Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Minningarstund um Sergii

Sergii
Minningarstund um Sergii sem starfađ hefur sem ţjálfari listskautadeildar í vetur en lést í síđustu viku verđur haldin á fimmtudaginn 1. júní kl. 17:00 í fundarsal ÍBA í íţróttahöllinni. Séra Hildur Eir Bolladóttir mun stýra stundinni en Karen Halldórsdóttir flytur minningarorđ og Ívar Helgason tónlistaratriđi. Lesa meira

Skauta- og íshokkí leikjanámskeiđ SA


Skauta- og íshokkí leikjanámskeiđ fyrir börn fćdd 2013-2017 verđur haldiđ í tvö skipti í júní og kostar 9000 kr hvor vikan fyrir sig. Námskeiđin verđa 12-16. júní og svo 19.-23. júní. Skráning er á Sportabler.com/shop/sa/ishokki. Námskeiđin eru frábćrt tćkifćri fyrir bćđi byrjendur sem og iđkendur til ţess ađ skemmta sér í leikjum og fá skautakennslu í leiđinni. Námskeiđiđ fer fram í og viđ Skautahöllina. Ţađ er hćgt ađ velja á milli ţess ađ vera í listskautum eđa í fullum íshokkíbúnađi og er hćgt ađ fá allan búnađ lánađan á stađnum. Sarah Smiley hefur yfirumsjón međ námskeiđinu, hockeysmiley@gmail.com fyrir nánari upplýsingar. Lesa meira

Árshátíđ íshokkídeildar SA


Hokkídeild SA hélt árshátíđ sína ţann 4. maí s.l. Ţađ voru 123 sem fögnuđu saman tímabilinu, leikmenn frá u14 og upp úr, foreldrar og félagsmenn. Árinu var fagnađ međ góđum mat frá Vitanum Mathúsi og skemmtilegum myndbrotum úr leikjum vetrarins voru sýnd. Ađ lokum var verđlaunaafhending til einstaklinga eins og sjá má hér ađ neđan. Viđ óskum verđlaunahöfum til hamingju og bíđum spennt eftir nýjum hokkívetri. Lesa meira

Nýtt nafn á listhlaupadeildinni

Á ađalfundi listhlaupadeildarinnar mánudaginn 8. maí síđastaliđinn var borin upp tillaga ađ nafnabreytingu úr Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar í Listskautadeild skautafélags Akureyrar. Lesa meira

SKAUTAĐ Í GEGNUM ÁRATUGINA - Vorsýning LSA 2023

Vorsýning  2023
Listskautadeild Skautafélags Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Vorsýningu laugardaginn 20.maí nk. kl: 17:00. Lesa meira

Íshokkíţing 2023 var haldiđ á Akureyri um helgina


Íshokkíţing 2023 var haldiđ um helgina í Pakkhúsinu á Akureyri. Alls voru mćttir 19 ţingfulltrúar frá ađildarfélögum ÍHÍ ásamt gestum. Dagskrá ţingsins var samkvćmt lögum ÍHÍ og ţví nokkuđ hefđbundin. Góđar umrćđur voru um laga- og reglugerđarbreytingar og önnur störf ÍHÍ síđustu árin. Ólöf Björk Sigurđardóttir fékk afhent gullmerki ÍSÍ fyrir sjálfbođaliđastörf í íţróttahreyfingunni en hún er nú ađ hefja sitt tuttugasta tímabil sem formađur íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar. Lesa meira

Ný stjórn íshokkídeildar


Ađalfundur hokkídeildar var haldin í vikunni ţar sem kosin var ný stjórn. Ólöf Björk Sigurđardóttir er áfram formađur stjórnarinnar og fer inn í sitt 20. tímabil sem formađur íshokkídeildar. Auk Ólafar voru kosin í stjórn ţau Anna Sonja Ágústsdóttir, Elísabet Ásgrímsdóttir, Ari Gunnar Ólafsson, Benjamín Davíđsson, Ólafur Ţorgrímsson, Eiríkur Ţórđarson og Sćmundur Leifsson. Lesa meira

SA Jötnar Íslandsmeistarar U16

SA Jötnar Íslandsmeistarar
SA Jötnar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í U16 um helgina ţegar úrslitahelgin fór fram. Mikil spenna var fyrir helgina ţar sem ađeins ţremur stigum munađi á milli Jötna og Víkinga en SA Víkingar unnu báđa sína leiki gegn SR og tryggđu sér titilinn en SA Víkingar voru í öđru sćti, SR í ţriđja og Fjölnir í fjórđa. Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar miđvikudaginn 10. maí kl. 20.00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Ađalfundur íshokkídeildar

