Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar

Tilgangur sjóðsinsTilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn í Skautafélagi Akureyrar (SA) til frekari afreka í þeim íþróttagreinum sem stundaðar eru á

Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar

Tilgangur sjóðsins
Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn í Skautafélagi Akureyrar (SA) til frekari afreka í þeim íþróttagreinum sem stundaðar eru á vegum félagsins, ferðalaga, náms vegna þeirra sem og annarra verkefna sem eru félaginu til góða.

Reglur Minningarsjóðs um Magnús Einar Finnsson (pdf)

Umsóknir
Umsóknareyðublað skal berast rafrænt á netfangið mef@sasport.is fyrir miðnætti þann 15. janúar. Sé þörf á frekari fylgigögnum mun stjórn óska eftir þeim. Umsækjendum er bent á að vönduð umsókn eykur líkur á styrkveitingu. Öllum umsækjendum er svarað skriflega.

Umsóknareyðublað (pdf)

  • Sahaus3