinn í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:30. Lesa meira

SA stelpur einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum


Frábćr frammistađa hjá stelpunum okkar í kvöld sem unnu 4-2 sigur á útivelli gegn Fjölni í öđrum leik úrslitakeppninnar. Fjölnir leiddi 1-0 eftir fyrstu lotu en á 10 mínútna kafla í annarri lotu náđum viđ ađ snúa leiknum í 3-1. Fjölnir minnkađi muninn í ţriđju lotu en Herborg Geirsdóttir innsiglađi sigurinn međ sínu öđru marki í leiknum. Katrín Björnsdóttir og Hilma Bergsdóttir skoruđu hin mörk SA í leiknum en SA var međ 30 skot gegn 19 skotum Fjölnis. SA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á ţriđjudag ţegar liđin mćtast í ţriđja sinn í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:30. Lesa meira

SA leiđir 1-0 í einvíginu gegn Fjölni


SA leiđir einvígiđ gegn Fjölni 1-0 eftir sigur í vítakeppni. Engin mörk voru skoruđ í leiknum en Kolbrún Björnsdóttir skorađi sigurmarkiđ í vítakeppninni og Shawlee Gaudreault hélt markinu hreinu hjá SA. Liđin mćtast nćst á laugardag í Egilshöll og ţriđji leikur er á ţriđjudag í Skautahöllinni Akureyri. Lesa meira

Úrslitakeppni kvenna hefst á morgun


Fyrsti leikur í úrslitakeppninni í íshokkí í Hertz-deild kvenna milli SA og Fjölnis er á fimmtudag 2. mars í Skautahöllinni á Akureyr kl. 19:30. SA eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli en vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn í íshokkí. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Sjoppan selur pizzur og samlokur svo engin ţarf ađ fara svangur heim. Áfram SA! Lesa meira

SA Víkingar deildarmeistarar karla 2023

SA Víkingar deildarmeistarar 2023 (Ţórir T.)
SA Víkingar eru deildarmeistarar 2023 en liđiđ var búiđ ađ tryggja sér titilinn fyrir nokkru en fékk bikarinn loks afhentan í gćrkvöld eftir 5-2 sigur á Skautafélagi Reykjavíkur. Unnar Rúnarsson skorađi tvö mörk í leiknum, Uni Sigurđarson, Andir Mikaelsson og Gunnar Arason eitt mark hver. Róbert Steingrímsson var međ 91.7% markvörslu í marki Víkinga en SA var međ 24 skot á mark og SR 22 skot. SA Víkingar eiga einn leik etir af deildarkeppninni en hafa unniđ 13 af 15 leikjum sínum í vetur. SA Víkingar mćta svo SR í úrslitakeppninni sem hefst 21. mars. Lesa meira

SA deildarmeistarar kvenna 2023

SA deildarmeistarar 2023 (Ţórir T.)
SA eru deildarmeistarar í Hertz-deild kvenna eftir tvo hörku leiki gegn Fjölni um helgina sem enduđu 4-2 og 3-0. Katrín Rós Björnsdóttir skorađi tvö marka SA í gćr og Ađalheiđur Ragnarsdóttir eitt. SA endađi deildarkeppnina međ 42 stig en Fjölnir var međ 30 stig. Úrslitakeppnin hefst á strax fimmtudag og er fyrsti leikur í einvígi SA vs Fjölnir í Skautahöllinni Akureyri kl. 19:30. Liđin eru búin ađ spila hnífjafna leiki í allan vetur og má búast viđ frábćri úrslitakeppni. Lesa meira

Júmbó hokkíhelgi á Akureyri


Ţađ er júmbó hokkíhelgi í Skautahöllinni um helgina ţar sem báđir meistaraflokkarnir spila tvíhöfđa á heimavelli. Kvennaliđiđ tekur á móti Fjölni á laugardag kl. 16:45 og sunnudag kl. 10:00 en SA nćgir stig eđa bara hagstćđ markatala úr viđureignunum til ţess ađ tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Hertz-deild kvenna. Ţetta eru síđustu leikir liđanna fyrir úrslitakeppnina sem hefst í byrjun mars. Karlaliđiđ tekur á móti Fjölni á laugardag kl. 19:30 og svo Skautafélagi Reykjavíkur á sunnudag kl. 16:45. Ţađ er ljóst ađ SA Víkingar eru deildarmeistarar en liđiđ mćtir SR í úrslitakeppninni sem hefst 21. mars. Miđaverđ er 1000 kr. á leikina en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu stubb. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3