Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Marta stendur sig vel á Grand Prix

Marta María (mynd úr fćrslu ÍSS)
Marta María Jóhannsdóttir skautađi stutta prógramiđ sitt í gćr á Grand Prix sem fram fer í Gdansk í Póllandi. Marta stóđ sig međ prýđi og fékk 36.71 stig og er í 29. sćti sem stendur. Marta skautar frjálsa prógramiđ í dag og er gert ráđ fyrir ađ hún stígi á ísinn kl. 15.27 og má sjá beina útsendingu hér en útsendingin hefst kl. 14.10. Viđ óskum Mörtu góđs gengis í dag og hér má sjá stutta prógramiđ hjá henni í gćr. Lesa meira

Haustmót ÍSS

Junior
Haustmót ÍSS fór fram í Laugardalnum um nýliđna helgi. Ţar stóđu okkar stúlkur sig gríđarlega vel. Lesa meira

Sumarnámskeiđ Listhlaupadeildar


Listhlaupadeild SA verđur međ sumarnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 4-10 ára í júlí Lesa meira

Vorsýning listhlaupadeildar 19. maí kl. 17.00


Vorsýning listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldin sunnudaginn 19.maí kl 17. Ţar munu allir iđkenndur deildarinnar sýna listir sínar. Ţemađ ađ ţessu sinni er MAMMA MIA🎉 Miđaverđ 1500kr, frítt fyrir 12 ára og yngri. Viđ lofum góđri skemmtun! 😊 Lesa meira

Ađalfundur listhlaupadeildarinnar

Ađalfundur listhlaupadeildarinnar verđur haldinn 8.maí nćstkomandi í fundarherbergi hallarinnar og hefst fundurinn klukkan 20.00. Lesa meira

Velheppnuđu Vinamóti LSA og Frost 2019 lokiđ

Keppendur í 6 ára og yngri stúlkur
Í gćr laugardaginn 16.mars fór fram Vinamót LSA og Frost 2019 í Skautahöllinni á Akureyri. Mótiđ fór vel fram og voru ţađ ánćgđir skautarar sem kvöddu höllina um miđjan dag í gćr. Ánćgjuleg viđbót var á ţessu móti, en skautarar frá Special Olympics hópum Asparinnar var í fyrsta sinn bođiđ til ţátttöku á Vinamót. Lesa meira

Uppfćrđ dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019


Uppfćrt 00:28 16.3 Smávćgilegar breytingar hafa veriđ gerđar á dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019 Lesa meira

Dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019

Dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019, birt međ fyrirvara um breytingar. Lesa meira

Eyof 2019


Marta María Jóhannsdóttir var valin fulltrúi Íslands á Eyof 2019 í listhlaupi. Mótiđ fór fram í Zarajevo dagana 9-16. febrúar. Lesa meira

Fréttir frá Norđurlandamótinu í Listhlaupi


Fréttir frá Norđurlandamótinu í Listhlaupi sem fram fór í Linköping í Svíţjóđ dagana 6.-10. febrúar síđastliđinn. Ţar átti LSA ţrjá keppendur, ţćr Aldísi Köru, Ásdísi Örnu Fen og Júlíu Rós Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2