Ađalfundur Íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn ţriđjudaginn 9. maí kl. 18:00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Lesa meira

AĐALFUNDUR KRULLUDEILDAR

Máunudaginn 8. maí kl. 18:30 Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar

Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn mánudaginn 8. maí kl. 20:00 í fundarherbergi ÍBA í Íţróttahöllinni. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar í U14

U14 SA Víkingar 2023 (mynd: Ólafur Ţ.)
SA liđin tryggđu sér báđa Íslandsmeistaratitlana í síđasta helgarmóti U14 sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri um nýliđna helgi. SA Víkingar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í flokki A-liđa og urđu SA Jötnar í öđru sćti. SA Garpar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í flokki B-liđa. Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ titlana og árangurinn í vetur. Lesa meira

Íslenska karlaliđiđ í íshokkí hefur leik á HM á morgun


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik á Heimsmeistaramótinu í II deild A á morgun. Ísland er nú ađ taka ţátt í deildinni í fyrsta sinn síđan 2018 en liđiđ vann B deildinna á heimavelli á síđasta ári. Mótiđ fer fram í Pista De Hielo Skautahöllinni í Madríd á Spáni en auk Íslands eru í riđlinum heimaliđiđ Spánn, Ástralía, Króatía, Ísrael og Georgía. Ísland mćtir Georgíu í fyrsta leik mótsins sem fer fram á morgun kl. 10:30 á íslenskum tíma. Lesa meira

Krílanámskeiđ í íshokkí og listhlaupi


Krílanámskeiđ í íshokkí og listhlaupi fyrir börn fćdd 2016-2019 verđur haldiđ út apríl á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 16:15-17:00. Verđ er 5.000 kr og allur búnađur innifalinn. Skráning í gegnum sportabler. Lesa meira

ALDÍS KARA BERGSDÓTTIR HLÝTUR SILFURMERKI ÍSS


Stjórn Skautasambands Íslands veitir Heiđursmerki ÍSS til ţeirra sem starfa og iđka innan skautahreyfingarinnar. Lesa meira

Vormót ÍSS fór fram um helgina


Vormót ÍSS fór fram um síđastliđna helgi í Skautahöllinni á Akureyri. Mótiđ fór vel fram og mćttu skautarar fullir eldmóđs til ţess ađ sýna hvađ í ţeim býr. Lesa meira

Íslenska U18 landsliđiđ fékk silfur á heimavelli

Ísland U18 HM Akureyri 2023 (Jón Heiđar)
Íslenska U18 landsliđiđ fékk silfur á HM í 3.deild eftir svekkjandi tap gegn Ísrael í síđasta leik mótsins. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur fyrir fullu húsi gesta en Ísrael fékk draumabyrjun í leiknum og komust í 2-0 í fyrstu lotu. Ísland náđi ađ minnka munninn í 3. lotu í 2-1 en nćr komumst viđ ekki ţví Ísrael bćtti viđ ţremur mörkum og tóku gullverđlaunin á mótinu. Birki Einisson var valinn besti leikmađur íslenska liđsins á mótinu og Arnar Helgi Kristjánsson var valinn besti varnarmađur mótsins. Lesa meira

Úrslitakeppni karla hefst á ţriđjudag


Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla í íshokkí hefst nćsta ţriđjudag 21. mars. SA Víkingar taka ţá á móti Skautafélagi Reykjavíkur en SA Víkingar eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli en vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn í íshokkí. Leikurinn á ţriđudag hefst kl. 19:30. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Sjoppan verđur opin svo engin ţarf ađ fara svangur heim. Áfram SA! Lesa meira

HM U18 klárast í kvöld međ hreinum úrslitaleik


Í dag er síđasti keppnisdagur á heimsmeistaramótin sem fram fer hér í Skautahöllinni á Akureyri. Íslenska liđiđ er búiđ ađ vinna alla sína leiki á mótinu, en ţurfa ađ vinna Ísrael í lokaleiknum í kvöld til ađ tryggja sér gulliđ. Leikurinn hefst kl. 18:00 og nú ţurfum viđ ađ fylla höllina. Lesa meira

  • Sahaus3