Flýtilyklar
Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)
Fréttir
Freydís Jóna keppir á Ólympíumóti Evrópsku ćskunnar EYOWF 2023
19. janúar 2023 - Eva Sulova - Lestrar 165
Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar fer fram í Friuli Venexia Giulia á Ítalíu dagana 21. - 28. janúar nk. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir, skautari frá LSA, var valin sem fulltrúi Skautasambands Íslands á ţessu móti og í fylgd međ ţjálfaranum sínum, Sergey Kulbach, mun keppa fyrir hönd Íslands. Lesa meira
Júlía Rós heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur
22. desember 2022 - Jón Gíslason - Lestrar 183
Júlía Rósa Viđarsdóttir var heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur á árinu en líka framlag sitt til listskautaíţróttarinnar hjá SA á jólasýningunni á sunndag. Júlía sem er nú ţjálfari hjá deildinni lagđi skautana á hilluna síđasta vor eftir ađ hafa klárađ sitt besta skautatímabil og sett mark sitt á skautasöguna. Lesa meira
Aldís Kara skautakona ársins hjá listskautadeild
22. desember 2022 - Jón Gíslason - Lestrar 174
Listskautadeild Skautafélags Akureyrar hefur valiđ Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Aldís Kara var heiđruđ á sunnudag á jólasýningu listskautadeildar SA en hún var einnig valin skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands. Lesa meira
Aldís Kara Bergsdóttir skautakona ársins 2022 á Íslandi
14. desember 2022 - Jón Gíslason - Lestrar 119
Skautasamband Íslanda hefur valiđ Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Er ţetta í fjórđa sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins. Lesa meira
Jólasýning Listhlaupadeildar SA
18. desember 2022 - Eva Sulova - Lestrar 107
Listhlaupadeild Skautafélgs Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 18.des nk. kl: 17:30. Miđasala verđur á stađnum. Lesa meira
SA međ gull- og silfurverđlaun á Íslandsmótinu í listskautum
29. nóvember 2022 - Jón Gíslason - Lestrar 98
Skautafélag Akureyrar fékk ein gullverđlaun og ein silfurverđlaun á Íslandsmótinu í listskautum sem fram fór í Egilshöll 19. og 20. nóvember. Sćdís Heba Guđmundsdóttir tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í Advanced Novice međ 66.64 stig en hún fékk 21.63 stig í stutta og 45.01 stig í frjálsa. Í Junior flokki náđi Freydís Jóna Bergsveinsdóttir silfurverđlaunum á sínu fyrsta tímabili í flokknum međ sínum besta árangri til ţessa ţar sem hún fékk 96.98 stig en hún fékk 35.06 stig í stutta og 61.92 stig í frjálsa. Lesa meira
Nýtt námskeiđ hjá Listhlaupadeild
14. október 2022 - Jón Gíslason - Lestrar 99
Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar kynnir nýtt námskeiđ í skautahlaupi. Námskeiđiđ hefst 26. október og stendur í 5 vikur en tímarnir verđa á miđvikudögum kl. 20.20-21.05. Ţađ er frítt ađ prufa ţann 26. en verđ fyrir allt námskeiđiđ er 7.500 kr. Allur búnađur er á stađnum en ćskilegur klćđnađur eru íţróttaföt, vettlingar og húfa/buff undir hjálminn. Skráning og upplýsingar sendast á formadur@listhlaup.is Lesa meira
Haustmót ÍSS 2022
04. október 2022 - Eva Sulova - Lestrar 108
Haustmót ÍSS 2022 fór fram í Skautahöllinni í Laugardal helgina 30. sept - 2. okt.
LSA átti 7 keppendur á mótinu og ţrátt fyrir ađeins 3 vikna undirbúning, eftir sumarlokun hallarinnar fyrir norđan, stóđu stelpurnar okkar sig frábćrlega. Lesa meira
Opinn ís-tíma fyrir alla “gömlu” iđkendur LSA
18. september 2022 - Eva Sulova - Lestrar 126
Ertu fyrrum skautari og langar ađ rifja upp taktana á ísnum? Nú er tćkifćriđ!
Nćstkomandi 5 miđvikudagskvöld (21/9 - 19/10) mun listhlaupadeildin bjóđa uppá opinn ís-tíma kl. 20:20-21:05 fyrir alla “gömlu” iđkendur LSA.
Lesa meira
Frítt ađ prófa ćfa listhlaup út september
06. september 2022 - Jón Gíslason - Lestrar 115
Frítt ađ prófa ćfa listhlaup á skautum út september. Ćfingar á ís hefjast mánudaginn 12. september. Allur búnađur á stađnum bara mćta 20 mín fyrir ćfingu í Skautahöllina. Ćfingar eru mánudaga og miđvikudaga kl. 16:30-17:35. Lesa meira
Á nćstunni
Engir viđburđir á nćstunni