Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Vorsýning listhlaupadeildar á sunnudag


Vorsýning listhlaupadeildar verđur haldin á sunnudag kl. 13:00. Ţema sýningarinnar í ár er Gullmolar úr Fortíđinni. Láttu ekki ţessa frábćru sýningu fram hjá ţér fara, sjón er sögu ríkari. Lesa meira

Frábćr árangur SA stúlkna á Reykjavíkurleikunum um helgina.

Íslandsmeistarar 2020
Íslandsmet og persónulegmet féllu um helgina Lesa meira

Keppni á Reykjavíkurleikunum í listhlaupi 2021 hefjast í dag


Keppni á Reykjavíkurleikunum í listhlaupi 2021 hefjast í dag. Eins og fram kemur á síđu skautasambandsins ţá verđa samhliđa afhentir Íslandsmeistaratitlar ársins 2020. Ţetta var ákveđiđ af stjórn í ljósi ţess ađ Íslandsmóti ÍSS, sem átti ađ fara fram í nóvember sl., var aflýst sökum ćfinga og keppnisbanns sem hafđi veriđ um land allt. Ţví verđur verđlaunaafhending tvöföld. Lesa meira

Ísold Fönn međ fyrstu stökksamsetninguna međ tveimur ţreföldum stökkum

Ísold Fönn
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir hefur um árabil búiđ og skautađ erlendis. Hún hefur síđasta áriđ búiđ í Champéry í Sviss og ćft ţar undir leiđsögn Stéphane Lambiel sem sjálfur er tvöfaldur heimsmeistari og silfurverđlaunahafi á Ólympíuleikum. Lesa meira

Jólasýning LSA 2020

Jólasýning 2020
Jólasýning LSA fer fram sunnudaginn 20. desember kl 15. Sýningunni verđur streymt frá rás SA TV. Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir er skautakona ársins íSS áriđ 2020


Skautasamband Íslands hefur valiđ Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2020. Aldís Kara ćfir međ Skautafélagi Akureyrar undir leiđsögn Darja Zajcenko. Ţetta er í annađ sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins, síđast áriđ 2019. Lesa meira

Skautafélag Akureyrar Bikarmeistari 2020


Skautafélag Akureyrar fyrsti sigurvegari Bikarmótarađar ÍSS Lesa meira

Haustmót Skautasambands Íslands fór fram um liđna helgi á Akureyri

Ylfa Rún
Haustmót Skautasambands Íslands fór fram um liđna helgi á Akureyri. Skautafélag Akureyrar átti 7 keppendur á mótinu sem stóđu sig allar gríđarlega vel. Lesa meira

Vinamót Frost 2020

Um helgina fór fram Vinamót Frost 2020 í listhlaupi. Mikil eftirvćnting var eftir ţessu móti ţar sem ekki hefur veriđ keppt í listhlaupi á Íslandi síđan í janúar 2020. Lesa meira

Ísold Fönn er fyrst Íslendinga međ gilt ţrefalt Flippstökk

Ísold Fönn
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir skautari frá SA sem hefur ćfit undir leiđsögn Stéphane Lambiel í Sviss náđi um síđustu helgi ţví afreki fyrst Íslendinga ađ ná ţreföldu flippstökki í móti á listhlaupum á skautum og fá ţađ dćmt gilt. Ţessu náđi Ísold á Dreitannen bikarmótinu í Sviss. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2