Myndir frá U16 stúlknamóti í Egilshöll

Myndir frá U16 stúlknamóti í Egilshöll Um síđastliđna helgi fóru sextán SA stelpur til Reykjavíkur og tóku ţátt í U16 stúlknamóti í Egilshöll ásamt

Myndir frá U16 stúlknamóti í Egilshöll

U16 liđ SA 2022 (mynd: Rósa Guđjónsdóttir)
U16 liđ SA 2022 (mynd: Rósa Guđjónsdóttir)

Um síđastliđna helgi fóru sextán SA stelpur til Reykjavíkur og tóku ţátt í U16 stúlknamóti í Egilshöll ásamt stelpum frá Fjölni og SR. Íhokkísambandiđ styrkir ţetta mót sem haldiđ var í annađ sinn ţetta áriđ en um 45 stelpur tóku ţátt í mótinu. Tilgangurinn er ađ styđja viđ og efla uppbyggingu kvennahokkísins, efla kynni milli liđanna, lćra og hafa gaman.

Á móti sem ţessu lána liđin liđsmenn sín á milli til ađ jafna getumun og styrkja ţannig liđ sem er t.d. međ fćrri leikmenn, fleiri nýliđa o.s.frv. og gleđin fyrir leiknum er höfđ í fyrirrúmi. Á mótinu spiluđu liđin tvo leiki innbyrđis viđ hvert annađ en auk ţess voru útileikir og frćđsla. Ţjálfarar sáu um leiki en frćđslan kom annarsvegar frá Sigrúnu Haraldsdóttur hjá Happy hips sem kenndi ţeim bandvefslosun og hreyfiteygjur međ litlum boltum. Hins vegar frá Hreiđari Haraldssyni íţróttasálfrćđiráđgjafa sem rekur Haus hugarţjálfun og frćddi stelpurnar um hugarfarslega ţćtti er snúa ađ íţróttaiđkun, allt frá ţví ađ ćfingar eru leikur á yngri árum, ađ ţrautseigju ţegar verđur erfitt og afreksţjálfun. Ţetta var skemmtileg íshokkíhelgi og er okkur strax fariđ ađ hlakka til nćsta U16 stelpnamóts. Hér fylgir slóđ á albúm međ myndum frá helginni sem Elísabet Ásgríms tók en Rósa Guđjónsdóttir tók liđsmyndirnar af SA.


  • Sahaus3