SA Jötnar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í U16 um helgina ţegar úrslitahelgin fór fram. Mikil spenna var fyrir helgina ţar sem ađeins ţremur stigum munađi á milli Jötna og Víkinga en SA Víkingar unnu báđa sína leiki gegn SR og tryggđu sér titilinn en SA Víkingar voru í öđru sćti, SR í ţriđja og Fjölnir í fjórđa.
Viđ óskum SA Jötnum til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn!