Ađalfundur hokkídeildar var haldin í vikunni ţar sem kosin var ný stjórn. Ólöf Björk Sigurđardóttir er áfram formađur stjórnarinnar og fer inn í sitt 20. tímabil sem formađur íshokkídeildar. Auk Ólafar voru kosin í stjórn ţau Anna Sonja Ágústsdóttir, Elísabet Ásgrímsdóttir, Ari Gunnar Ólafsson, Benjamín Davíđsson, Ólafur Ţorgrímsson, Eiríkur Ţórđarson og Sćmundur Leifsson.
Stjórn íshokkídeildar tímabiliđ 2022/2023 (á myndin vantar Önnu Sonju Ágústsdóttur)