SA Víkingar Íslandsmeistarar 2022

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2022 SA Víkingar tryggđu sér í gćrkvöld Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí međ 9-1 sigri á SR í 4. leik úrslitakeppninnar í

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2022

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2022 (Kristinn M.)
SA Víkingar Íslandsmeistarar 2022 (Kristinn M.)

SA Víkingar tryggđu sér í gćrkvöld Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí međ 9-1 sigri á SR í 4. leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild karla sem fram fór á heimavelli SR í Laugardalnum. Frábćr endir á góđu tímabili SA Víkinga og 23. Íslandsmeistaratitill Skautafélags Akureyrar í höfn.

Leikurinn í gćrkvöld fór hratt af stađ og gćđin í byrjun beggja liđa međ ţví besta sem sést hefur í úrslitakeppninni og bćđi liđ ađ spila til sigurs. Ţađ var mikil stöđubarátta um allan ís á fyrstu mínútunum leiksins ţar sem liđin börđust hart um stjórn á leiknum en ţađ var SR sem vann einvígin í upphafi leiks og náđi sóknum á međan Víkingar komust lítiđ fram á viđ. SA Víkingar gáfu ţó ekkert eftir og náđu fljótt ađ vinna sig inn í leikinn og fóru ađ ná meiri stjórn á pekkinum og augljóst ađ liđiđ vildi alls ekki ađ láta söguna úr öđrum leik úrslitakeppninnar endurtaka sig. Á 11. mínútu leiksins  skoruđu SA Víkingar fyrsta markiđ en Jói Leifs átti ţá skot sem speglađist af kylfu og svo af rammanum bakviđ mark og fram hinu megin viđ markiđ ţar sem Hafţór Sigrúnarson var mćttur og lagđi pökkinn nokkuđ auđveldlega í opiđ markiđ og SA Víkingar komnir međ mikilvćt fyrsta mark leiksins. Bćđi liđ fengu brottvísanir í kjölfariđ og tćkifćri til ađ breyta stöđunni í yfirtölum en náđu lítiđ ađ opna varnirnar og stađan 1-0 Víkingum í vil eftir fyrstu lotu. Strax í upphafi annarrar lotu skorađi Heiđar Krisveigarson mark af miklu harđfylgi ţar sem hann náđi frákasti af góđu skoti Róberts Hafbergs og kom Víkingum í 2-0. SR sótti nokkuđ hart ađ marki Víkinga í kjölfariđ en um miđja lotuna fengu Víkingar yfirtölu og ţađ tók liđiđ ekki langan tíma ađ nýta hana en ískaldur Róbert Hafberg sýndi mikla yfirvegun og setti pökkinn međ bakhönd í markiđ eftir sendingu Heiđars Kristveigarsonar og kom Víkingum í 3-0. Derric Gulay skorađi skorađi svo 4 mark Víkinga strax í nćstu sókn og Unnar Rúnarson ţađ fimmta markiđ í undirtölu skömmu síđar og ţá strax ljóst ađ ţađ eitthvađ mikiđ ţyrfti ađ ske til ađ koma í veg fyrir sigur Víkinga. SR tókst ađ minnka muninn í lok lotunnar og stađan 5-1 fyrir síđustu lotuna. SA Víkingar komu gríđarlega einbeittir til leiks í 3. lotunni og gáfu strax tóninn í vörninni á međan SR gáfu allt í sóknina en Jakob Jóhannsson átt hvern pökkinn á fćtur öđrum í markinu hjá Víkingum og lét ţađ líta afskaplega auđveldlega út. Á međan bćttu SA Víkingar viđ mörkum í hinum endanum en Róbert Hafberg skorađi 6. markiđ međ laglegu einstaklingsframtaki á 44. mínútu leiksins og Ormur Jónsson skorađi svo 7. markiđ af bláu línunni međ lúmsku skoti og ţađ í ţriđja sinn í seríunni. Matthías Stefánsson skorađi svo 8 mark Víkinga međ góđu skoti og Derrick Gulay kórónađi svo stórsigur Víkinga aftur međ góđu skoti á lokamínútu leiksins. Stúkan í Laugardal valt nánast inná völlinn viđ loka flautiđ en um 100 manna stuđningsveit SA sem trallađ hafđi í stúkunni í Laugardal frá fyrstu mínútu virkađi sem bensín á leik SA Víkinga í gćrkvöld.

