Flýtilyklar
Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)
Fréttir
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi á Grand prix Bratislava 2017
17. desember 2017 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 170
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi á Grand Prix Bratislava 2017 í flokknum Advanced Novice Lesa meira
Marta María Jóhannsdóttir kjörin skautakona LSA áriđ 2017
17. desember 2017 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 163
Í dag ađ lokinni jólasýningu var Marta María Jóhannsdóttir krýnd sem skautakona LSA áriđ 2017 Lesa meira
Viđburđarík helgi hjá Listhlaupadeild SA!
17. desember 2017 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 118
Marta María Jóhannsdóttir var kjörin skautakona ársins hjá Listhlaupadeildinni og fékk hún viđurkenninguna ađ lokinni jólasýningu deildarinnar.
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi, fyrst Íslendinga, á ISU móti í listhlaupi. Hún tók ţátt á Grand Prix móti í Bratislava um helgina og sigrađi í flokknum advanced novice međ 93,39 stig. Lesa meira
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu
08. nóvember 2017 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 149
Ísold Fönn heldur áfram ađ standa sig vel. Hún stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu. Lesa meira
8 Stúlkur frá LSA á leiđ til Ríga í Lettlandi ţar sem ţćr taka ţátt í Volvo Cup 2017
08. nóvember 2017 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 176
Átta stúlkur frá LSA eru á leiđ til Riga í Lettlandi ţar sem ţćr taka ţátt í Volvo Cup 2017. Fimm af stúlkunum eru á leiđ í Landsliđsferđ, en ţrjár taka ţatt í interclub hluta mótsins. Lesa meira
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice
04. nóvember 2017 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 153
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt samanlagt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice og bćtti hún fyrra metiđ sem sett var í byrjun árs 2015 um 0,40 stig. Lesa meira
SA stelpur stóđu sig vel á Kristalsmótinu í Egilshöll
04. nóvember 2017 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 115
7 keppedur frá LSA tóku ţátt á Kristalsmótinu um helgina. Lesa meira
LSA gerđi góđa ferđ til borgarinnar um helgina
18. september 2017 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 157
15 stúlkur frá LSA tóku ţátt í Haustmóti ÍSS um helgina og stóđu sig vel Lesa meira
Skautaskóli - LSA Haust 2017
06. september 2017 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 191
Byrjendur og snjókorn Lesa meira
Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í öllum hópum
29. ágúst 2017 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 199
Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í öllum hópum hjá listhlaupadeildinni inni á https://iba.felog.is Lesa meira
Á nćstunni
Engir viđburđir á nćstunni