Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Figure skating department – Head Coach Position


Figure skating department is seeking a Head Coach for the 2022/2023 season and beyond. This is a remunerated position that includes both on ice and off ice duties, commencing August 1st 2022. Akureyri Skating Club is committed to provide high-quality skating programs in a fun environment for all their skaters. Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar


Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn miđvikudaginn 11. maí kl. 17:00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Lesa meira

Júlía Rós í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar

Júlia Rós og Darja EYOF 2022
Júlía Rós Viđarsdóttir endađi í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sem fer fram í Voukatti, Finnlandi. Júlía Rós fékk 115.22 stig sem er hennar besti árangur á alţjóđlegu móti en hún fékk 40.53 stig fyrir stutta prógramiđ og 74.69 fyrir frjálsa. Viđ óskum Júlíu og Darju ţjálfara til hamingju međ ţennan árangur og óskum ţeim góđrar heimferđar. Lesa meira

Júlía Rós fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku ćskunnar EYOF 2022

EYOF 2022
Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sem fer fram í Voukatti, Finnlandi, var sett í gćr, 20.3. Júlía Rós Viđarsđóttir, skautari frá LSA, var valin sem fulltrúi Skautasambands Íslands á ţessu móti og í fylgd međ ţjálfaranum sínum, Dörju Zajcenko, mun keppa fyrir hönd Íslands. Lesa meira

ÍV mótiđ um helgina (Dagskrá)


ÍV mótiđ í lishlaupi verđur haldiđ í Skautahöllinni á Akureyri á laugardag 12. mars en 76 keppendur frá fjórum félögum eru skráđir til leiks. Mótiđ stendur frá kl. 8:00 á laugardag til kl. 15:00 og lýkur međ verđlaunaafhendingu utan ís. Hér má finna Dagskrá mótsins og keppendalista. Lesa meira

RIG 2022 - Júlía fékk gull og Aldís silfur

RIG 2022
Stelpurnar frá Akureyri stóđu sig frábćrlega á ţessu alţjóđlega móti sem fór fram í Skautahöllinni í Laugardalnum 4. - 6. febrúar. Lesa meira

Stúlkurnar okkar stóđu sig vel á Norđurlandamótinu

Landsliđ Íslands (IceSkate.is)
Norđurlandamótiđ í listhlaupi í Hřrsholm í Danmörku klárađist núna um helgina. Aldís Kara Bergsdóttir bćtti stigamet íslenskra skautara á Norđurlandamóti í Senior flokki en hún náđi 119.75 stigum og endađi í 9. sćti en hún fékk 42.09 stig í stutta og 77.66 stig í frjálsa. Lesa meira

Norđurlandamótiđ í listhlaupi hófst í dag

Landsliđshópurinn á NM (mynd:Iceskate)
Norđurlandamótiđ í listhlaupi sem fram fer í Hřrsholm í Danmörku hófst í dag en viđ eigum fjórar stúlkur í landsliđshópnum. Freydí Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Sćdís Heba Guđmundsdóttir hófu keppni í dag í stutta prógraminu í Advanced Novice og stóđu sig báđar međ prýđi. Síđar í dag mun Júlía Rós Viđarsdóttir skauta stutta prógramiđ sitt í Junior flokki og Aldís Kara Bergsdóttir hefur svo leik í Senior flokki á laugardag ţar sem hún hefur tćkifćri á ađ ná lágmörkum fyrir Heimsmeistaramótiđ. Streymt er frá mótinu og ýttiđ hér á hlekkina til ađ sjá dagskránna og stig. Áfram Ísland. Lesa meira

Söguleg stund ţegar Aldís skautađi á EM


Ţađ var söguleg stund ţegar Aldís Kara Bergsdóttir steig á ísinn í Tondiraba skautahöllinni í Tallinn í Eistlandi rétt fyrir klukkan 10 í gćrmorgun og hóf ţar međ ţátttöku á Evrópumeistaramóti ISU, fyrst íslenskra skautara. Lesa meira

Aldís Kara skautar fyrst Íslendinga á Evrópumótinu á morgun


Aldís Kara Bergsdóttir brýtur blađ í sögu skautaíţrótta á morgun ţegar hún skautar fyrst Íslendinga á Evrópumóti fullorđinna í listhlaupi sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Aldís er ekki alls ókunnug Tondiraba skautahöllinni í Tallinn ţví ţar skautađi hún einmitt fyrst Íslendinga á Heimeistaramóti unglinga á eftirminnilegan hátt áriđ 2020. Aldís hefur veriđ í undirbúningi í Tallinn síđan á mánudag ásamt fylgdarliđi sínu og hefur undirbúningurinn gengiđ vel. Í kvöld verđur dregiđ um keppnisröđ og ţá kemur í ljós hvar í röđinni Aldís skautar og klukkan hvađ en keppnin sjálf hefst kl. 9 í fyrramáliđ á íslenskum tíma en keppninni verđur streymt á youtube rás ISU. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List3