Leiđin ađ titlinum hefur veriđ löng en hópurinn var nokkuđ ţunnur í upphafi móts. Ţađ var ungt liđ sem fór í Continental-Cup í Litháen í haust en reynslan ţar var mikilvćg enda margir leikmenn sem ţar voru enn blautir á bakviđ eyrun í meistaraflokki en eru nú fáeinum mánuđum síđar orđnir mikilvćgur hluti af Íslandsmeistaraliđi Víkinga. Liđiđ var ţó en ţá međ bestu sóknarlínu deildarinnar síđustu ára međ ţá Jóa, Andra, og Haffa sem skiluđu hátt í 3 mörkum í leik ađ međaltali í vetur. Liđiđ styrktist einnig eftir ţví sem leiđ á tímabiliđ međ innkomu Unnars, Halldórs, Derricks og Einars og breiddin var ţá orđin mun meiri. Markvarđarstađan hefur einnig veriđ gríđarlega vel skipuđ međ ţá Jakob og Róbert. Ţjáfarar Víkinga ţeir Sami og Rúnar hafa náđ ađ breytt leikstíl liđsins á síđustu árum og merkilegt ađ hápressa er nú orđiđ einhverskonar einkennismerki SA Víkinga sem er annađ en áđur var ásamt aukinni áherslu á sóknarleik. Liđinu gekk vel framan af tímabili en átti ţó í stökustu vandrćđum međ ađ loka leikjum og SR sýndi heldur betur styrk sinn ţegar liđiđ sigrađi ekki ađeins Víkinga á heimavelli SA í desember heldur skutu jafn mörgum skotum og Víkingar sem hefur veriđ afar sjaldgćft á okkar heimavelli í gegnum tíđina. SA Víkingar tryggđu sér svo deildarmeistaratitilinn á međan liđ SR virtist dala undir lok tímabilsins en á međan vćntingarnar jukust á liđ Víkinga ţá brýndi SR vopnin og úr varđ úrslitakeppni sem var ein sú skemmtilegasta. Fyrsti leikurinn á Akureyri var frábćrlega spilađur af báđum liđum og hokkíţyrstir áhorfendur fengu mikiđ fyrir peninginn. Annar leikurinn var einnig gríđarlega spennandi og skemmtilegur og SR sýndi ađ ţeir gátu stjórnađ leiknum sem hentađi Víkingum illa og unnu verđskuldađan sigur. SA Víkingar náđu vopnum sínum í ţriđja leik og lögđu ţar grunninn ađ sigri sínum í leik 4. sem var frábćr skemmtun.

Frábćr endir á stórskemmtilegri úrslitakeppni sem hefur varpađ ljósi á margt ţađ jákvćđa sem hefur gerst í sportinu á undanförnum árum. Ţađ er langt síđan ađ íslenskt íshokkí hefur skartađ jafn mikiđ af frambćrilegum ungum leikmönnum sem spila stór hlutverk í sínum liđum eins og í ţessari úrslitakeppni og miklar framfarir hafa orđiđ í tćkni og hrađa. SA Víkingar eiga svo sannarlega titilinn skiliđ í ár ţar sem ađ allt liđiđ lagđi sitt á vogarskálarnar og félagiđ er stollt af ţessu frábćru hokkíliđi sem og öllu fólkinu í félaginu sem flykkist á bakviđ liđiđ ţegar mest á reynir.

(myndir: Kristinn Magnússon)

 


  • Sahaus3