Tímatafla og almenningstímar í páskavikunni

Tímatafla og almenningstímar í páskavikunni Opið verður fyrir almenning kl. 13-16 alla daga í páskavikunni nema hvað lokað verður á páskadag. Æfingar

Tímatafla og almenningstímar í páskavikunni


Opið verður fyrir almenning kl. 13-16 alla daga í páskavikunni nema hvað lokað verður á páskadag. Æfingar verða hjá deildunum skv. breyttri töflu í páskavikunni.

Ekki verður eiginlegt páskafrí í yngri flokkum í hokkí eins og venjulega, nema á sjálfan páskadaginn, en þá er höllin lokuð. Listhlaupsæfingar verða fyrir hádegi alla vikuna og eftir almenningstímann suma dagana.

Almenningstímarnir verða alla dagana fram á annan í páskum kl. 13-16, nema hvað lokað verður á páskadag. Ekkert skautadiskó verður á föstudaginn langa.

Nánar í pdf-skjali: Tímatafla í páskaviku.