Styttist í opnun Skautahallarinnar

Styttist í opnun Skautahallarinnar Nú styttist í opnun Skautahallarinnar en þetta mun verða 15. starfsár hennar. Starfsmenn hallarinnar hafa hafist handa

Styttist í opnun Skautahallarinnar

Nú styttist í opnun Skautahallarinnar en þetta mun verða 15. starfsár hennar.  Starfsmenn hallarinnar hafa hafist handa við undirbúning opnunar og nú stendur yfir mikil viðhaldsvinna.  Stefnt er að því að æfingar hefjist samkvæmt töflu miðvikudaginn 20. ágúst n.k. og fyrsti almenningstíminn verði föstudaginn 29. ágúst.