Júlía Rós fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku ćskunnar EYOF 2022

Júlía Rós fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku ćskunnar EYOF 2022 Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sem fer fram í Voukatti, Finnlandi, var sett í gćr,

Júlía Rós fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku ćskunnar EYOF 2022

EYOF 2022
EYOF 2022

Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sem fer fram í Voukatti, Finnlandi, var sett í gćr, 20.3. Júlía Rós Viđarsđóttir, skautari frá LSA, var valin sem fulltrúi  Skautasambands Íslands  á ţessu móti og í fylgd međ  ţjálfaranum sínum, Dörju Zajcenko, mun keppa fyrir hönd Íslands. 

Hćgt er ađ fylgjast međ Júlíu og Dörju á vefsíđuni mótsins EYOF 2022

Meira um Íslenska hópinn má lésa  á vefsíđuni Íţrotta - og Ólýmpíusambandsins Íslands  Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sett (isi.is)

Góđa skemmtun, Júlía og Darja. 


  • Sahaus3