SA stelpur einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum

SA stelpur einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Frábćr frammistađa hjá stelpunum okkar í kvöld sem unnu 4-2 sigur á útivelli gegn Fjölni í öđrum leik

SA stelpur einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum

Frábćr frammistađa hjá stelpunum okkar í kvöld sem unnu 4-2 sigur á útivelli gegn Fjölni í öđrum leik úrslitakeppninnar. Fjölnir leiddi 1-0 eftir fyrstu lotu en á 10 mínútna kafla í annarri lotu náđum viđ ađ snúa leiknum í 3-1. Fjölnir minnkađi muninn í ţriđju lotu en Herborg Geirsdóttir innsiglađi sigurinn međ sínu öđru marki í leiknum. Katrín Björnsdóttir og Hilma Bergsdóttir skoruđu hin mörk SA í leiknum en SA var međ 30 skot gegn 19 skotum Fjölnis. SA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á ţriđjudag ţegar liđin mćtast í ţriđja sinn í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:30.


  • Sahaus3