Fréttir

Takk fyrir íshokkítímabiliđ og gleđilegt sumar! Minningarstund um Sergii Skauta- og íshokkí leikjanámskeiđ SA Árshátíđ íshokkídeildar SA Nýtt nafn á

Fréttir

Takk fyrir íshokkítímabiliđ og gleđilegt sumar!


Ţá erum viđ í hokkídeildinni búin ađ klára íshokkíveturinn međ style! Viđ enduđum vetrarstarfiđ okkar međ hinu skemmtilega vormóti sem viđ höldum alltaf í maí. Um er ađ rćđa innanfélagsmót međ 5 deildum, 17 liđ í heildina fyrir krakka á aldrinum 4-16 ára. Mótinu lauk formlega međ lokahófi á ţriđjudaginn s.l. ţar sem ţátttakendur úr yngri flokkunum gćddu sér á grilluđum pylsum og allir fóru heim međ viđurkenningar. Lesa meira

Minningarstund um Sergii

Sergii
Minningarstund um Sergii sem starfađ hefur sem ţjálfari listskautadeildar í vetur en lést í síđustu viku verđur haldin á fimmtudaginn 1. júní kl. 17:00 í fundarsal ÍBA í íţróttahöllinni. Séra Hildur Eir Bolladóttir mun stýra stundinni en Karen Halldórsdóttir flytur minningarorđ og Ívar Helgason tónlistaratriđi. Lesa meira

Skauta- og íshokkí leikjanámskeiđ SA


Skauta- og íshokkí leikjanámskeiđ fyrir börn fćdd 2013-2017 verđur haldiđ í tvö skipti í júní og kostar 9000 kr hvor vikan fyrir sig. Námskeiđin verđa 12-16. júní og svo 19.-23. júní. Skráning er á Sportabler.com/shop/sa/ishokki. Námskeiđin eru frábćrt tćkifćri fyrir bćđi byrjendur sem og iđkendur til ţess ađ skemmta sér í leikjum og fá skautakennslu í leiđinni. Námskeiđiđ fer fram í og viđ Skautahöllina. Ţađ er hćgt ađ velja á milli ţess ađ vera í listskautum eđa í fullum íshokkíbúnađi og er hćgt ađ fá allan búnađ lánađan á stađnum. Sarah Smiley hefur yfirumsjón međ námskeiđinu, hockeysmiley@gmail.com fyrir nánari upplýsingar. Lesa meira

Árshátíđ íshokkídeildar SA


Hokkídeild SA hélt árshátíđ sína ţann 4. maí s.l. Ţađ voru 123 sem fögnuđu saman tímabilinu, leikmenn frá u14 og upp úr, foreldrar og félagsmenn. Árinu var fagnađ međ góđum mat frá Vitanum Mathúsi og skemmtilegum myndbrotum úr leikjum vetrarins voru sýnd. Ađ lokum var verđlaunaafhending til einstaklinga eins og sjá má hér ađ neđan. Viđ óskum verđlaunahöfum til hamingju og bíđum spennt eftir nýjum hokkívetri. Lesa meira

Nýtt nafn á listhlaupadeildinni

Á ađalfundi listhlaupadeildarinnar mánudaginn 8. maí síđastaliđinn var borin upp tillaga ađ nafnabreytingu úr Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar í Listskautadeild skautafélags Akureyrar. Lesa meira

  • Sahaus3