Minningarstund um Sergii
01. júní 2023 - Lestrar 3
Minningarstund um Sergii sem starfađ hefur sem ţjálfari listskautadeildar í vetur en lést í síđustu viku verđur haldin á fimmtudaginn 1. júní kl. 17:00 í fundarsal ÍBA í íţróttahöllinni. Séra Hildur Eir Bolladóttir mun stýra stundinni en Karen Halldórsdóttir flytur minningarorđ og Ívar Helgason tónlistaratriđi. Lesa meira