Nýr framkvćmdastjóri

Nýr framkvćmdastjóri Jón Benendikt Gíslason hefur hafiđ störf sem framkvćmdastjóri Skautafélags Akureyrar. Jón er félaginu ađ góđu kunnur en hann hefur

Nýr framkvćmdastjóri

Ljósm. Ásgrímur Ágústsson
Ljósm. Ásgrímur Ágústsson

Jón Benendikt Gíslason hefur hafiđ störf sem framkvćmdastjóri Skautafélags Akureyrar.  Jón er félaginu ađ góđu kunnur en hann hefur ćft og keppt fyrri félagiđ frá barnsaldri.  Jón er 31 árs gamall, sjávarútvegsfrćđingur frá Háskólanum á Akureyri og flutti heim frá Danmörku í byrjun árs eftir nokkurra ára dvöl ytra.

Jón hefur margvísleg tengls viđ félagiđ og sjálfur spilar hann íshokkí međ SA Víkingum, en ţess má einnig til gamans geta ađ fađir hans Gísli Kristinsson var áđur formađur krulldeildar og móđir hans Marjo Kristinsson var formađur listhlaupadeildar og fyrsti framkvćmdastjóri Skautahallarinnar. 

Viđ bjóđum Jón velkominn til starfa.