Íshokkíţing 2023 var haldiđ á Akureyri um helgina

Íshokkíţing 2023 var haldiđ á Akureyri um helgina Íshokkíţing 2023 var haldiđ um helgina í Pakkhúsinu á Akureyri. Alls voru mćttir 19 ţingfulltrúar frá

Íshokkíţing 2023 var haldiđ á Akureyri um helgina

Íshokkíţing 2023 var haldiđ um helgina í Pakkhúsinu á Akureyri. Alls voru mćttir 19 ţingfulltrúar frá ađildarfélögum ÍHÍ ásamt gestum. Dagskrá ţingsins var samkvćmt lögum ÍHÍ og ţví nokkuđ hefđbundin. Góđar umrćđur voru um laga- og reglugerđarbreytingar og önnur störf ÍHÍ síđustu árin. Ólöf Björk Sigurđardóttir fékk afhent gullmerki ÍSÍ fyrir sjálfbođaliđastörf í íţróttahreyfingunni en hún er nú ađ hefja sitt tuttugasta tímabil sem formađur íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar.
 
Ný stjórn var kosin en ţar var Helgi Páll Ţórisson kosin formađur og Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Bergur Jónsson, Hlmar Freyr Leifsson og Olgeir Olgeirsson kosin međstjórnendur. Ingóflur Elíasson, Sigrún Agatha Árnadóttir og Arnar Ţór Sveinsson kosin í varastjórn. Afar ánćgulegt var ađ reglugerđ um Heiđursmerkjanefnd og Heiđursstúku ÍHÍ var samţykkt og fyrsti međlimir kynnti inn. En fyrstu međlimir Heiđursstúku ÍHÍ eru ţeir Magnús Einar Finnsson, Sveinn Kristdórsson og Jan Stolpe. Rétt fyrir ţingslit bar nýendurkjörinn formađur ÍHÍ upp tillögu um kosningu Vidar Gardarssonar sem Heiđursformanns ÍHÍ sem samţykkt var af öllum viđstöddum ţingfulltrúum.
 
 
 
 
 
 (tekiđ af facebook síđu Íshokkísambands Íslands)
 
 
 

  • Sahaus3