Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Byrjendanámskeið í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst

Byrjendanámskeið í Ágúst
Byrjendanámskeið í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst fyrir alla krakka á aldrinum 5-10 ára. Kennslan fer fram frá kl. 16:20-17:00 Lesa meira

SKAUTADISKÓ UM HELGINA


SKAUTADISKÓ UM HELGINA. LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 17-19. ALLIR VELKOMNIR Lesa meira

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní


Skráning í Sumarskautaskóla LSA er í fullum gangi til og með 2. júní. Lesa meira

Æfingabúðir LSA í júní


Búið er að opna fyrir skráningar í æfingabúðir LSA í júní Lesa meira

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní


LSA býður upp á Sumarskautaskóla fyrir byrjendur og lengra komna frá 8. - 14. júní. Skráningar fara fram á iba.felog.is þegar hefur verið opnað fyrir skráningar. Lesa meira

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar, þriðjudaginn 23. maí kl. 20.00

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar/LSA Verður haldinn þriðjudaginn 23. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar. Lesa meira

Listhlaupadeildin hefur ráðið nýjan yfirþjálfara

George Kenchadze tók við stöðu yfirþjálfara listhlaupadeildar í byrjun maí og bjóðum við hann velkomin til starfa. Lesa meira

Vetrarmót ÍSS verður haldið á Akureyri um helgina


Vetrarmót ÍSS verður haldið á Akureyri um helgina. LSA á 18 keppendur skráða til leiks. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir heldur áfram að gera það gott á mótum í Evrópu


Ísold Fönn tók þátt í Coupe Meyrioise Internationale skautakeppninni í Genf í síðustu viku og hafnaði þar í öðru sæti. Lesa meira

Norðurlandamótið í listhlaupi hefst í Egilshöll á morgun

Fulltrúar LSA á Norðurlandamótinu 2017 Mynd: BK
SA á fjóra keppendur á Norðurlandamótinu í listhlaupi sem hefst í Egilshöll á morgun. Þetta eru þær Aldís Kara Bergsdóttir, Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir, Marta María Jóhannsdóttir í Novice A og Emilía Rós Ómarsdóttir i Junior A. Þær hefja allar keppni á morgun. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List