Ađalfundur Krulludeildar SA verđur haldinn mánudaginn 8. maí kl. 18:30 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni.
Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:
1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari
2. Stjórn deildarinnar gefur skýrslu um starfsemi deildarinnar á liđnu starfsári.
3. Stjórn deildarinnar gefur skýrslu um fjárhag deildarinnar og leggur fram endurskođađa reikninga.
4. Kosning stjórnar. Formađur skal kosinn sérstaklega en á fyrsta fundi stjórnar eftir ađalfund skal hún skipta međ sér öđrum verkum sem eru, auk formanns: varaformađur, ritari, gjaldkeri, međstjórnandi og tveir varamenn. Kosning skal vera til eins árs í senn og skal hún vera skrifleg sé ţess óskađ.
5. Kosning fulltrúa Krulludeildar í stjórn SA
6. Lagabreytingar
7. Önnur mál er fram kunna ađ koma.
Á ađalfundinum rćđur meirihluti atkvćđa úrslitum allra mála."