Úrslitakeppnin í íshokkí hefst á ţriđjudag

Úrslitakeppnin í íshokkí hefst á ţriđjudag Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla í íshokkí hefst nćsta ţriđjudag 22. mars. SA Víkingar taka ţá á móti

Úrslitakeppnin í íshokkí hefst á ţriđjudag

Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla í íshokkí hefst nćsta ţriđjudag 22. mars. SA Víkingar taka ţá á móti Skautafélagi Reykjavíkur en SA Víkingar eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli en vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn. Leikurinn á ţriđudag hefst kl. 19:30. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Sjoppan verđur opin og pizzusala í stúku svo engin ţarf ađ fara svangur heim. Áfram SA!

 

Leikirnir í úrslitakeppninni:

Leikur 1: Ţriđjudaginn 22. mars á Akureyri kl. 19:30

Leikur 2: fimmtudaginn 24. mars í Reykjavík kl. 19:45

Leikur 3: laugardaginn 26. mars á Akureyri kl. 16:45

* 4. leikur 29. mars í Reykjavík.   

* 5 leikur 31. mars á Akureyri.


  • Sahaus3