Nýtt nafn á listhlaupadeildinni

Nýtt nafn á listhlaupadeildinni Á ađalfundi listhlaupadeildarinnar mánudaginn 8. maí síđastaliđinn var borin upp tillaga ađ nafnabreytingu úr

Nýtt nafn á listhlaupadeildinni

Á ađalfundi listhlaupadeildarinnar mánudaginn 8. maí síđastaliđinn var borin upp tillaga ađ nafnabreytingu úr Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar í Listskautadeild skautafélags Akureyrar.
Ađalástćđan var ađ fá samrćmi á milli allra félaga landsins, SR og Fjölnir hafa ţegar tekiđ í notkun ,,Listskautar"
Nafnabreytingin var samţykkt samhljóđa á fundinum og var svo samţykkt samhljóđa á ađalfundi Skautafélags Akureyrar ţann 10.maí 2023.
Nú heitir deildin okkar ţví Listskautadeild Skautafélags Akureyrar.

  • Sahaus3