Ađalfundur Skautafélags Akureyrar 11. maí

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar 11. maí Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar miđvikudaginn 11. maí kl. 18.00 í fundarherbergi ÍBA í

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar 11. maí

Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar miđvikudaginn 11. maí kl. 20.00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins.

Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta en allir skuldlausir félagsmenn 16 ára og eldri hafa atkvćđisrétt, málfrelsi, tillögurétt og kjörgengi til stjórnarstarfa á ađalfundi félagsins

Dagskrá ađalfundar fer eftir lögum félagsins og er sem hér segir:

1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari

2. Ađalstjórn gefur skýrslu um starfsemi á liđnu starfsári.

3. Ađalstjórn gefur skýrslu um fjárhag félagsins í heild og leggur fram endurskođađa reikninga ađalstjórnar og félagsins í heild, svo og sjóđa í vörslu félagsins.

4. Fjárhagsáćtlun nćsta árs.  Árgjöld félagsins.

5. Tillögur sem borist hafa teknar til athugunar.

6. Tillögur um lagabreytingar

Kosin ađalstjórn félagsins:

a) Kosinn formađur

b) Kosinn varaformađur

c) Kosinn ritari

d) Kosinn gjaldkeri

e) Kosnir međstjórnendur

f)  Kosnir tveir endurskođendur

g)  Ađrar kosningar

 Önnur mál er fram kunna ađ koma


  • Sahaus3