Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Sumarnámskeið Listhlaupadeildar


Listhlaupadeild SA verður með sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 4-10 ára í júlí Lesa meira

Vorsýning listhlaupadeildar 19. maí kl. 17.00


Vorsýning listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verður haldin sunnudaginn 19.maí kl 17. Þar munu allir iðkenndur deildarinnar sýna listir sínar. Þemað að þessu sinni er MAMMA MIA🎉 Miðaverð 1500kr, frítt fyrir 12 ára og yngri. Við lofum góðri skemmtun! 😊 Lesa meira

Aðalfundur listhlaupadeildarinnar

Aðalfundur listhlaupadeildarinnar verður haldinn 8.maí næstkomandi í fundarherbergi hallarinnar og hefst fundurinn klukkan 20.00. Lesa meira

Velheppnuðu Vinamóti LSA og Frost 2019 lokið

Keppendur í 6 ára og yngri stúlkur
Í gær laugardaginn 16.mars fór fram Vinamót LSA og Frost 2019 í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið fór vel fram og voru það ánægðir skautarar sem kvöddu höllina um miðjan dag í gær. Ánægjuleg viðbót var á þessu móti, en skautarar frá Special Olympics hópum Asparinnar var í fyrsta sinn boðið til þátttöku á Vinamót. Lesa meira

Uppfærð dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019


Uppfært 00:28 16.3 Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019 Lesa meira

Dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019

Dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019, birt með fyrirvara um breytingar. Lesa meira

Eyof 2019


Marta María Jóhannsdóttir var valin fulltrúi Íslands á Eyof 2019 í listhlaupi. Mótið fór fram í Zarajevo dagana 9-16. febrúar. Lesa meira

Fréttir frá Norðurlandamótinu í Listhlaupi


Fréttir frá Norðurlandamótinu í Listhlaupi sem fram fór í Linköping í Svíþjóð dagana 6.-10. febrúar síðastliðinn. Þar átti LSA þrjá keppendur, þær Aldísi Köru, Ásdísi Örnu Fen og Júlíu Rós Lesa meira

Mótstilkynning Vinamóts Frost 2019.

Mótstilkynning Vinamóts Frost 2019 Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 3


Keppni sunnudagsins var mjög hörð og enduðu leikar þannig að Aldís Kara Bergsdóttir landaði silfrinu með nýju stigameti í Junior og nýju íslensku stigameti, en hún hlaut samanlagt 108.45 stig. Marta María Jóhannsdóttir landaði bronsinu með persónulegu stigameti, en hún hlaut samanlagt 107.12 stig Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2