SA Víkingar eru deildarmeistarar 2023 en liđiđ var búiđ ađ tryggja sér titilinn fyrir nokkru en fékk bikarinn loks afhentan í gćrkvöld eftir 5-2 sigur á Skautafélagi Reykjavíkur. Unnar Rúnarsson skorađi tvö mörk í leiknum, Uni Sigurđarson, Andir Mikaelsson og Gunnar Arason eitt mark hver. Róbert Steingrímsson var međ 91.7% markvörslu í marki Víkinga en SA var međ 24 skot á mark og SR 22 skot. SA Víkingar eiga einn leik etir af deildarkeppninni en hafa unniđ 13 af 15 leikjum sínum í vetur. SA Víkingar mćta svo SR í úrslitakeppninni sem hefst 21. mars.
Flýtilyklar
SA Víkingar deildarmeistarar karla 2023
27. febrúar 2023 - Lestrar 164
Á nćstunni
Engir viđburđir á nćstunni